Aðstoðarutanríkissráðherra Rússlands, Vladimir Titov, fór í sjóstangaveiði með Vilhjálmi Vilhjálmssyni, forstjóra útgerðarfyrirtækisins HB Granda, og Kristjáni Loftssyni, hluthafa og stjórnarmanni í HB Granda og framkvæmdastjóri Hvals hf., um borð í íslensku skipi sem heitir Aurora á Faxaflóa um miðjan júlí. Aðrir sem voru um borð í skipingu voru Anton V. Vasiliev, sendiherra Rússlands á Íslandi, Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís og kaupsýslumaðurinn Erlendur G. Auðunsson, sem meðal annars hefur stundað kjötútflutning frá Íslandi. Titov var þá staddur hér á landi og fundaði meðal annars í utanríkisráðuneytinu.
Skráðu þig inn til að lesa
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Athugasemdir