Forsetakosningar fara fram þann 25. júní næstkomandi og stefnir í líflegan slag. Á meðal þeirra sem skorað hefur verið á eða hafa verið orðaðir við forsetaframboð eru Jón Gnarr, Katrín Jakobsdóttir, Andri Snær Magnason, Stefán Jón Hafstein, Halla Tómasdóttir, Hrannar Pétursson, Ómar Valdimarsson og Össur Skarphéðinsson.
Katrín hefur lengi verið sá stjórnmálamaður á Alþingi sem nýtur mests trausts. Mörgum þætti eflaust missir að henni ef hún hyrfi af þeim vettvangi, og raunar hefur hún ekki gert sig líklega til að bjóða sig fram til forseta. Fram kom í viðtali við Jón Gnarr þættinum Press Pass á NBC-
Athugasemdir