Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Kallar eftir því að umboðsmaður Alþingis skoði vinnubrögð borgarstjórnarmeirihlutans

„Ég tel að um­boðs­mað­ur Al­þing­is sé næsti vett­vang­ur þessa máls,“ sagði Júlí­us Víf­ill Ingvars­son sem ætl­ar að senda um­boðs­manni sér­stakt er­indi vegna snið­göngu­máls­ins. Sam­þykkt borg­ar­stjórn­ar var dreg­in til baka í gær.

Kallar eftir því að umboðsmaður Alþingis skoði vinnubrögð borgarstjórnarmeirihlutans
Júlíus Vífill borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins Mynd: xd.is

Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, vill „vísa innkaupabanni til umboðsmanns“. Þetta kemur fram á Mbl.is í dag og er vísað til samþykktar borgarstjórnar frá 15. september um að Reykjavíkurborg kaupi ekki vörur frá Ísrael meðan hernám Palestínu stendur yfir.

Júlíus kallar eftir því að umboðsmaður Alþingis hefji frumkvæðisathugun á vinnubrögðum borgarstjórnarmeirihlutans. Í ljósi þess að Júlíus hefur ekki verið beittur rangsleitni af hálfu stjórnvalds getur hann ekki sent umboðsmanni hefðbundna kvörtun. Hins vegar ætlar hann að biðja umboðsmann um að rannsaka verklag borgarstjórnarmeirihlutans á grundvelli 5. gr. laga um umboðsmann þar sem fjallað er um frumkvæðismál. Nái vilji Júlíusar fram að ganga verður þetta fyrsta frumkvæðismálið sem umboðsmaður tekur til formlegrar athugunar á þessu ári.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sniðgöngumálið

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár