Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ráðuneytið taldi farið á svig við samning Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar

„Er ekki ástæða til að ef­ast um að ákvæði 14. gr. gæti átt við ísra­elsk fyr­ir­tæki,“ seg­ir í svari ut­an­ráðu­neyt­is­ins við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar um laga­leg­ar hlið­ar snið­göngu­máls­ins.

Ráðuneytið taldi farið á svig við samning Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar

Ekki er ástæða til að efast um að ákvæði 14. gr. laga um opinber innkaup geti átt við ísraelsk fyrirtæki. Þetta segir utanríkisráðuneytið í svari við fyrirspurn Stundarinnar um fréttatilkynningu þess frá því í síðustu viku. Þar var fullyrt að ef Reykjavíkurborg hygðist breyta innkaupastefnu sinni með bindandi hætti, þannig að ísraelskar vörur yrðu sniðgengnar, þá færi slíkt í bága við lög.

Í svarinu kemur fram að ákvæði 14. gr. laga um opinber innkaup endurspegli sams konar bann við mismunun og er að finna í alþjóðlegum samningum sem Ísland á aðild að. Er vísað sérstaklega til samnings Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar um opinber innkaup frá 2014. Bæði Ísland og Ísrael eru aðilar að þeim samningi. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sniðgöngumálið

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár