Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Lekamálið í Lágafellssókn: Organisti staðfestir að prestur hafi sætt einelti

Séra Skírn­ir Garð­ars­son hrakt­ist úr starfi sem prest­ur í Lága­fells­sókn eft­ir þrýst­ing frá Agnesi Sig­urð­ar­dótt­ur bisk­upi. Einelti og baktal í garð prests­ins var al­gengt að sögn sam­starfs­manns. Séra Skírn­ir var beitt­ur órétti að mati úr­skurð­ar­nefnd­ar þjóð­kirkj­unn­ar en var samt refs­að með starfsmissi. Arn­hild­ur Val­garðs­dótt­ir org­an­isti vitn­ar um einelti.

Lekamálið í Lágafellssókn: Organisti staðfestir að prestur hafi sætt einelti
Organistinn Arnhildur Valgarðsdóttir, fyrrverandi organisti í Lágafellskirkju, vitnar um baktal og einelti í garð séra Skírnis. Mynd: Úr einkasafni

„Ég tók aldrei þátt í eineltinu né baktali um séra Skírni sem viðgekkst mjög á vinnustaðnum í Lágafellssókn. Við Skírnir ræddum stundum saman um þessa ótrúlegu framkomu í hans garð og vorum sammála um að þetta væri tvímælalaust einelti,“ segir Arnhildur Valgarðsdóttir, fyrrverandi organisti í Lágafellssókn, um það ástand sem var í sókninni áður en Séra Skírnir Garðarsson hraktist þaðan á brott. Skírnir sagði sögu sína í Stundinni og lýsti því að Agnes Sigurðardóttir biskup hefði með þrýstingi og hótunum neytt hann til að hætta sem prestur í Lágafellssókn

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár