Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Miðflokkurinn mælist næst stærstur

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn stærst­ur flokka. Frem­ur litl­ar breyt­ing­ar á fylgi milli kann­ana en Vinstri græn og Pírat­ar missa þó mark­tækt fylgi.

Miðflokkurinn mælist næst stærstur
Miðflokkurinn sækir á Um 15 prósent kjósenda styðja nú Miðflokkinn, samkvæmt nýrri könnun. Mynd: Facebook / Miðflokkurinn

Miðflokkurinn mælist með næst mest fylgi flokka í nýrri könnun MMR. Flokkurinn mælist með 14,8 prósent stuðning en mældist síðast, 16. september, með 12 prósenta stuðning. Er um marktæka breytingu að ræða milli kannana.

Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn með mest fylgi flokka, 19,8 prósent en mældist síðast með 18,3 prósent. Samfylkingin er þriðji stærsti stjórnmálaflokkurinn, nýtur nú fylgis 14,1 prósents þeirra sem tóku þátt í könnuninni en síðast sögðust 14,8 prósent styðja flokkinn. Viðreisn styðja nú 11 prósent en síðast voru það 10,2 prósent. Breytingar á fylgi þessara flokka allra milli kannana eru innan vikmarka.

Vinstri græn mælast nú með 10,3 prósenta fylgi en mældust síðast með 12,8 prósenta fylgi. Er fylgisbreytingin í tilviki flokksins marktæk. Framsóknarflokkurinn nýtur stuðnings 10,1 prósenta aðspurðra en naut síðasta stuðnings 11,8 prósenta og er breyting á fylgi við flokkinn milli kannana marktæk, þó tæplega sé. 8,8 prósent aðspurðra segjast nú styðja Pírata, sem er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár