Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hagfræðingar hissa á Sigmundi

For­sæt­is­ráð­herra full­yrti að verð­tryggð ís­lensk króna væri sterk­asti og stöð­ug­asti gjald­mið­ill í heimi. Stund­in ræddi við Þor­vald Gylfa­son og Þórólf Matth­ías­son um mál­ið.

Hagfræðingar hissa á Sigmundi

Tveir hagfræðingar sem Stundin hefur rætt við furða sig á ummælum forsætisráðherra um að verðtryggð íslensk króna sé „sterkasti og stöðugasti“ gjaldmiðill í heimi. 

Sigmundur lét orðin falla í viðtali á Bylgjunni í morgun þegar rætt var um að margir kenndu íslensku krónunni um háa vexti á Íslandi. „Þá bendi ég á, eins og fleiri hafa nú bent á, að við erum í rauninni með sterkasta og stöðugasta gjaldmiðil heims sem er verðtryggða krónan,“ sagði forsætisráðherra. 

Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, segir ummælin athyglisverð. „Er ekki örugglega búið að birta þetta á Bloomberg?“ spyr hann og bætir við: „Og er forsætisráðherra ekki líka búinn að skrifa Op-ed grein í Financial Times til að vekja athygli umheimsins á ónýttum hagnaðartækifærum?“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár