Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða

Að­il­ar í sjáv­ar­út­vegi skipa efstu sæt­in á list­an­um yf­ir tekju­hæstu ein­stak­linga Vest­fjarða.

Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða
Sjávarútvegur Aðilar í sjávarútvegi þénuðu mest á Vestfjörðum í fyrra. Mynd: Shutterstock

Steindór Sigurgeirsson, eigandi Storms Seafood, var tekjuhæsti maður Vestfjarða í fyrra samkvæmt álagningaskrá ríkisskattstjóra. Námu tekjur hans rúmum 1,2 milljarði króna á árinu og var þar að mestu um fjármagnstekjur að ræða.

Á eftir Steindóri koma þrír útgerðarmenn frá Bolungarvík. Guðmundur Einarsson þénaði samtals 404 milljónir, þar af 398 milljónir í formi fjármagnstekna. Þar á eftir er Ketill Elíasson með 336 milljónir króna, aftur að stærstum hluta fjármagnstekjur.

Loks þénaði Jón Þorgeir Einarsson, endurskoðandi og bróðir Guðmundar, rúmar 257 milljónir króna, þar af 237 milljóna fjármagnstekjur. Báðir hafa átt hlut í smábátaútgerðinni Blakknes ehf., en félögin Hraðfrystihús Hellissands hf. og Stellar ehf., með knattspyrnumanninn Gylfa Þór Sigurðsson í fararbroddi, hafa síðar eignast félagið að fullu. Eignir þess námu 1,4 milljörðum í lok árs 2017.

Nafn Fjármagnstekjur á ári Almennar tekjur á mánuði Heildarárstekjur
Steindór Sigurgeirsson 1.218.952.455 267.306 1.222.160.127
Guðmundur Einarsson 398.118.225 452.602 403.549.444
Ketill Elíasson 328.586.320 592.147 335.692.084
Jón Þorgeir Einarsson 237.509.785 1.658.314 257.409.558
Bjarni Jónsson 71.550.870 878.246 82.089.823
Albert Marzelíus Högnason 59.045.370 1.518.502 77.267.395
Flosi Kristjánsson 70.470.330 267.440 73.679.607
Kristján R. Kristjánsson 57.294.255 990.456 69.179.730
Einar Guðmundsson 64.809.840 138.900 66.476.644
Elías Jónsson 47.132.190 1.011.723 59.272.872
Sigurjón Eiðsson 41.030.000 1.224.149 55.719.787
Inga María Guðmundsdóttir 48.241.980 536.560 54.680.699
Hugi Jónsson 35.711.050 958.582 47.214.032
Jón Bessi Árnason 6.220 3.514.320 42.178.066
Einar Valur Kristjánsson 9.504.185 2.601.795 40.725.721
Elín Valgeirsdóttir 28.908.330 103.527 30.150.658
Jón Anton Magnússon 22.821.095 397.481 27.590.868


Fyrirvari vegna hagsmuna:
Steindór Sigurgeirsson er hluthafi í Stundinni í gegnum Storm Seafood og Fjélagið eignarhaldsfélag.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár