Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ellilífeyrsþegi borgar ekki leigu vegna sveppa í íbúð

Eng­ar úr­bæt­ur. Hót­að út­burði. Ás­björg Emanú­els­dótt­ir hyggst flýja í bíl­inn sinn. Mein­dýra­eyði var brugð­ið.

Ellilífeyrsþegi borgar ekki  leigu vegna sveppa í íbúð
Myglusveppur Ásbjörg Emanúelsdóttir neitar að borga Félagsbústöðum leigu. Hún rekur veikindi sín og vanlíðan til myglusvepps í íbúðinni. Þrátt fyrir kvartanir hafa nægar úrlausnir ekki fengist. Mynd: Reynir Traustason

„Ég þoli ekki lengi við í íbúðinni. Þegar ástandið verður óbærilegt fer ég í bíltúr til að jafna mig. Ég er með lungnaþembu og glími við fleiri sjúkdóma. Svo bætist þessi sveppamengun við,“ segir Ásbjörg Emanúelsdóttir, íbúi í Þórðarsveig 1 í Grafarholti. Íbúð hennar er í eigu Félagsbústaða. Myglusveppur fannst þar en úrbætur hafa ekki verið gerðar að marki, þrátt fyrir kvartanir. Meindýraeyðirinn Guðmundur Óli Scheving gerði ítarlega úttekt og skilaði skýrslu til Félagsbústaða. Í framhaldinu kom 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Myglusveppur

Þöggun í þágu valds í Mosfellsbæ
Sigrún H. Pálsdóttir
PistillMyglusveppur

Sigrún H. Pálsdóttir

Þögg­un í þágu valds í Mos­fells­bæ

Sigrún H. Páls­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í Mos­fells­bæ og vara­mað­ur í fræðslu­nefnd frá 2014 til 2018, bregst við um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar um myglu í Varmár­skóla og sak­ar meiri­hlut­ann um al­var­leg trún­að­ar­brot og and­lýð­ræð­is­lega stjórn­ar­hætti. „Mik­il­væg­um upp­lýs­ing­um um ástand skóla­hús­næð­is í 900 nem­enda skóla er hald­ið leynd­um fyr­ir rétt­kjörn­um full­trú­um.“

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár