Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Hagfræðingar hissa á Sigmundi

For­sæt­is­ráð­herra full­yrti að verð­tryggð ís­lensk króna væri sterk­asti og stöð­ug­asti gjald­mið­ill í heimi. Stund­in ræddi við Þor­vald Gylfa­son og Þórólf Matth­ías­son um mál­ið.

Hagfræðingar hissa á Sigmundi

Tveir hagfræðingar sem Stundin hefur rætt við furða sig á ummælum forsætisráðherra um að verðtryggð íslensk króna sé „sterkasti og stöðugasti“ gjaldmiðill í heimi. 

Sigmundur lét orðin falla í viðtali á Bylgjunni í morgun þegar rætt var um að margir kenndu íslensku krónunni um háa vexti á Íslandi. „Þá bendi ég á, eins og fleiri hafa nú bent á, að við erum í rauninni með sterkasta og stöðugasta gjaldmiðil heims sem er verðtryggða krónan,“ sagði forsætisráðherra. 

Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, segir ummælin athyglisverð. „Er ekki örugglega búið að birta þetta á Bloomberg?“ spyr hann og bætir við: „Og er forsætisráðherra ekki líka búinn að skrifa Op-ed grein í Financial Times til að vekja athygli umheimsins á ónýttum hagnaðartækifærum?“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár