Aðili

Agnes M. Sigurðardóttir

Greinar

Skýr afstaða gegn því að Gunnar Björnsson fái að þjónusta
FréttirSéra Gunnar

Skýr af­staða gegn því að Gunn­ar Björns­son fái að þjón­usta

Séra Gunn­ari Björns­syni hef­ur í tvígang ver­ið mein­að að jarð­syngja lát­ið fólk á þessu ári. Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir bisk­up tek­ur „skýra af­stöðu með þo­lend­um“ og hef­ur beitt sér gegn því að Gunn­ar fái að þjón­usta. Helga Bjarna­dótt­ir, sem lýsti sið­ferð­is­brot­um Gunn­ars gegn sér ár­ið 2019, gagn­rýn­ir frétta­flutn­ing um að með þessu sé brot­ið gegn Gunn­ari. Til um­ræðu er að svipta Gunn­ar hemp­unni.
Kirkjan birtir auglýsingar og sendir börnum boli
FréttirCovid-19

Kirkj­an birt­ir aug­lýs­ing­ar og send­ir börn­um boli

Þjóð­kirkj­an keypti fjög­urra blað­síðna aug­lýs­ingu í Morg­un­blað­inu til að óska gleði­legs sum­ars. Sam­skipta­stjóri seg­ir til­efni til að senda kveðju og styðja at­vinnu­líf­ið í nú­ver­andi ástandi.
Bíða enn eftir viðbrögðum Þjóðkirkjunnar við kynferðisbrotamáli
FréttirMetoo

Bíða enn eft­ir við­brögð­um Þjóð­kirkj­unn­ar við kyn­ferð­is­brota­máli

Eng­inn frá þjóð­kirkj­unni hef­ur haft sam­band við þær kon­ur sem stigu fram í Stund­inni í mars og lýstu áreitni séra Gunn­ars Björns­son­ar gagn­vart þeim á barns­aldri. Taf­ir hafa ver­ið á því að nýtt teymi þjóð­kirkj­unn­ar, sem sinn­ir við­kvæm­um mál­um, taki til starfa.
Kirkjan á krossgötum: Biskup varar við siðrofi vegna lítils trausts
Úttekt

Kirkj­an á kross­göt­um: Bisk­up var­ar við siðrofi vegna lít­ils trausts

Þjóð­kirkj­an hef­ur jafnt og þétt misst traust þjóð­ar­inn­ar í við­horfs­könn­un­um sam­hliða því að minna hlut­fall til­heyr­ir sókn­inni. Bisk­up nýt­ur sér­stak­lega lít­ils trausts, en kyn­ferð­is­brot und­ir­manna henn­ar hafa hundelt fer­il henn­ar, en hún seg­ir að siðrof hafi átt sér stað í ís­lensku sam­fé­lagi. Sverr­ir Jak­obs­son, pró­fess­or í mið­alda­sögu, seg­ir að þjóð­kirkj­ur standi á kross­göt­um í nú­tíma sam­fé­lagi þar sem sið­ferð­is­leg­ar kröf­ur eru rík­ar þrátt fyr­ir dvín­andi sókn í þær.
Biskup um mál séra Ólafs: „Við trúum frásögnum kvennanna“
Fréttir

Bisk­up um mál séra Ól­afs: „Við trú­um frá­sögn­um kvenn­anna“

Siða­regl­ur kirkj­unn­ar verða end­ur­skoð­að­ar eft­ir að fimm kon­ur lýstu kyn­ferð­is­brot­um Ól­afs Jó­hanns­son­ar, sókn­ar­prests í Grens­ás­kirkju. Bisk­up fund­aði með kon­un­um.
Presturinn í barnaníðsmálinu predikaði á uppstigningardag
FréttirBarnaníðsmálið í Þjóðkirkjunni

Prest­ur­inn í barn­aníðs­mál­inu pre­dik­aði á upp­stign­ing­ar­dag

Prest­ur­inn sem hélt sátta­fundi með konu sem hann braut gegn kyn­ferð­is­lega þeg­ar hún var tíu ára hélt pre­dik­un í guðs­þjón­ustu í maí. Sókn­ar­prest­ur­inn sem bað hann að pre­dika vissi ekki um brot hans og seg­ist mið­ur sín.
Barnaníðsmálið í þjóðkirkjunni: „Alls staðar þar sem ég nefndi þetta mál vildi fólk ekki hlusta“
FréttirBarnaníðsmálið í Þjóðkirkjunni

Barn­aníðs­mál­ið í þjóð­kirkj­unni: „Alls stað­ar þar sem ég nefndi þetta mál vildi fólk ekki hlusta“

Unn­ur Guð­jóns­dótt­ir benti Bisk­ups­stofu á barn­aníð þjóð­kirkjuprests ár­ið 2010. Karl Sig­ur­björns­son las bréf henn­ar en ekk­ert var gert í mál­inu. Unn­ur seg­ist hafa tal­að um mál­ið fyr­ir dauf­um eyr­um um ára­bil.
Barnaníðsmál prests gert upp með sáttafundi á skrifstofu biskups
ÚttektBarnaníðsmálið í Þjóðkirkjunni

Barn­aníðs­mál prests gert upp með sátta­fundi á skrif­stofu bisk­ups

Þjóð­kirkj­an þver­brýt­ur ít­rek­að eig­in vinnu­regl­ur við með­ferð kyn­ferð­is­brota­mála. Úr­skurð­ar­nefnd þjóð­kirkj­unn­ar hef­ur gagn­rýnt bisk­up fyr­ir að­komu að með­ferð kyn­ferð­is­brota­mála. Rúm­lega 60 ára gam­alt barn­aníðs­brot prests hefði átt að fara til úr­skurð­ar­nefnd­ar­inn­ar en bisk­up tók mál­ið að sér og mál­ið varð aldrei op­in­bert.
Biskupinn bað um launahækkun með bréfi og fékk milljónir afturvirkt
Fréttir

Bisk­up­inn bað um launa­hækk­un með bréfi og fékk millj­ón­ir aft­ur­virkt

Bisk­up­inn fær 18 pró­sent launa­hækk­un aft­ur­virkt og 3,3 millj­ón­ir króna í ein­greiðslu. Áð­ur hef­ur bisk­up með­al ann­ars þeg­ið tæpa millj­ón í dag­pen­inga vegna dval­ar í Sví­þjóð við skrif á hirð­is­bréf­um. Síð­asta ára­tug­inn hef­ur bisk­up feng­ið hlut­falls­lega jafn­mikl­ar launa­hækk­an­ir og al­menn­ing­ur.
Biskup: Ekki siðferðilega rétt að afhjúpa sannleikann með stolnum gögnum
FréttirAlþingiskosningar 2017

Bisk­up: Ekki sið­ferði­lega rétt að af­hjúpa sann­leik­ann með stoln­um gögn­um

Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, seg­ir ekki sið­ferði­lega rétt að af­hjúpa sann­leik­ann með stoln­um gögn­um. Í flest­um lýð­ræð­is­ríkj­um er vernd heim­ild­ar­manna og upp­ljóstr­ara bund­ið í lög vegna lýð­ræð­is­legs gildi slíkra upp­lýs­ingaleka.
Lekamálið í Lágafellssókn: Organisti staðfestir að prestur hafi sætt einelti
FréttirLágafellsssókn

Leka­mál­ið í Lága­fells­sókn: Org­an­isti stað­fest­ir að prest­ur hafi sætt einelti

Séra Skírn­ir Garð­ars­son hrakt­ist úr starfi sem prest­ur í Lága­fells­sókn eft­ir þrýst­ing frá Agnesi Sig­urð­ar­dótt­ur bisk­upi. Einelti og baktal í garð prests­ins var al­gengt að sögn sam­starfs­manns. Séra Skírn­ir var beitt­ur órétti að mati úr­skurð­ar­nefnd­ar þjóð­kirkj­unn­ar en var samt refs­að með starfsmissi. Arn­hild­ur Val­garðs­dótt­ir org­an­isti vitn­ar um einelti.
Lekamálið í Lágafellssókn: „Ég var sviptur embætti“
Fréttir

Leka­mál­ið í Lága­fells­sókn: „Ég var svipt­ur embætti“

Séra Skírn­ir Garð­ars­son seg­ist hafa ver­ið hrak­inn úr embætti sínu í Lága­fells­sókn vegna ásak­ana sem reynd­ust ekki eiga sér stoð. Gerend­ur í mál­inu halda störf­um sín­um en Skírn­ir sæt­ir launa­skerð­ingu. Agnes Sig­urð­ar­dótt­ir bisk­up sögð sýna óvild. Skírni bann­að að tjá sig um úr­skurð sem lýs­ir sak­leysi hans.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    10
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
Loka auglýsingu