Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sá tekjuhæsti í Eyjum seldi útgerð og fékk hálfan milljarð

Her­mann Kristjáns­son, lang­tekju­hæsti mað­ur Vest­manna­eyja í fyrra, seldi kvóta og skip til Suð­ur­nesja.

Sá tekjuhæsti í Eyjum seldi útgerð og fékk hálfan milljarð
Vestmannaeyjar 414 tonn af kvóta fylgdu Betu VE frá Vestmannaeyjum til Suðurnesja. Mynd: Shutterstock

Hermann Kristjánsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, var lang tekjuhæsti íbúi sveitarfélagsins í fyrra. Tekjur hans námu 538 milljónum króna á árinu og voru að langstærstum hluta fjármagnstekjur.

Hermann seldi Útgerðarfélagið Már ehf. í fyrra, en það gerir út fiskiskipið Beta VE. Félagið selur afla bæði innanlands og erlendis og var skipið gert út frá Vestmannaeyjum. Kaupandinn er Bergþór Baldvinsson, forstjóri Nesfisks í Garði, sem flutti skipið til Sandgerðis þaðan sem það mun gera út. Fylgdu 414 tonn af kvóta með í kaupunum samkvæmt vef Aflafrétta. Eignir félagsins í árslok 2018 námu 202 milljónum króna.

Hátekjulistann má sjá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár