Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Níræð þénaði 365 milljónir í sjávarútvegi í fyrra

Sig­ríð­ur Vil­hjálms­dótt­ir á hlut í Hval hf. og hagn­að­ist veru­lega í fyrra þeg­ar hlut­ur henn­ar í HB Granda var seld­ur Brimi.

Níræð þénaði 365 milljónir í sjávarútvegi í fyrra
Hvalur Sigríður Vilhjálmsdóttir á hlut í Hval hf., sem Kristján Loftsson rekur.

Sigríður Vilhjálmsdóttir fjárfestir var sjöundi tekjuhæsti íbúi Reykjavíkur í fyrra. Heildarárstekjur hennar námu 365.632.596 krónum, allt fjármagnstekjur. Hún varð níræð í ár og taldi ekki fram launatekjur.

Sigríður á hlut í Hval hf. gegnum Fiskveiðahlutafélagið Venus og deildi þriðjungshlut í HB Granda með Kristjáni og Birnu Loftsdóttur allt þar til síðasta vor þegar hlutabréfin voru seld Brimi og forstjóra þess, Guðmundi Kristjánssyni. Sigríður var hæsti skattgreiðandi Íslands árið 2018, með fjármagnstekjur upp á rúma tvo milljarða. Sigríður er systir Árna Vilhjálmssonar heitins, fyrrverandi stjórnarformanns HB Granda, prófessors og athafnamanns sem hafði forgöngu um það á níunda áratugnum að nokkur fyrirtæki keyptu hlut Reykjavíkurborgar í Granda hf. sem síðar sameinaðist fyrirtækinu Haraldi Böðvarssyni á Akranesi og varð að HB Granda. Sonur Sigríðar er Vilhjálmur Vilhjálmsson, sem var forstjóri fyrirtækisins þar til nýlega.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár