Ákvæði um að Íslensk erfðagreining fái að nota jáeindaskannann til eigin rannsókna

Bróð­ir Kára Stef­áns­son­ar er verk­efn­is­stjóri bygg­ing­ar húss fyr­ir já­eindaskanna, sem Ís­lensk erfða­grein­ing gef­ur þjóð­inni. Ein­ung­is eitt skil­yrði er í vil­yrði Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar um gjöf skann­ans. Ekki ligg­ur fyr­ir samn­ing­ur um út­færslu á samn­ings­ákvæð­inu á milli Land­spít­al­ans og Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar.

Ákvæði um að Íslensk erfðagreining fái að nota jáeindaskannann til eigin rannsókna
Skanninn auðveldar greiningar á krabbameini Skanninn sem Íslensk erfðagreining gefur Landspítalanum auðveldar greiningar á krabbameini á Íslandi. Í stað þess að fólk fari utan til rannsókna er hægt að gera rannsóknir á því hér á landi. Kári Stefánsson er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Mynd: Christopher Lund

Bróðir Kára Stefánssonar, Hjörleifur Stefánsson, er verkefnastjóri byggingar hússins undir jáeindaskanna (PET-skanna) sem Íslensk erfðagreining, sem er í eigu bandaríska lyfjaþróunarfyrirtækisins Amgen, ætlar að gefa íslensku þjóðinni. Þetta er meðal þess sem kemur fram í svörum frá Landspítalans um byggingu hússins. Hjörleifur gegnir þessu starfi fyrir hönd Decode. Kári er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Íslensk erfðagreining og jáeindaskanninn

Ruglið í Kára Stefánssyni
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillÍslensk erfðagreining og jáeindaskanninn

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Rugl­ið í Kára Stef­áns­syni

Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, skrif­aði grein um helg­ina sem byggði á inni­halds­laus­um og ósönn­uð­um stað­hæf­ing­um um þátt­töku Stund­ar­inn­ar í meintu sam­særi rík­is­stjórn­ar­inn­ar gegn sér. Karl Pét­ur Jóns­son, al­manna­teng­ill­inn sem Kári seg­ir starfa fyr­ir rík­is­stjórn­ina við að grafa und­an und­ir­skrifta­söfn­un sem hann stend­ur fyr­ir, neit­ar að­komu að mál­inu. Öll grein Kára bygg­ir á þeirri for­sendu að slíkt sam­særi sé í gangi sem um­rædd­ur al­manna­teng­ill leiði.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár