Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Miðflokkurinn mælist næst stærstur

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn stærst­ur flokka. Frem­ur litl­ar breyt­ing­ar á fylgi milli kann­ana en Vinstri græn og Pírat­ar missa þó mark­tækt fylgi.

Miðflokkurinn mælist næst stærstur
Miðflokkurinn sækir á Um 15 prósent kjósenda styðja nú Miðflokkinn, samkvæmt nýrri könnun. Mynd: Facebook / Miðflokkurinn

Miðflokkurinn mælist með næst mest fylgi flokka í nýrri könnun MMR. Flokkurinn mælist með 14,8 prósent stuðning en mældist síðast, 16. september, með 12 prósenta stuðning. Er um marktæka breytingu að ræða milli kannana.

Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn með mest fylgi flokka, 19,8 prósent en mældist síðast með 18,3 prósent. Samfylkingin er þriðji stærsti stjórnmálaflokkurinn, nýtur nú fylgis 14,1 prósents þeirra sem tóku þátt í könnuninni en síðast sögðust 14,8 prósent styðja flokkinn. Viðreisn styðja nú 11 prósent en síðast voru það 10,2 prósent. Breytingar á fylgi þessara flokka allra milli kannana eru innan vikmarka.

Vinstri græn mælast nú með 10,3 prósenta fylgi en mældust síðast með 12,8 prósenta fylgi. Er fylgisbreytingin í tilviki flokksins marktæk. Framsóknarflokkurinn nýtur stuðnings 10,1 prósenta aðspurðra en naut síðasta stuðnings 11,8 prósenta og er breyting á fylgi við flokkinn milli kannana marktæk, þó tæplega sé. 8,8 prósent aðspurðra segjast nú styðja Pírata, sem er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár