Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ákvæði um að Íslensk erfðagreining fái að nota jáeindaskannann til eigin rannsókna

Bróð­ir Kára Stef­áns­son­ar er verk­efn­is­stjóri bygg­ing­ar húss fyr­ir já­eindaskanna, sem Ís­lensk erfða­grein­ing gef­ur þjóð­inni. Ein­ung­is eitt skil­yrði er í vil­yrði Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar um gjöf skann­ans. Ekki ligg­ur fyr­ir samn­ing­ur um út­færslu á samn­ings­ákvæð­inu á milli Land­spít­al­ans og Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar.

Ákvæði um að Íslensk erfðagreining fái að nota jáeindaskannann til eigin rannsókna
Skanninn auðveldar greiningar á krabbameini Skanninn sem Íslensk erfðagreining gefur Landspítalanum auðveldar greiningar á krabbameini á Íslandi. Í stað þess að fólk fari utan til rannsókna er hægt að gera rannsóknir á því hér á landi. Kári Stefánsson er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Mynd: Christopher Lund

Bróðir Kára Stefánssonar, Hjörleifur Stefánsson, er verkefnastjóri byggingar hússins undir jáeindaskanna (PET-skanna) sem Íslensk erfðagreining, sem er í eigu bandaríska lyfjaþróunarfyrirtækisins Amgen, ætlar að gefa íslensku þjóðinni. Þetta er meðal þess sem kemur fram í svörum frá Landspítalans um byggingu hússins. Hjörleifur gegnir þessu starfi fyrir hönd Decode. Kári er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Íslensk erfðagreining og jáeindaskanninn

Ruglið í Kára Stefánssyni
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillÍslensk erfðagreining og jáeindaskanninn

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Rugl­ið í Kára Stef­áns­syni

Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, skrif­aði grein um helg­ina sem byggði á inni­halds­laus­um og ósönn­uð­um stað­hæf­ing­um um þátt­töku Stund­ar­inn­ar í meintu sam­særi rík­is­stjórn­ar­inn­ar gegn sér. Karl Pét­ur Jóns­son, al­manna­teng­ill­inn sem Kári seg­ir starfa fyr­ir rík­is­stjórn­ina við að grafa und­an und­ir­skrifta­söfn­un sem hann stend­ur fyr­ir, neit­ar að­komu að mál­inu. Öll grein Kára bygg­ir á þeirri for­sendu að slíkt sam­særi sé í gangi sem um­rædd­ur al­manna­teng­ill leiði.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
4
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
6
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár