Fréttamál

Orkumál

Greinar

Hugsan­legt að höfðað yrði samnings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orku­pakkans
Fréttir

Hugs­an­legt að höfð­að yrði samn­ings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orku­pakk­ans

Lög­fræð­ing­arn­ir Stefán Már Stef­áns­son og Frið­rik Árni Frið­riks­son Hirst telja ekki úti­lok­að að ESA höfði samn­ings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orkupakk­ans. Skúli Magnús­son laga­dós­ent seg­ir þó af­ar hæp­ið að EFTA-dóm­stóll­inn myndi fall­ast á rök­semd­ir um að EES-sam­ing­ur­inn skyldi Ís­lend­inga til að leyfa sæ­streng.
Mið­flokks­menn vitnuðu óspart í lög­fræðinga sem lögðu blessun sína yfir orku­pakka­leið ríkis­stjórnarinnar
Fréttir

Mið­flokks­menn vitn­uðu óspart í lög­fræð­inga sem lögðu bless­un sína yf­ir orku­pakka­leið rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Ólaf­ur Ís­leifs­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, var spurð­ur hvort hann væri ekki læs. „Er bú­ið að af­nema álits­gerð Stef­áns Más Stef­áns­son­ar og Frið­riks Árna Frið­riks­son­ar?“ kall­aði svo Ólaf­ur þeg­ar ut­an­rík­is­ráð­herra vís­aði í álits­gerð lög­fræð­ing­anna.
Kostar minnst þrettán milljarða að flytja olíutankana frá Örfirisey
Fréttir

Kost­ar minnst þrett­án millj­arða að flytja ol­íu­tank­ana frá Örfiris­ey

Ey­þór Arn­alds, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um, hef­ur tal­að fyr­ir íbúa­byggð í stað olíu­birgða­stöðv­ar­inn­ar í Örfiris­ey. Verk­efn­is­stjórn taldi ár­ið 2007 Örfiris­ey vera besta kost­inn fyr­ir olíu­birgð­ar­stöð hvað varð­ar kostn­að og áhættu. Kostn­að­ur við að flytja stöð­ina er minnst 13-16 millj­arð­ar króna að nú­virði.

Mest lesið undanfarið ár