Varð ólétt og verðlaunaði sig með reiðhjóli

María Ögn Guð­munds­dótt­ir von­ast til þess að sam­skipti hjól­reiða­fólks, bíl­stjóra og gang­andi fólks, batni. Mað­ur grýtti hjóla­fólk. For­dóma­full­ir og ógn­andi bíl­stjór­ar. „Fólk á öll­um getu­stig­um get­ur hjól­að"

Varð ólétt og verðlaunaði sig með reiðhjóli
Þjálfarinn Hjólreiðar eru líf og yndi Maríu Agnar Guðmundsdóttur. Hún kennir fólki að hjóla og stendur fyrir stórum atburðum á þessu sviði. Mynd: Kristinn Magnússon

„Ég er mikil útivistarmanneskja. Hjólasportið heillaði mig gjörsamlega strax og ég kynntist því. Ég keypti mér flott hjól árið 2008 til að verðlauna mig fyrir að hafa gengið með dóttur mína sem fæddist árið 2007. Síðan hefur hjólasportið átt mig alla,” segir María Ögn Guðmundsdóttir, þjálfari og eigandi hjolathjalfun.is.

Sprenging í hjólreiðum

María Ögn er ekki aðeins hjólreiðakona af lífi og sál. Hún á að baki marga sigra í hjólreiðunum og hampaði fyrsta sætinu í nær öllum keppnum síðustu sjö árin. Aðalstarf hennar er að standa fyrir keppnum og viðburðum á sviði hjólreiða auk þess að leiðbeina fólki við að hjóla og þjálfa það til sigra á þessu sviði.

„Hjólreiðar eru mikið almenningssport á Íslandi. Það hefur orðið 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífsreynsla

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár