Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, vill milda ákvæði í lögum um skattamál þannig að ef einstaklingur sem hefur ekki tilgreint allar erlendar tekjur sínar á skattframtali sínu geti endurskoðað það og sloppið í kjölfarið við að vera sóttur til saka fyrir skattalagabrot. Þetta er í inntakið í frumvarpi um skattagrið sem hann ætlar að leggja fram á þingi og mbl.is greindi frá í gær. Fyrr á árinu stóð til hjá Bjarna að þessir einstaklingar sem ættu vantaldar eignir erlendis gætu stigið fram með þær og greint skattayfirvöldum á Íslandi frá þeim fyrir 30. júní síðastliðinn.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.
Bjarni vill milda skattalögin: Náfrændi hans og vinur töpuðu báðir gegn skattinum
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra leggur fram fram frumvarp um skattamál. Ríkisskattastjóri segir það vitað að Íslendingar eigi eignir í skattaskjólum sem erfiðlega hafi gengið að fá upplýsingar um. Skattrannsóknarstjóri segist hafa lokið við að skoða gögn um eignir Íslendinga í skattaskjólum.

Mest lesið

1
Sif Sigmarsdóttir
Hvar er vandlætingin? Hvar eru dólgslegar upphrópanirnar?
Kynslóð fólks leitar nú á náðir skáldskapar í von um að henda reiður á eigin veruleika.

2
Heimaskólinn ákveðin forréttindi
Systkini í Mosfellsbæ fóru í hefðbundinn grunnskóla í haust eftir að hafa verið í heimaskóla síðustu ár. Sólveig Svavarsdóttir, móðir þeirra, sem sinnti heimakennslunni, segir þetta hafa verið dýrmæta reynslu fyrir alla fjölskylduna. Ekkert sveitarfélag hefur veitt heimild til heimakennslu á yfirstandandi skólaári, samkvæmt upplýsingum frá mennta- og barnamálaráðuneytinu.

3
Landsþing Miðflokksins: „Er þetta nokkuð að fara að vera hit piece?“
Blaðamaður Heimildarinnar var viðstaddur fimmta landsþing Miðflokksins um helgina. Þar komu meðal annars við sögu varaformannskosningar, derhúfusala og lekt þak.

4
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
Egill Heiðar Anton Pálsson á rætur að rekja til Spánar, þar sem móðir hans fæddist inn í miðja borgarastyrjöld. Tólf ára gamall kynntist hann sorginni þegar bróðir hans svipti sig lífi. Áður en einhver gat sagt honum það vissi Egill hvað hefði gerst og hvernig. Fyrir vikið glímdi hann við sjálfsásakanir og sektarkennd. Egill hefur dökkt yfirbragð móður sinnar og lengi var dökkt yfir, en honum tókst að rata rétta leið og á að baki farsælan feril sem leikstjóri. Nú stýrir hann Borgarleikhúsinu.

5
Er búið að eyðileggja miðborgina?
Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formanni Sjálfstæðisflokksins, finnst vera búið að eyðileggja miðborg Reykjavíkur. Gangandi vegfarendur sem Heimildin náði tali af í miðbænum eru þó fæstir á sömu skoðun.

6
Eftirlegukindur Árneshrepps
Á Ströndum hjálpast allir að við smalamennskuna. Fé er enn á fjórum bæjum. Þótt kindum hafi fækkað er leitarsvæðið enn jafnstórt. Þangað flykkist því fólk alls staðar að í leitir. Þeirra á meðal er fyrrverandi Íslandsmethafi í 100 kílómetra hlaupi.
Mest lesið í vikunni

1
Fyrst borgaði ríkið stíga – svo rukkuðu landeigendur
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur styrkt stígagerð við náttúruperluna Múlagljúfur um á annað hundrað milljóna króna á síðustu þremur árum, en landeigendur rukka tekjur í gegnum Parka. „Á gráu svæði,“ segir fulltrúi sjóðsins.

2
Helgi hagnast um nærri 640 milljónir
Fjárfestingafélag Helga Magnússonar hagnaðist um 637 milljónir króna á síðasta ári. Mestur hagnaður fólst í gangvirðisbreytingum hlutabréfa. Fjölmiðlar Helga skiluðu hagnaði í fyrra eftir áralangan taprekstur.

3
Sif Sigmarsdóttir
Hvar er vandlætingin? Hvar eru dólgslegar upphrópanirnar?
Kynslóð fólks leitar nú á náðir skáldskapar í von um að henda reiður á eigin veruleika.

4
Glitnismenn á barmi endurkomu
Fyrrverandi bankastjóri Glitnis, Bjarni Ármannsson, verður meðal stærstu hluthafa í Íslandsbanka, gangi samruni bankans við Skaga eftir. Fjárfestingafélag undir forystu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar verður líka stór hluthafi. Þeir voru viðskiptafélagar í bankanum og í REI-málinu umdeilda en leiðir skildu um tíma.

5
Heimaskólinn ákveðin forréttindi
Systkini í Mosfellsbæ fóru í hefðbundinn grunnskóla í haust eftir að hafa verið í heimaskóla síðustu ár. Sólveig Svavarsdóttir, móðir þeirra, sem sinnti heimakennslunni, segir þetta hafa verið dýrmæta reynslu fyrir alla fjölskylduna. Ekkert sveitarfélag hefur veitt heimild til heimakennslu á yfirstandandi skólaári, samkvæmt upplýsingum frá mennta- og barnamálaráðuneytinu.

6
Lokuðu skála vegna veggjalúsar: „Er að koma upp mjög víða“
Nýlega kom upp veggjalús í skála Ferðafélagsins Útivistar í Básum í Þórsmörk. „Við munum ekki opna fyrr en við getum fullvissað okkur um að það sé ekki veggjalús þarna,“ segir framkvæmdastjóri Útivistar.
Mest lesið í mánuðinum

1
Fjárfesti í íslenskum félögum eftir að Ásgeir varð seðlabankastjóri
Sjóður Helgu Viðarsdóttur, unnustu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, tók þátt í frumútboði Íslandsbanka árið 2021. Seðlabankinn sagði gengi krónu og vaxtaákvarðanir ekki hafa áhrif á sjóðinn, enda fjárfestingar sjóðsins erlendis. Veik króna gagnvart dollara kom „eins og bónus“ sagði Helga.

2
Efast að niðurfelling gjalda skili sér: „Ég treysti ekki olíufélögunum“
Þingmennirnir Ragnar Þór Ingólfsson og Vilhjálmur Árnason segjast ekki treysta olíufélögunum til að lækka verð samhliða hækkun kílómetragjalds.

3
Laugardagskvöld með Vítisenglum
Heimildin fékk að fara í gleðskap alræmdustu vélhjólasamtaka landsins, Hells Angels. Lögreglan hefur verið með gríðarlegan viðbúnað vegna veisluhaldanna.

4
Endurkoma Jóns Ásgeirs
Jón Ásgeir Jóhannesson er aftur orðinn stór á matvörumarkaði, fasteignamarkaði, í fjölmiðlum, ferðaþjónustu, tryggingum, áfengissölu, bensínsölu, lyfjum og stefnir á vöxt erlendis. Veldi hans og eiginkonu hans, Ingibjargar Pálmadóttur, minnir á uppbygginguna fyrir bankahrun þegar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðlum en hlaut enga dóma í málaferlum sem fylgdu honum í meira en áratug.

5
Viðsnúningur í fjölskyldufyrirtæki Guðrúnar
Kjörís, ísgerð í eigu Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns Sjálfstæðisflokksins, og systkina hennar, skilaði tæplega ellefu milljóna króna hagnaði árið 2024 eftir 41,5 milljóna tap árið áður. Viðsnúningnum er þakkað hagræðingu og nýjum vélbúnaði. Systurfélag hagnaðist um 7 milljónir.

6
„Það var enga vernd að fá“
„Við sitjum eftir í sorg, horfum yfir sögu sonar okkar og klórum okkur í höfðinu. Eftir stendur spurningin: Hvað gerðist?“ segir Hjörleifur Björnsson, en sonur hans, Hávarður Máni Hjörleifsson, svipti sig lífi þann 2. september, aðeins tvítugur. Feðgarnir voru báðir áhugamenn um tónlist, greindir með ADHD og glímdu ungir við fíkn, en eitt greindi þá að. Hávarður var brotinn niður af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Athugasemdir