Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ellilífeyrsþegi borgar ekki leigu vegna sveppa í íbúð

Eng­ar úr­bæt­ur. Hót­að út­burði. Ás­björg Emanú­els­dótt­ir hyggst flýja í bíl­inn sinn. Mein­dýra­eyði var brugð­ið.

Ellilífeyrsþegi borgar ekki  leigu vegna sveppa í íbúð
Myglusveppur Ásbjörg Emanúelsdóttir neitar að borga Félagsbústöðum leigu. Hún rekur veikindi sín og vanlíðan til myglusvepps í íbúðinni. Þrátt fyrir kvartanir hafa nægar úrlausnir ekki fengist. Mynd: Reynir Traustason

„Ég þoli ekki lengi við í íbúðinni. Þegar ástandið verður óbærilegt fer ég í bíltúr til að jafna mig. Ég er með lungnaþembu og glími við fleiri sjúkdóma. Svo bætist þessi sveppamengun við,“ segir Ásbjörg Emanúelsdóttir, íbúi í Þórðarsveig 1 í Grafarholti. Íbúð hennar er í eigu Félagsbústaða. Myglusveppur fannst þar en úrbætur hafa ekki verið gerðar að marki, þrátt fyrir kvartanir. Meindýraeyðirinn Guðmundur Óli Scheving gerði ítarlega úttekt og skilaði skýrslu til Félagsbústaða. Í framhaldinu kom 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Myglusveppur

Þöggun í þágu valds í Mosfellsbæ
Sigrún H. Pálsdóttir
PistillMyglusveppur

Sigrún H. Pálsdóttir

Þögg­un í þágu valds í Mos­fells­bæ

Sigrún H. Páls­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í Mos­fells­bæ og vara­mað­ur í fræðslu­nefnd frá 2014 til 2018, bregst við um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar um myglu í Varmár­skóla og sak­ar meiri­hlut­ann um al­var­leg trún­að­ar­brot og and­lýð­ræð­is­lega stjórn­ar­hætti. „Mik­il­væg­um upp­lýs­ing­um um ástand skóla­hús­næð­is í 900 nem­enda skóla er hald­ið leynd­um fyr­ir rétt­kjörn­um full­trú­um.“

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár