Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Gunnar Bragi: „Sambandsins að meta hvernig það bregst við bréfinu“

Staða að­ild­ar­um­sókn að Evr­ópu­sam­band­inu enn óljós. Bíða við­bragða frá Evr­ópu­sam­band­inu.

Gunnar Bragi: „Sambandsins að meta hvernig það bregst við bréfinu“

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, gaf munnlega skýrslu um Evrópumál á Alþingi rétt í þessu. Áréttaði hann meðal annars þá skoðun sína að viðræðuferlið við Evrópusambandið væri á enda og verði ekki endurvakið af þessari ríkisstjórn. Þá sagði hann það vera sitt mat að í kjölfar bréfs utanríkisráðherra til Evrópusambandsins þurfi nýja ríkisstjórn og nýja umsókn til þess að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið að nýju. Hins vegar sé það „sambandsins að meta hvernig það bregst við bréfinu.“ Forysta sambandsins geti kosið að hundsa bréfið, en hann efist um að svo verði. Gunnar Bragi segist ekki eiga von á öðru en að Evrópusambandið bregðist við með þeim hætti að verða við óskum ríkisstjórnar Íslands og líta svo á að Ísland sé ekki lengur í hópi umsóknarríkja. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ESB

Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól
Úttekt

Við mætt­um brjál­uðu haf­inu, en er­um nú kom­in í skjól

Þús­und­ir sýr­lenskra flótta­manna koma til höf­uð­borg­ar Þýska­lands í viku hverri. Kansl­ari Þýska­lands hef­ur gef­ið það út að eng­in tak­mörk séu fyr­ir því hversu mörg­um flótta­mönn­um land­ið get­ur tek­ið á móti. Þess­ir nýju íbú­ar Berlín­ar koma sum­ir hverj­ir sam­an í menn­ing­ar­mið­stöð­inni Salam í út­hverfi borg­ar­inn­ar. Þar er spil­að, sung­ið og skegg­rætt um stjórn­mál. Þrátt fyr­ir erf­ið­leika og óvissu eft­ir langt og strangt ferða­lag er þakk­læti of­ar­lega í huga þessa fólks.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár