Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Almannahagsmunir krefjast umfjöllunar um rasista og öfgahópa

Fjöl­miðl­ar geta ekki huns­að starf­semi nýnas­ista, að mati Jon­ath­an Lem­an, sér­fræð­ings hjá Expo. Hvorki ætti að ýkja né draga úr hættu hægri öfga­hópa, en nöfn forsprakka eiga er­indi við al­menn­ing.

Almannahagsmunir krefjast umfjöllunar um rasista og öfgahópa
Áróður á Lækjartorgi Á annan tug nýnasista, sem flestir voru í heimsókn frá Norðurlöndunum, kom saman í miðborg Reykjavíkur.

Vandasamt er að fjalla um starfsemi haturshópa í fjölmiðlum, en ekki er hægt að hunsa vandamálið og vona að það hverfi. Nýnasistahópar nota í auknum mæli óhefðbundna miðla til að koma skilaboðum sínum á framfæri.

Þetta er mat Jonathan Leman, sérfræðings hjá sænska fjölmiðlinum Expo. Samtökin Expo voru stofnuð 1995 með það að markmiði að fjalla um starfsemi hægri öfgahópa á Norðurlöndum. Á meðal stofnenda var Stieg Larsson rithöfundur, sem frægastur er fyrir glæpasögur sínar í Millenium-þríleiknum. Stundin er í samstarfi við Expo í skrifum sínum um Íslandsheimsókn 13 nýnasista úr Norrænu mótstöðuhreyfingunni og fyrstu opinberu birtingarmynd meðlima Íslandsdeildar samtakanna, Norðurvígi.

„Ég tel að það sé alltaf þess virði að íhuga að hvað miklu leyti fjölmiðlar eigi að fjalla um haturshópa,“ segir Leman. „Hjá Expo skrifum við að mestu leyti um öfgamenn, það er okkar stefna, svo við erum kannski ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Íslenskir nýnasistar

Íslenskir nýnasistar lokka „stráka sem eru í sigtinu“ í dulkóðaða netspjallhópa
Afhjúpun

Ís­lensk­ir nýnas­ist­ar lokka „stráka sem eru í sigt­inu“ í dul­kóð­aða net­spjall­hópa

Með­lim­ir Norð­ur­víg­is reyna að fela slóð sína á net­inu. Yngsti virki þátt­tak­and­inn er 17 ára, en hat­ursorð­ræða er kynnt ung­menn­um með gríni á net­inu. Að­ild­ar­um­sókn­ir fara með tölvu­pósti til dæmds of­beld­is­manns sem leið­ir nýnas­ista á Norð­ur­lönd­un­um. Nor­ræn­ir nýnas­ist­ar dvöldu í þrjá daga í skíða­skála í Bláfjöll­um fyrr í mán­uð­in­um.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár