Gagnrýnir Framsókn fyrir að vilja taka yfir Arion banka

Þor­steinn Víg­lunds­son, fé­lags- og jaf­rétt­is­mála­ráð­herra, seg­ir það ekki vera hlut­verk rík­is­sjóðs að standa í spá­kaup­mennsku með fjár­mála­stofn­an­ir lands­ins. Þrír þing­menn Fram­sókn­ar­flokks­ins vilja að rík­ið taki yf­ir eign­ar­hald á Ari­on banka.

Gagnrýnir Framsókn fyrir að vilja taka yfir Arion banka

„Nú má vera að Framsóknarflokknum þyki gaman að sýsla með banka. Reynslan af því er hins vegar ekkert sérstaklega góð eins og nýleg skýrsla sérstakrar rannsóknarnefndar sýnir,“ segir Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, meðal annars í færslu á Facebook í dag. Tilefnið er þingsályktunartillaga þriggja þingmanna Framsóknarflokksins, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Elsu Láru Arnardóttur og Gunnars Braga Sveinssonar, um að ríkið taki yfir eignarhald á Arion banka. 

„Við eigum að einblína á að greiða niður skuldir ríkissjóðs og draga þannig úr óhóflegum vaxtakostnaði.“

„Framsóknarflokkurinn virðist mjög áhugasamur um að ríkið eignist Arion banka til viðbótar við þá þrjá banka sem ríkið á fyrir, Landsbankann, Íslandsbanka og Íbúðarlánasjóð,“ segir Þorsteinn. „Ætla má að markaðsverð hlutarins sé um 140-150 milljarðar króna en á móti á ríkið kröfu á þrotabúið upp á um 84 milljarða. Miðað við kaupverð á bankanum þyrfti ríkissjóður að leggja út u.þ.b. 60 milljarða króna fyrir kaupunum í stað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár