Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Hin flótta­­manna­krísan

Fjórð­ung­ur íbúa í Mið-Afr­íku­lýð­veld­inu er á flótta. Lík­legt er að ástand­ið muni frek­ar versna en batna.

Hin flótta­­manna­krísan

Einn af hverjum fjórum íbúum Mið-Afríkulýðveldisins hefur þurft að flýja heimili sitt undanfarin misseri eftir að átök á milli kristinna manna og múslima hörðnuðu í landinu. Samkvæmt fréttaflutningi BBC af borgarastríðinu í Mið-Afríkulýðveldinu eru nú ríflega milljón manns á vergangi. Um 2,2 milljónir manna eiga í erfiðleikum með að hafa í sig og á og meirihluti íbúa höfuðborgarinnar Bangui hafast nú við í flóttamannabúðum við flugvöll borgarinnar. Afríska flóttamannakrísan er í fjölda talið aðeins minni en sú sýrlenska en til samanburðar er um helmingur Sýrlendinga á vergangi, eða um fjórar milljónir manna. 

Ástæðuna má líkt og fyrr segir rekja til trúarbragða, en um 80 prósent þjóðarinnar er kristinnar trúar en um 15 prósent múslimar. Uppreisnarsamtökin Séléka, sem eru nær eingöngu skipuð múslimum, gerðu valdarán í mars árið 2013 en valdatíð hópsins varð skammlíf og leiðtoga þeirra, Michel Djotodia, var steypt af stóli í upphafi 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár