Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Bjarni vill milda skattalögin: Náfrændi hans og vinur töpuðu báðir gegn skattinum

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra legg­ur fram fram frum­varp um skatta­mál. Rík­is­skatta­stjóri seg­ir það vit­að að Ís­lend­ing­ar eigi eign­ir í skatta­skjól­um sem erf­ið­lega hafi geng­ið að fá upp­lýs­ing­ar um. Skatt­rann­sókn­ar­stjóri seg­ist hafa lok­ið við að skoða gögn um eign­ir Ís­lend­inga í skatta­skjól­um.

Bjarni vill milda skattalögin: Náfrændi hans og vinur töpuðu báðir gegn skattinum
Vildi að fresturinn yrði 30. júní Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vildi að frestur einstaklinga til að skila inn réttum upplýsingum um skattamál gegn griðum yrði 30. júní en hann ætlar að leggja fram frumvarp um slík skattagrið í haust. Skattrannsóknarstjóri tilkynnti um kaupin á skattagögnunum í apríl og hefur nú lokið við skoðun á þeim.

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, vill milda ákvæði í lögum um skattamál þannig að ef einstaklingur sem hefur ekki tilgreint allar erlendar tekjur sínar á skattframtali sínu geti endurskoðað það og sloppið í kjölfarið við að vera sóttur til saka fyrir skattalagabrot. Þetta er í inntakið í frumvarpi um skattagrið sem hann ætlar að leggja fram á þingi og mbl.is greindi frá í gær. Fyrr á árinu stóð til hjá Bjarna að þessir einstaklingar sem ættu vantaldar eignir erlendis gætu stigið fram með þær og greint skattayfirvöldum á Íslandi frá þeim fyrir 30. júní síðastliðinn. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Skattamál

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár