Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sálfræðingur og lögmenn kallaðir til vegna biskups

Ófremd­ar­ástand var inn­an kirkju­ráðs. Há­vær reiði­köst Agnes­ar Sig­urð­ar­dótt­ur. Bisk­up bor­inn þung­um sök­um um ærumeið­ing­ar í kvört­un til Kirkju­ráðs. Agnes seg­ist sak­laus. Fram­kvæmda­stjóri hrakt­ist úr starfi. Stund­in með kvört­un­ar­bréf­ið. Bisk­up með tæpa millj­ón í dag­pen­inga við að skrifa hirð­is­bréf.

Sálfræðingur og lögmenn kallaðir til vegna biskups
Biskupinn Mynd: Pressphotos

Ólga hefur verið innan Þjóðkirkjunnar vegna framgöngu Agnesar Sigurðardóttur biskups og þess sem kallað hefur verið óttastjórnun gagnvart starfsfólki og stjórn kirkjuráðs og Biskupsstofu. Biskup er sakaður um að hafa með skipulögðum hætti flæmt framkvæmdastjóra kirkjuráðs úr starfi. Sálfræðingur var kallaður til vegna ástandsins. 

Fiktað í bókhaldi

Talið er að fiktað hafi verið í bókhaldi Kirkjunnar með því að greiða Þorvaldi Víðissyni biskupsritara 460 þúsund krónur í yfirvinnu en breyta því síðan í greiðslur dagpeninga. Greiðslan var færð í bókhald. En þegar sýnt hafði verið fram á að hún stæðist ekki var endurgreitt.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kirkjan

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár