Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða

Að­il­ar í sjáv­ar­út­vegi skipa efstu sæt­in á list­an­um yf­ir tekju­hæstu ein­stak­linga Vest­fjarða.

Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða
Sjávarútvegur Aðilar í sjávarútvegi þénuðu mest á Vestfjörðum í fyrra. Mynd: Shutterstock

Steindór Sigurgeirsson, eigandi Storms Seafood, var tekjuhæsti maður Vestfjarða í fyrra samkvæmt álagningaskrá ríkisskattstjóra. Námu tekjur hans rúmum 1,2 milljarði króna á árinu og var þar að mestu um fjármagnstekjur að ræða.

Á eftir Steindóri koma þrír útgerðarmenn frá Bolungarvík. Guðmundur Einarsson þénaði samtals 404 milljónir, þar af 398 milljónir í formi fjármagnstekna. Þar á eftir er Ketill Elíasson með 336 milljónir króna, aftur að stærstum hluta fjármagnstekjur.

Loks þénaði Jón Þorgeir Einarsson, endurskoðandi og bróðir Guðmundar, rúmar 257 milljónir króna, þar af 237 milljóna fjármagnstekjur. Báðir hafa átt hlut í smábátaútgerðinni Blakknes ehf., en félögin Hraðfrystihús Hellissands hf. og Stellar ehf., með knattspyrnumanninn Gylfa Þór Sigurðsson í fararbroddi, hafa síðar eignast félagið að fullu. Eignir þess námu 1,4 milljörðum í lok árs 2017.

Nafn Fjármagnstekjur á ári Almennar tekjur á mánuði Heildarárstekjur
Steindór Sigurgeirsson 1.218.952.455 267.306 1.222.160.127
Guðmundur Einarsson 398.118.225 452.602 403.549.444
Ketill Elíasson 328.586.320 592.147 335.692.084
Jón Þorgeir Einarsson 237.509.785 1.658.314 257.409.558
Bjarni Jónsson 71.550.870 878.246 82.089.823
Albert Marzelíus Högnason 59.045.370 1.518.502 77.267.395
Flosi Kristjánsson 70.470.330 267.440 73.679.607
Kristján R. Kristjánsson 57.294.255 990.456 69.179.730
Einar Guðmundsson 64.809.840 138.900 66.476.644
Elías Jónsson 47.132.190 1.011.723 59.272.872
Sigurjón Eiðsson 41.030.000 1.224.149 55.719.787
Inga María Guðmundsdóttir 48.241.980 536.560 54.680.699
Hugi Jónsson 35.711.050 958.582 47.214.032
Jón Bessi Árnason 6.220 3.514.320 42.178.066
Einar Valur Kristjánsson 9.504.185 2.601.795 40.725.721
Elín Valgeirsdóttir 28.908.330 103.527 30.150.658
Jón Anton Magnússon 22.821.095 397.481 27.590.868


Fyrirvari vegna hagsmuna:
Steindór Sigurgeirsson er hluthafi í Stundinni í gegnum Storm Seafood og Fjélagið eignarhaldsfélag.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Tugir sjúklinga dvöldu á bráðamóttökunni lengur en í 100 klukkustundir
2
Á vettvangi

Tug­ir sjúk­linga dvöldu á bráða­mót­tök­unni leng­ur en í 100 klukku­stund­ir

Vegna pláss­leys­is á legu­deild­um Land­spít­al­ans er bráða­mót­tak­an oft yf­ir­full og því þurftu 69 sjúk­ling­ar að dvelja á bráða­mót­tök­unni leng­ur en í 100 klukku­stund­ir í sept­em­ber og októ­ber. Þetta kem­ur fram í þáttar­öð­inni Á vett­vangi sem Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son vinn­ur fyr­ir Heim­ild­ina. Í fjóra mán­uði hef­ur hann ver­ið á vett­vangi bráða­mótt­tök­unn­ar og þar öðl­ast ein­staka inn­sýni í starf­sem­ina, þar sem líf og heilsa fólks er und­ir.
Mataræði er vanræktur þáttur í svefnvanda
3
Viðtal

Mataræði er van­rækt­ur þátt­ur í svefn­vanda

Góð­ur svefn er seint of­met­inn en vanda­mál tengd svefni eru al­geng á Vest­ur­lönd­um. Tal­ið er að um 30 pró­sent Ís­lend­inga sofi of lít­ið og fái ekki end­ur­nær­andi svefn. Ónóg­ur svefn hef­ur áhrif á dag­legt líf fólks og lífs­gæði. Svefn er flók­ið fyr­ir­bæri og margt sem get­ur haft áhrif á gæði hans, má þar nefna lík­am­lega og and­lega sjúk­dóma, breyt­inga­skeið, álag, kvíða, skort á hreyf­ingu og áhrif sam­fé­lags­miðla á svefn­gæði. Áhrif nær­ing­ar og neyslu ákveð­inna fæðu­teg­unda á svefn hafa hins veg­ar ekki vak­ið at­hygli þar til ný­lega.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
3
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
5
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
3
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár