Bjarni vill milda skattalögin: Náfrændi hans og vinur töpuðu báðir gegn skattinum

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra legg­ur fram fram frum­varp um skatta­mál. Rík­is­skatta­stjóri seg­ir það vit­að að Ís­lend­ing­ar eigi eign­ir í skatta­skjól­um sem erf­ið­lega hafi geng­ið að fá upp­lýs­ing­ar um. Skatt­rann­sókn­ar­stjóri seg­ist hafa lok­ið við að skoða gögn um eign­ir Ís­lend­inga í skatta­skjól­um.

Bjarni vill milda skattalögin: Náfrændi hans og vinur töpuðu báðir gegn skattinum
Vildi að fresturinn yrði 30. júní Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vildi að frestur einstaklinga til að skila inn réttum upplýsingum um skattamál gegn griðum yrði 30. júní en hann ætlar að leggja fram frumvarp um slík skattagrið í haust. Skattrannsóknarstjóri tilkynnti um kaupin á skattagögnunum í apríl og hefur nú lokið við skoðun á þeim.

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, vill milda ákvæði í lögum um skattamál þannig að ef einstaklingur sem hefur ekki tilgreint allar erlendar tekjur sínar á skattframtali sínu geti endurskoðað það og sloppið í kjölfarið við að vera sóttur til saka fyrir skattalagabrot. Þetta er í inntakið í frumvarpi um skattagrið sem hann ætlar að leggja fram á þingi og mbl.is greindi frá í gær. Fyrr á árinu stóð til hjá Bjarna að þessir einstaklingar sem ættu vantaldar eignir erlendis gætu stigið fram með þær og greint skattayfirvöldum á Íslandi frá þeim fyrir 30. júní síðastliðinn. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Skattamál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár