Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða

Að­il­ar í sjáv­ar­út­vegi skipa efstu sæt­in á list­an­um yf­ir tekju­hæstu ein­stak­linga Vest­fjarða.

Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða
Sjávarútvegur Aðilar í sjávarútvegi þénuðu mest á Vestfjörðum í fyrra. Mynd: Shutterstock

Steindór Sigurgeirsson, eigandi Storms Seafood, var tekjuhæsti maður Vestfjarða í fyrra samkvæmt álagningaskrá ríkisskattstjóra. Námu tekjur hans rúmum 1,2 milljarði króna á árinu og var þar að mestu um fjármagnstekjur að ræða.

Á eftir Steindóri koma þrír útgerðarmenn frá Bolungarvík. Guðmundur Einarsson þénaði samtals 404 milljónir, þar af 398 milljónir í formi fjármagnstekna. Þar á eftir er Ketill Elíasson með 336 milljónir króna, aftur að stærstum hluta fjármagnstekjur.

Loks þénaði Jón Þorgeir Einarsson, endurskoðandi og bróðir Guðmundar, rúmar 257 milljónir króna, þar af 237 milljóna fjármagnstekjur. Báðir hafa átt hlut í smábátaútgerðinni Blakknes ehf., en félögin Hraðfrystihús Hellissands hf. og Stellar ehf., með knattspyrnumanninn Gylfa Þór Sigurðsson í fararbroddi, hafa síðar eignast félagið að fullu. Eignir þess námu 1,4 milljörðum í lok árs 2017.

Nafn Fjármagnstekjur á ári Almennar tekjur á mánuði Heildarárstekjur
Steindór Sigurgeirsson 1.218.952.455 267.306 1.222.160.127
Guðmundur Einarsson 398.118.225 452.602 403.549.444
Ketill Elíasson 328.586.320 592.147 335.692.084
Jón Þorgeir Einarsson 237.509.785 1.658.314 257.409.558
Bjarni Jónsson 71.550.870 878.246 82.089.823
Albert Marzelíus Högnason 59.045.370 1.518.502 77.267.395
Flosi Kristjánsson 70.470.330 267.440 73.679.607
Kristján R. Kristjánsson 57.294.255 990.456 69.179.730
Einar Guðmundsson 64.809.840 138.900 66.476.644
Elías Jónsson 47.132.190 1.011.723 59.272.872
Sigurjón Eiðsson 41.030.000 1.224.149 55.719.787
Inga María Guðmundsdóttir 48.241.980 536.560 54.680.699
Hugi Jónsson 35.711.050 958.582 47.214.032
Jón Bessi Árnason 6.220 3.514.320 42.178.066
Einar Valur Kristjánsson 9.504.185 2.601.795 40.725.721
Elín Valgeirsdóttir 28.908.330 103.527 30.150.658
Jón Anton Magnússon 22.821.095 397.481 27.590.868


Fyrirvari vegna hagsmuna:
Steindór Sigurgeirsson er hluthafi í Stundinni í gegnum Storm Seafood og Fjélagið eignarhaldsfélag.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
1
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
2
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár