Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Kallar eftir því að umboðsmaður Alþingis skoði vinnubrögð borgarstjórnarmeirihlutans

„Ég tel að um­boðs­mað­ur Al­þing­is sé næsti vett­vang­ur þessa máls,“ sagði Júlí­us Víf­ill Ingvars­son sem ætl­ar að senda um­boðs­manni sér­stakt er­indi vegna snið­göngu­máls­ins. Sam­þykkt borg­ar­stjórn­ar var dreg­in til baka í gær.

Kallar eftir því að umboðsmaður Alþingis skoði vinnubrögð borgarstjórnarmeirihlutans
Júlíus Vífill borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins Mynd: xd.is

Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, vill „vísa innkaupabanni til umboðsmanns“. Þetta kemur fram á Mbl.is í dag og er vísað til samþykktar borgarstjórnar frá 15. september um að Reykjavíkurborg kaupi ekki vörur frá Ísrael meðan hernám Palestínu stendur yfir.

Júlíus kallar eftir því að umboðsmaður Alþingis hefji frumkvæðisathugun á vinnubrögðum borgarstjórnarmeirihlutans. Í ljósi þess að Júlíus hefur ekki verið beittur rangsleitni af hálfu stjórnvalds getur hann ekki sent umboðsmanni hefðbundna kvörtun. Hins vegar ætlar hann að biðja umboðsmann um að rannsaka verklag borgarstjórnarmeirihlutans á grundvelli 5. gr. laga um umboðsmann þar sem fjallað er um frumkvæðismál. Nái vilji Júlíusar fram að ganga verður þetta fyrsta frumkvæðismálið sem umboðsmaður tekur til formlegrar athugunar á þessu ári.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sniðgöngumálið

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár