Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Íbúar krafðir um greiðslur: „Maður er aldrei öruggur“

Kaup­end­ur íbúða við Gerplustræti í Mos­fells­bæ fengu bréf frá Ás­geiri Kol­beins­syni um að borga loka­greiðsl­ur svo þeir tapi ekki fé. Fé­lag Sturlu Sig­hvats­son­ar ætl­aði að af­henda íbúð­irn­ar vor­ið 2018. „Ég held að það sé ekki hægt að henda mér út núna,“ seg­ir einn kaup­enda.

Íbúar krafðir um greiðslur: „Maður er aldrei öruggur“
Ásgeir Kolbeinsson og Sturla Sighvatsson Framkvæmdir voru stopp í lengri tíma á meðan kaupendur biðu eftir íbúðum sínum.

„Maður er einhvern veginn aldrei öruggur, alltaf á varðbergi að eitthvað geti gerst.“ Þetta segir Sveinn Fannar Brynjarsson, einn af kaupendum að íbúðum við Gerplustræti 2–4 í Mosfellsbæ, sem standa í lögfræðideilu við fasteignafélagið og hafa margir hverjir þurft að bíða í eitt og hálft ár eftir afhendingu íbúða. Sveinn fékk óvænt símtal um að hann ætti á hættu að tapa rúmum 2 milljónum sem hann hafði þegar greitt vegna yfirvofandi gjaldþrots fasteignafélagsins.

Stundin hefur áður fjallað um tafirnar við verkið og deilur íbúanna við Sturlu Sighvatsson fjárfesti, sem hefur sagt tafirnar alfarið á ábyrgð Arion banka, sem lánaði 680 milljónir króna til verksins, og verktakans Byggingafélagsins Ný-Húsa, sem nýverið skipti um nafn og heitir Vonbrá ehf.

Íbúðirnar voru fyrst auglýstar til afhendingar í apríl 2018Í nóvember 2018 hafði kaupendum verið lofað afhendingu í desember, sem gekk ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu