Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Íbúar krafðir um greiðslur: „Maður er aldrei öruggur“

Kaup­end­ur íbúða við Gerplustræti í Mos­fells­bæ fengu bréf frá Ás­geiri Kol­beins­syni um að borga loka­greiðsl­ur svo þeir tapi ekki fé. Fé­lag Sturlu Sig­hvats­son­ar ætl­aði að af­henda íbúð­irn­ar vor­ið 2018. „Ég held að það sé ekki hægt að henda mér út núna,“ seg­ir einn kaup­enda.

Íbúar krafðir um greiðslur: „Maður er aldrei öruggur“
Ásgeir Kolbeinsson og Sturla Sighvatsson Framkvæmdir voru stopp í lengri tíma á meðan kaupendur biðu eftir íbúðum sínum.

„Maður er einhvern veginn aldrei öruggur, alltaf á varðbergi að eitthvað geti gerst.“ Þetta segir Sveinn Fannar Brynjarsson, einn af kaupendum að íbúðum við Gerplustræti 2–4 í Mosfellsbæ, sem standa í lögfræðideilu við fasteignafélagið og hafa margir hverjir þurft að bíða í eitt og hálft ár eftir afhendingu íbúða. Sveinn fékk óvænt símtal um að hann ætti á hættu að tapa rúmum 2 milljónum sem hann hafði þegar greitt vegna yfirvofandi gjaldþrots fasteignafélagsins.

Stundin hefur áður fjallað um tafirnar við verkið og deilur íbúanna við Sturlu Sighvatsson fjárfesti, sem hefur sagt tafirnar alfarið á ábyrgð Arion banka, sem lánaði 680 milljónir króna til verksins, og verktakans Byggingafélagsins Ný-Húsa, sem nýverið skipti um nafn og heitir Vonbrá ehf.

Íbúðirnar voru fyrst auglýstar til afhendingar í apríl 2018Í nóvember 2018 hafði kaupendum verið lofað afhendingu í desember, sem gekk ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár