Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Íbúar krafðir um greiðslur: „Maður er aldrei öruggur“

Kaup­end­ur íbúða við Gerplustræti í Mos­fells­bæ fengu bréf frá Ás­geiri Kol­beins­syni um að borga loka­greiðsl­ur svo þeir tapi ekki fé. Fé­lag Sturlu Sig­hvats­son­ar ætl­aði að af­henda íbúð­irn­ar vor­ið 2018. „Ég held að það sé ekki hægt að henda mér út núna,“ seg­ir einn kaup­enda.

Íbúar krafðir um greiðslur: „Maður er aldrei öruggur“
Ásgeir Kolbeinsson og Sturla Sighvatsson Framkvæmdir voru stopp í lengri tíma á meðan kaupendur biðu eftir íbúðum sínum.

„Maður er einhvern veginn aldrei öruggur, alltaf á varðbergi að eitthvað geti gerst.“ Þetta segir Sveinn Fannar Brynjarsson, einn af kaupendum að íbúðum við Gerplustræti 2–4 í Mosfellsbæ, sem standa í lögfræðideilu við fasteignafélagið og hafa margir hverjir þurft að bíða í eitt og hálft ár eftir afhendingu íbúða. Sveinn fékk óvænt símtal um að hann ætti á hættu að tapa rúmum 2 milljónum sem hann hafði þegar greitt vegna yfirvofandi gjaldþrots fasteignafélagsins.

Stundin hefur áður fjallað um tafirnar við verkið og deilur íbúanna við Sturlu Sighvatsson fjárfesti, sem hefur sagt tafirnar alfarið á ábyrgð Arion banka, sem lánaði 680 milljónir króna til verksins, og verktakans Byggingafélagsins Ný-Húsa, sem nýverið skipti um nafn og heitir Vonbrá ehf.

Íbúðirnar voru fyrst auglýstar til afhendingar í apríl 2018Í nóvember 2018 hafði kaupendum verið lofað afhendingu í desember, sem gekk ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár