Flokkur

Læknisfræði

Greinar

Skopmyndateiknari Morgunblaðsins segist vita um lækningu við Covid: „Ég er náttúrulega ekki læknir“
FréttirCovid-19

Skop­mynda­teikn­ari Morg­un­blaðs­ins seg­ist vita um lækn­ingu við Covid: „Ég er nátt­úru­lega ekki lækn­ir“

Óson með­ferð, sem tal­in er skað­leg af heil­brigð­is­yf­ir­völd­um, er sögð lækna Covid-19 smit í skop­mynd í Morg­un­blað­inu í dag. Teikn­ar­inn Helgi Sig­urðs­son vís­ar í mynd­bönd um­deilds lækn­is, en seg­ist ekki ætla í stríð við þríeyk­ið, heil­brigð­is­ráð­herra eða Kára Stef­áns­son.
Vara við brjóstapúðum eftir undarleg veikindi og þjáningu
Fréttir

Vara við brjósta­púð­um eft­ir und­ar­leg veik­indi og þján­ingu

Fjöldi ís­lenskra kvenna lýs­ir sams kon­ar lík­am­leg­um ein­kenn­um sem komu fram eft­ir að þær létu græða í sig brjósta­púða. Í við­tali við Stund­ina segja þrjár þeirra ein­kenn­in hafa minnk­að veru­lega eða horf­ið eft­ir að brjósta­púð­arn­ir voru fjar­lægð­ir. Lýta­lækn­ir seg­ir um­ræð­una mik­ið til ófag­lega. Eft­ir­liti með ígræðsl­um er ábóta­vant hér­lend­is.
Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd
FréttirVísindarannsóknir á heilbrigðissviði

Frum­varp sem get­ur bjarg­að manns­líf­um dag­aði uppi í nefnd

Vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is vann ekk­ert með frum­varp Odd­nýj­ar Harð­ar­dótt­ur um breyt­ing­ar á lög­um um vís­inda­rann­sókn­ir á heil­brigð­is­sviði. Odd­ný seg­ist ætla að leggja frum­varp­ið aft­ur fram en með því verð­ur starfs­mönn­um heil­brigð­is­fyr­ir­tækja gert kleift að láta fólk með lífs­hættu­lega sjúk­dóma vita af því.
Paolo Macchiarini ekki ákærður í plastbarkamálinu
FréttirPlastbarkamálið

Paolo Macchi­ar­ini ekki ákærð­ur í plast­barka­mál­inu

Ít­alski skurð­lækn­ir­inn Paolo Macchi­ar­ini verð­ur ekki ákærð­ur fyr­ir mann­dráp af gá­leysi vegna plast­barka­að­gerð­anna á þrem­ur ein­stak­ling­um sem hann gerði í Sví­þjóð á ár­un­um 2011 til 2013. Fyrsti plast­barka­þeg­inn, And­emariam Beyene, var sjúk­ling­ur á Land­spít­al­an­um og sendi sjúkra­hús­ið hann á Karol­inska-sjúkra­hús­ið í Stokk­hólmi þar sem hann gekkst und­ir að­gerð­ina. Rann­sókn stend­ur nú yf­ir á plast­barka­mál­inu á Ís­landi.
Ákvæði um að Íslensk erfðagreining fái að nota jáeindaskannann til eigin rannsókna
ÞekkingÍslensk erfðagreining og jáeindaskanninn

Ákvæði um að Ís­lensk erfða­grein­ing fái að nota já­eindaskann­ann til eig­in rann­sókna

Bróð­ir Kára Stef­áns­son­ar er verk­efn­is­stjóri bygg­ing­ar húss fyr­ir já­eindaskanna, sem Ís­lensk erfða­grein­ing gef­ur þjóð­inni. Ein­ung­is eitt skil­yrði er í vil­yrði Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar um gjöf skann­ans. Ekki ligg­ur fyr­ir samn­ing­ur um út­færslu á samn­ings­ákvæð­inu á milli Land­spít­al­ans og Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar.

Mest lesið undanfarið ár