Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ákvæði um að Íslensk erfðagreining fái að nota jáeindaskannann til eigin rannsókna

Bróð­ir Kára Stef­áns­son­ar er verk­efn­is­stjóri bygg­ing­ar húss fyr­ir já­eindaskanna, sem Ís­lensk erfða­grein­ing gef­ur þjóð­inni. Ein­ung­is eitt skil­yrði er í vil­yrði Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar um gjöf skann­ans. Ekki ligg­ur fyr­ir samn­ing­ur um út­færslu á samn­ings­ákvæð­inu á milli Land­spít­al­ans og Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar.

Ákvæði um að Íslensk erfðagreining fái að nota jáeindaskannann til eigin rannsókna
Skanninn auðveldar greiningar á krabbameini Skanninn sem Íslensk erfðagreining gefur Landspítalanum auðveldar greiningar á krabbameini á Íslandi. Í stað þess að fólk fari utan til rannsókna er hægt að gera rannsóknir á því hér á landi. Kári Stefánsson er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Mynd: Christopher Lund

Bróðir Kára Stefánssonar, Hjörleifur Stefánsson, er verkefnastjóri byggingar hússins undir jáeindaskanna (PET-skanna) sem Íslensk erfðagreining, sem er í eigu bandaríska lyfjaþróunarfyrirtækisins Amgen, ætlar að gefa íslensku þjóðinni. Þetta er meðal þess sem kemur fram í svörum frá Landspítalans um byggingu hússins. Hjörleifur gegnir þessu starfi fyrir hönd Decode. Kári er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Íslensk erfðagreining og jáeindaskanninn

Ruglið í Kára Stefánssyni
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillÍslensk erfðagreining og jáeindaskanninn

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Rugl­ið í Kára Stef­áns­syni

Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, skrif­aði grein um helg­ina sem byggði á inni­halds­laus­um og ósönn­uð­um stað­hæf­ing­um um þátt­töku Stund­ar­inn­ar í meintu sam­særi rík­is­stjórn­ar­inn­ar gegn sér. Karl Pét­ur Jóns­son, al­manna­teng­ill­inn sem Kári seg­ir starfa fyr­ir rík­is­stjórn­ina við að grafa und­an und­ir­skrifta­söfn­un sem hann stend­ur fyr­ir, neit­ar að­komu að mál­inu. Öll grein Kára bygg­ir á þeirri for­sendu að slíkt sam­særi sé í gangi sem um­rædd­ur al­manna­teng­ill leiði.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár