Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Bjarni mótfallinn auðlindarentuskatti að norskri fyrirmynd

„Ráð­herra er þeirr­ar skoð­un­ar að sér­stak­ir skatt­ar eða aðr­ar álög­ur á fyr­ir­tæki í orku­fram­leiðslu skili sér á end­an­um í hærra raf­orku­verði fyr­ir heim­ili og at­vinnu­starf­semi,“ seg­ir í svari fjár­mála­ráð­herra við fyr­ir­spurn Odd­nýj­ar Harð­ar­dótt­ur.

Bjarni mótfallinn auðlindarentuskatti að norskri fyrirmynd

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að sérstakir skattar og aðrar álögur á fyrirtæki í orkuframleiðslu stuðli að hærra raforkuverði fyrir heimili og atvinnustarfsemi.

Sérstök skattlagning á orkufyrirtæki er því ekki til athugunar í ráðuneytinu.

Þetta kemur fram í svari ráðherra við fyrirspurn Oddnýjar G. Harðardóttur, þingkonu Samfylkingarinnar.

Auðlindarentuskatturinn á raforkufyrirtæki í Noregi er 34,3 prósent af sérstökum skattstofni sem reiknaður er fyrir hverja virkjun fyrir sig og leggst á allar stærri virkjanir.

Samkvæmt svari fjármála- og efnahagsráðuneytisins við fyrirspurn Oddnýjar frá 2017 má ætla að tekjur ríkissjóðs Íslands af auðlindarentuskatti að norskri fyrirmynd væru um 7 milljarðar króna. Fram kemur í svari Bjarna að hann hafi engin áform um að hefja vinnu við mótun slíkrar skattheimtu.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Orkumál

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu