Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Varð ólétt og verðlaunaði sig með reiðhjóli

María Ögn Guð­munds­dótt­ir von­ast til þess að sam­skipti hjól­reiða­fólks, bíl­stjóra og gang­andi fólks, batni. Mað­ur grýtti hjóla­fólk. For­dóma­full­ir og ógn­andi bíl­stjór­ar. „Fólk á öll­um getu­stig­um get­ur hjól­að"

Varð ólétt og verðlaunaði sig með reiðhjóli
Þjálfarinn Hjólreiðar eru líf og yndi Maríu Agnar Guðmundsdóttur. Hún kennir fólki að hjóla og stendur fyrir stórum atburðum á þessu sviði. Mynd: Kristinn Magnússon

„Ég er mikil útivistarmanneskja. Hjólasportið heillaði mig gjörsamlega strax og ég kynntist því. Ég keypti mér flott hjól árið 2008 til að verðlauna mig fyrir að hafa gengið með dóttur mína sem fæddist árið 2007. Síðan hefur hjólasportið átt mig alla,” segir María Ögn Guðmundsdóttir, þjálfari og eigandi hjolathjalfun.is.

Sprenging í hjólreiðum

María Ögn er ekki aðeins hjólreiðakona af lífi og sál. Hún á að baki marga sigra í hjólreiðunum og hampaði fyrsta sætinu í nær öllum keppnum síðustu sjö árin. Aðalstarf hennar er að standa fyrir keppnum og viðburðum á sviði hjólreiða auk þess að leiðbeina fólki við að hjóla og þjálfa það til sigra á þessu sviði.

„Hjólreiðar eru mikið almenningssport á Íslandi. Það hefur orðið 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífsreynsla

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár