Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Gagnrýnir Framsókn fyrir að vilja taka yfir Arion banka

Þor­steinn Víg­lunds­son, fé­lags- og jaf­rétt­is­mála­ráð­herra, seg­ir það ekki vera hlut­verk rík­is­sjóðs að standa í spá­kaup­mennsku með fjár­mála­stofn­an­ir lands­ins. Þrír þing­menn Fram­sókn­ar­flokks­ins vilja að rík­ið taki yf­ir eign­ar­hald á Ari­on banka.

Gagnrýnir Framsókn fyrir að vilja taka yfir Arion banka

„Nú má vera að Framsóknarflokknum þyki gaman að sýsla með banka. Reynslan af því er hins vegar ekkert sérstaklega góð eins og nýleg skýrsla sérstakrar rannsóknarnefndar sýnir,“ segir Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, meðal annars í færslu á Facebook í dag. Tilefnið er þingsályktunartillaga þriggja þingmanna Framsóknarflokksins, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Elsu Láru Arnardóttur og Gunnars Braga Sveinssonar, um að ríkið taki yfir eignarhald á Arion banka. 

„Við eigum að einblína á að greiða niður skuldir ríkissjóðs og draga þannig úr óhóflegum vaxtakostnaði.“

„Framsóknarflokkurinn virðist mjög áhugasamur um að ríkið eignist Arion banka til viðbótar við þá þrjá banka sem ríkið á fyrir, Landsbankann, Íslandsbanka og Íbúðarlánasjóð,“ segir Þorsteinn. „Ætla má að markaðsverð hlutarins sé um 140-150 milljarðar króna en á móti á ríkið kröfu á þrotabúið upp á um 84 milljarða. Miðað við kaupverð á bankanum þyrfti ríkissjóður að leggja út u.þ.b. 60 milljarða króna fyrir kaupunum í stað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár