Gengur það upp samkvæmt gildandi lögum og reglum á Íslandi að stjórn lífeyrissjóðs, þar sem fjármálaráðherra skipar helming stjórnarmanna, taki ákvörðun um fjárfestingar í fyrirtæki sem nánir ættingjar ráðherrans eiga að hluta? Þessi staða hefur komið upp í tilfelli Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og boðs kísilmálmfyrirtækisins Thorsil ehf. að sjóðurinn fjárfesti í kísilmálmverksmiðju sem Thorsil hyggst reisa fyrir tæplega 34 milljarða króna á Reykjanesi.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.
Endurteknir hagsmunaárekstrar Bjarna vegna viðskipta ættingja hans
Sú staða hefur endurtekið komið upp í ráðherratíð Bjarna Benediktssonar að fyrirtæki Einars Sveinssonar, föðurbróður hans, tengist viðskiptum við opinbera eða hálfopinbera aðila sem lúta ráðherravaldi Bjarna. Nú er það Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins sem íhugar að kaupa hlutabréf í kísilmálmfyrirtækinu Thorsil sem fyrirtæki Einars er hluthafi í en Bjarni skipar fjóra af átta stjórnarmönnum sjóðsins. Gengur þessi staða upp samkvæmt lögum og reglum í íslensku samfélagi?
Mest lesið
1
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
Fyrirætlanir Carbfix eru mun umfangsmeiri en fram hefur komið. Stefnt er að því að dæla niður allt að 4,8 milljónum tonna af koldíoxíði (CO2) og fyrirtækið vonast til þess að velta hátt í þrjú hundruð milljörðum á fullum afköstum. Það er hærri upphæð en stærsta fyrirtæki landsins veltir í dag. Á meðal viðskiptavina er fyrirtæki sem framdi glæp gegn mannkyni og vill dæla niður CO2 á Íslandi.
2
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
Mánuðum saman þurfti Hrund Ólafsdóttir að grátbiðja lækni um að senda Sigrúnu, dóttur hennar, í myndatöku vegna alvarlegra veikinda sem voru skilgreind sem mígreni. „Barnið bara kvaldist og kvaldist og kvaldist og kvaldist.“ Þegar hún loks fékk ósk sína uppfyllta kom í ljós fimm sentímetra stórt æxli í litla heila Sigrúnar.
3
Fólkið hennar Ingu
Flokkur fólksins er nú kominn í valdastöðu í fyrsta sinn, en flokkurinn hefur umfram aðra helst sótt stuðning sinn til tekjulægsta fólksins á Íslandi, þess hóps sem formaðurinn Inga Sæland talar svo gjarnan um sem fólkið sitt. Hvaða væntingar hefur fólkið hennar Ingu til Flokks fólksins?
4
Sif Sigmarsdóttir
Bláa blekkingin
Ný byrjun innan hins bláa veldis gæti reynst lífsstílsbreyting byggð á jafnbrengluðum forsendum og langlífi fólks á hinum bláu svæðum.
5
ISNIC-boltinn var hjá Áslaugu Örnu
Ríkið ákvað að nýta ekki forkaupsrétt sinn á ISNIC meðan málaflokkur fjarskipta heyrði undir ráðuneyti Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur.
6
Ríkið kaus að stíga ekki inn í kaupin á ISNIC
Sjóðstjóri hjá Stefni segir að samningar um kaup sjóðsins SÍA IV á meirihluta í félaginu Internet á Íslandi hf., sem sér um íslenska landshöfuðslénið og hefur greitt rúmlega einn milljarð til hluthafa sinna frá árinu 2011, hafi náðst í september. Ríkissjóður hafi svo tilkynnt í desember að forkaupsréttur ríkisins, sem skrifaður var inn í lög fyrir nokkrum árum, yrði ekki nýttur. Verðið sem sjóðurinn greiðir fyrir 73 prósenta hlut í félaginu fæst ekki uppgefið.
Mest lesið í vikunni
1
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
Fyrirætlanir Carbfix eru mun umfangsmeiri en fram hefur komið. Stefnt er að því að dæla niður allt að 4,8 milljónum tonna af koldíoxíði (CO2) og fyrirtækið vonast til þess að velta hátt í þrjú hundruð milljörðum á fullum afköstum. Það er hærri upphæð en stærsta fyrirtæki landsins veltir í dag. Á meðal viðskiptavina er fyrirtæki sem framdi glæp gegn mannkyni og vill dæla niður CO2 á Íslandi.
2
Söguleg stund í Danmörku
Þeir Danir sem settust við sjónvarpstækin klukkan sex á gamlársdag sáu strax að eitthvað var breytt. Friðrik konungur kom gangandi inn í móttökuherbergið, settist við borð og hóf lesturinn. Þetta var söguleg stund. Í fyrsta sinn sem nýr konungur ávarpaði dönsku þjóðina í nýársávarpi.
3
Auglýstu áformin í sólarhring — „Engar athugasemdir bárust“
Hin nýja Umhverfis- og orkustofnun hefur framlengt bráðabirgðaheimild Skotfélags Reykjavíkur til rekstrar skotvallar í Álfsnesi um ár. Starfsleyfi heilbrigðiseftirlits er ekki í höfn og beðið er eftir auknum hljóðvörnum. Kvartað hefur verið yfir hávaða frá skotsvæðinu.
4
Running Tide ekki lengur til á Íslandi
Eigendur einkahlutafélagsins utan um Running Tide hafa slitið félaginu. Rekstri þess var hætt í sumar. Í júní fjallaði Heimildin ítarlega um starfsemina og gagnrýni vísindamanna á hana.
5
Trump hótar aðgerðum ef Danmörk gefur ekki Grænland
Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, útilokar ekki að beita hernaðarvaldi til að ná Grænlandi undir Bandaríkin.
6
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
Mánuðum saman þurfti Hrund Ólafsdóttir að grátbiðja lækni um að senda Sigrúnu, dóttur hennar, í myndatöku vegna alvarlegra veikinda sem voru skilgreind sem mígreni. „Barnið bara kvaldist og kvaldist og kvaldist og kvaldist.“ Þegar hún loks fékk ósk sína uppfyllta kom í ljós fimm sentímetra stórt æxli í litla heila Sigrúnar.
Mest lesið í mánuðinum
1
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
Háskóla-, nýsköpunar- og iðnaðarráðuneytið hefur undanfarna mánuði keypt húsgögn úr hönnunarverslun, sem þar til nýlega hét Norr11, að andvirði rúmlega tíu milljóna króna. Um er að ræða samsettan sófa, kaffiborð, borðstofuborð og fleiri húsgögn að andvirði 10,2 milljóna króna. Þar af er 1,3 milljóna króna sófi inni á skrifstofu ráðherra.
2
Vont að vita af þeim einum yfir hátíðarnar
„Maður veltir fyrir sér hvað varð til þess að hann var bara einn og var ekki í tengslum við einn né neinn,“ segir lögreglukona sem fór í útkall á aðventunni til einstæðings sem hafði dáið einn og legið lengi látinn.
3
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
Bergþóra Pálsdóttir, Bebba, hefur unun af því að fá gesti til sín í hjólhýsið og finnst þetta svolítið eins og að búa í einbýlishúsi. Barnabörnin koma líka í heimsókn en þau geta ekki farið út að leika sér í hjólhýsabyggðinni í Sævarhöfðanum: „Þau skilja ekki af hverju við vorum rekin úr Laugardalnum og sett á þennan ógeðslega stað.“
4
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
Fyrirætlanir Carbfix eru mun umfangsmeiri en fram hefur komið. Stefnt er að því að dæla niður allt að 4,8 milljónum tonna af koldíoxíði (CO2) og fyrirtækið vonast til þess að velta hátt í þrjú hundruð milljörðum á fullum afköstum. Það er hærri upphæð en stærsta fyrirtæki landsins veltir í dag. Á meðal viðskiptavina er fyrirtæki sem framdi glæp gegn mannkyni og vill dæla niður CO2 á Íslandi.
5
Ný rannsókn byltir uppruna Færeyinga og Íslendinga: Ekki eins skyldir og talið hefur verið
DNA-rannsóknir á jurta- og dýraleifum hafa þegar breytt myndinni af uppruna byggðar í Færeyjum. Þær virðast hafa byggst fyrst langt á undan Íslandi. En nú hefur rannsókn á uppruna Færeyinga líka breytt mynd okkar af uppruna færeysku þjóðarinnar og skyldleikanum við Íslendinga
6
Mæðgur fóru báðar í brjóstnám
Hin 25 ára gamla Hrafnhildur Ingólfsdóttir gekkst undir tvöfalt brjóstnám í fyrra eftir að hún greindist með stökkbreytingu í BRCA1-geninu. Guðrún Katrín Ragnhildardóttir, móðir hennar, hefur einnig látið fjarlægja brjóst sín – en hún fékk brjóstakrabbamein 28 ára gömul.
Athugasemdir