Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ráðuneytið taldi farið á svig við samning Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar

„Er ekki ástæða til að ef­ast um að ákvæði 14. gr. gæti átt við ísra­elsk fyr­ir­tæki,“ seg­ir í svari ut­an­ráðu­neyt­is­ins við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar um laga­leg­ar hlið­ar snið­göngu­máls­ins.

Ráðuneytið taldi farið á svig við samning Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar

Ekki er ástæða til að efast um að ákvæði 14. gr. laga um opinber innkaup geti átt við ísraelsk fyrirtæki. Þetta segir utanríkisráðuneytið í svari við fyrirspurn Stundarinnar um fréttatilkynningu þess frá því í síðustu viku. Þar var fullyrt að ef Reykjavíkurborg hygðist breyta innkaupastefnu sinni með bindandi hætti, þannig að ísraelskar vörur yrðu sniðgengnar, þá færi slíkt í bága við lög.

Í svarinu kemur fram að ákvæði 14. gr. laga um opinber innkaup endurspegli sams konar bann við mismunun og er að finna í alþjóðlegum samningum sem Ísland á aðild að. Er vísað sérstaklega til samnings Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar um opinber innkaup frá 2014. Bæði Ísland og Ísrael eru aðilar að þeim samningi. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sniðgöngumálið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár