Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ferð án fyrirheits: Flokkurinn sem boðaði nýja og breytta pólitík endar ferð sína í hægri stjórn

Björt fram­tíð var stofn­uð til að inn­leiða breytt stjórn­mál. Eft­ir upp­gjör var hann yf­ir­tek­inn af Besta flokks armi flokks­ins og ein­um stofn­and­an­um bol­að burt. Karl Th. Birg­is­son skrif­ar um sögu um­bóta­flokks­ins sem varð hluti af einni mestu hægri stjórn sög­unn­ar.

Ferð án fyrirheits: Flokkurinn sem boðaði nýja og breytta pólitík endar ferð sína í hægri stjórn
Bandalagið Benedikt Jóhannesson í Viðreisn og Óttarr Proppé í Bjartri framtíð tóku höndum saman eftir kosningar um myndun ríkisstjórnar. Mynd: Pressphotos

Eftir þingkosningar vorið 2009 var Guðmundur Steingrímsson alþingismaður í svolítið sérkennilegri stöðu.

Hann hafði verið varaþingmaður Samfylkingarinnar kjörtímabilið 2007–2009. Líka aðstoðarmaður borgarstjóra og aldavinar síns, Dags B. Eggertssonar, í skrautlegu meirihlutasamstarfi í Reykjavík.

Sá síðarnefndi hafði raunar líka skrifað ævisögu Steingríms Hermannssonar, föður Guðmundar.

Sem varaþingmaður Samfylkingarinnar hafði Guðmundur haft lítið að gera. Eiginlega ekki neitt, fyrir utan fjóra daga haustið 2007.

Þangað til. Þangað til. Og þá var það ekkert smá.

Guðmundur settist nefnilega á þing í fjarveru Katrínar Júlíusdóttur 6. október 2008, daginn sem Geir H. Haarde bað guð að blessa Ísland. Á þingi var hann í tvær vikur, þær hinar sömu og hér fór allt fjandans til, Landsbankinn féll, sett voru neyðarlög, Bretar virkjuðu gegn Íslendingum hryðjuverkalög, Kaupþing féll og krónan var lögð inn á gjörgæzludeild, svo aðeins fátt sé nefnt um þessa atburða- og örlagaríku daga.

Óhætt er að fullyrða, að enginn hafi tekið í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár