Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Varð ólétt og verðlaunaði sig með reiðhjóli

María Ögn Guð­munds­dótt­ir von­ast til þess að sam­skipti hjól­reiða­fólks, bíl­stjóra og gang­andi fólks, batni. Mað­ur grýtti hjóla­fólk. For­dóma­full­ir og ógn­andi bíl­stjór­ar. „Fólk á öll­um getu­stig­um get­ur hjól­að"

Varð ólétt og verðlaunaði sig með reiðhjóli
Þjálfarinn Hjólreiðar eru líf og yndi Maríu Agnar Guðmundsdóttur. Hún kennir fólki að hjóla og stendur fyrir stórum atburðum á þessu sviði. Mynd: Kristinn Magnússon

„Ég er mikil útivistarmanneskja. Hjólasportið heillaði mig gjörsamlega strax og ég kynntist því. Ég keypti mér flott hjól árið 2008 til að verðlauna mig fyrir að hafa gengið með dóttur mína sem fæddist árið 2007. Síðan hefur hjólasportið átt mig alla,” segir María Ögn Guðmundsdóttir, þjálfari og eigandi hjolathjalfun.is.

Sprenging í hjólreiðum

María Ögn er ekki aðeins hjólreiðakona af lífi og sál. Hún á að baki marga sigra í hjólreiðunum og hampaði fyrsta sætinu í nær öllum keppnum síðustu sjö árin. Aðalstarf hennar er að standa fyrir keppnum og viðburðum á sviði hjólreiða auk þess að leiðbeina fólki við að hjóla og þjálfa það til sigra á þessu sviði.

„Hjólreiðar eru mikið almenningssport á Íslandi. Það hefur orðið 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífsreynsla

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu