Ellilífeyrsþegi borgar ekki leigu vegna sveppa í íbúð

Eng­ar úr­bæt­ur. Hót­að út­burði. Ás­björg Emanú­els­dótt­ir hyggst flýja í bíl­inn sinn. Mein­dýra­eyði var brugð­ið.

Ellilífeyrsþegi borgar ekki  leigu vegna sveppa í íbúð
Myglusveppur Ásbjörg Emanúelsdóttir neitar að borga Félagsbústöðum leigu. Hún rekur veikindi sín og vanlíðan til myglusvepps í íbúðinni. Þrátt fyrir kvartanir hafa nægar úrlausnir ekki fengist. Mynd: Reynir Traustason

„Ég þoli ekki lengi við í íbúðinni. Þegar ástandið verður óbærilegt fer ég í bíltúr til að jafna mig. Ég er með lungnaþembu og glími við fleiri sjúkdóma. Svo bætist þessi sveppamengun við,“ segir Ásbjörg Emanúelsdóttir, íbúi í Þórðarsveig 1 í Grafarholti. Íbúð hennar er í eigu Félagsbústaða. Myglusveppur fannst þar en úrbætur hafa ekki verið gerðar að marki, þrátt fyrir kvartanir. Meindýraeyðirinn Guðmundur Óli Scheving gerði ítarlega úttekt og skilaði skýrslu til Félagsbústaða. Í framhaldinu kom 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Myglusveppur

Þöggun í þágu valds í Mosfellsbæ
Sigrún H. Pálsdóttir
PistillMyglusveppur

Sigrún H. Pálsdóttir

Þögg­un í þágu valds í Mos­fells­bæ

Sigrún H. Páls­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í Mos­fells­bæ og vara­mað­ur í fræðslu­nefnd frá 2014 til 2018, bregst við um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar um myglu í Varmár­skóla og sak­ar meiri­hlut­ann um al­var­leg trún­að­ar­brot og and­lýð­ræð­is­lega stjórn­ar­hætti. „Mik­il­væg­um upp­lýs­ing­um um ástand skóla­hús­næð­is í 900 nem­enda skóla er hald­ið leynd­um fyr­ir rétt­kjörn­um full­trú­um.“

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár