Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Lekamálið í Lágafellssókn: Organisti staðfestir að prestur hafi sætt einelti

Séra Skírn­ir Garð­ars­son hrakt­ist úr starfi sem prest­ur í Lága­fells­sókn eft­ir þrýst­ing frá Agnesi Sig­urð­ar­dótt­ur bisk­upi. Einelti og baktal í garð prests­ins var al­gengt að sögn sam­starfs­manns. Séra Skírn­ir var beitt­ur órétti að mati úr­skurð­ar­nefnd­ar þjóð­kirkj­unn­ar en var samt refs­að með starfsmissi. Arn­hild­ur Val­garðs­dótt­ir org­an­isti vitn­ar um einelti.

Lekamálið í Lágafellssókn: Organisti staðfestir að prestur hafi sætt einelti
Organistinn Arnhildur Valgarðsdóttir, fyrrverandi organisti í Lágafellskirkju, vitnar um baktal og einelti í garð séra Skírnis. Mynd: Úr einkasafni

„Ég tók aldrei þátt í eineltinu né baktali um séra Skírni sem viðgekkst mjög á vinnustaðnum í Lágafellssókn. Við Skírnir ræddum stundum saman um þessa ótrúlegu framkomu í hans garð og vorum sammála um að þetta væri tvímælalaust einelti,“ segir Arnhildur Valgarðsdóttir, fyrrverandi organisti í Lágafellssókn, um það ástand sem var í sókninni áður en Séra Skírnir Garðarsson hraktist þaðan á brott. Skírnir sagði sögu sína í Stundinni og lýsti því að Agnes Sigurðardóttir biskup hefði með þrýstingi og hótunum neytt hann til að hætta sem prestur í Lágafellssókn

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár