Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Nýr samn­ing­ur rík­is og kirkju gild­ir í 15 ár hið minnsta og fel­ur í sér 2,7 millj­arða króna greiðsl­ur til þjóð­kirkj­unn­ar á ári. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra hef­ur tal­að fyr­ir að­skiln­aði, en þing­mað­ur Pírata seg­ir samn­ing­inn festa fyr­ir­komu­lag­ið í sessi.

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu
Dómsmálaráðherrarnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir boðar aðskilnað ríkis og kirkju, en forveri hennar í starfi, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, undirritaði samning við þjóðkirkjuna. Mynd: Pressphotos

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur lýst yfir áhuga á aðskilnaði ríkis og kirkju og hyggst setja af stað vinnu við undirbúning þess á næsta ári. Nýr samningur ríkis og kirkju, sem forveri hennar í starfi undirritaði, tryggir hins vegar greiðslur til þjóðkirkjunnar næstu 15 ár hið minnsta. Þingmaður Pírata segir samninginn festa þjóðkirkjuna í sessi og sum ákvæði hans andstæð lögum.

Samkvæmt samningnum, sem þrír ráðherrar og biskup undirrituðu í september, mun íslenska ríkið greiða árlega rúma 2,7 milljarða króna til þjóðkirkjunnar og tekur upphæðin breytingum í samræmi við verðlag og kjarasamninga BHM. Samningurinn hefur ekki áhrif á aðrar greiðslur til þjóðkirkjunnar sem lög kveða á um og er óháður öðrum tekjum sem þjóðkirkjan aflar sér.

Samningurinn verður ekki endurskoðaður í að minnsta kosti 15 ár og samningsaðilar geta ekki krafist breytinga á grundvelli fjölgunar eða fækkunar meðlima þjóðkirkjunnar. „Samningur þessi er ótímabundinn, en samningsaðilar geta hvor um sig óskað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kirkjan

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
4
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár