Aðili

Oddný G. Harðardóttir

Greinar

Bjarni: Ekki auðséð að kórónaveiran hafi grundvallaráhrif á stöðu þeirra fátækustu
FréttirCovid-19

Bjarni: Ekki auð­séð að kór­óna­veir­an hafi grund­vallaráhrif á stöðu þeirra fá­tæk­ustu

„Við verð­um að átta okk­ur á því að þeir sem eru bún­ir að lifa lengi á 221.000 kr. út­borg­að eru við­kvæm­ast­ir fyr­ir þess­ari veiru,“ sagði Guð­mund­ur Ingi Krist­ins­son á Al­þingi í dag, en fjár­mála­ráð­herra sagði ekki hafa ver­ið „far­ið inn í bóta­kerfi al­manna­trygg­inga“ við und­ir­bún­ing að­gerða vegna efna­hags­áhrifa heims­far­ald­urs­ins.
Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd
FréttirVísindarannsóknir á heilbrigðissviði

Frum­varp sem get­ur bjarg­að manns­líf­um dag­aði uppi í nefnd

Vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is vann ekk­ert með frum­varp Odd­nýj­ar Harð­ar­dótt­ur um breyt­ing­ar á lög­um um vís­inda­rann­sókn­ir á heil­brigð­is­sviði. Odd­ný seg­ist ætla að leggja frum­varp­ið aft­ur fram en með því verð­ur starfs­mönn­um heil­brigð­is­fyr­ir­tækja gert kleift að láta fólk með lífs­hættu­lega sjúk­dóma vita af því.
Niðursveifla og hvað svo?
Oddný G. Harðardóttir
PistillRíkisfjármál

Oddný G. Harðardóttir

Nið­ur­sveifla og hvað svo?

Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, seg­ir að rík­is­stjórn­in brjóti lög um op­in­ber fjár­mál ef hún ætli að ganga á fjár­laga­af­gang­inn við þær að­stæð­ur sem nú eru uppi. „Hún þarf ann­að­hvort að breyta lög­un­um áð­ur en hún ákveð­ur að ganga á af­gang­inn – eða bregð­ast við á tekju- og út­gjalda­hlið rík­is­fjár­mála.“
Ásmundur fékk nærri fjórum sinnum meira í akstursgjöld en ökuglaðasti norski þingmaðurinn
Rannsókn

Ásmund­ur fékk nærri fjór­um sinn­um meira í akst­urs­gjöld en ökugl­að­asti norski þing­mað­ur­inn

Nor­eg­ur og Sví­þjóð veittu Stund­inni ít­ar­legt yf­ir­lit yf­ir akst­urs­gjöld þing­manna sinna. Dan­mörk, eins og Ís­land, veit­ir ekki þess­ar upp­lýs­ing­ar en þar eru greiðsl­ur lægri og regl­ur skýr­ari. Ásmund­ur Frið­riks­son er að öll­um lík­ind­um Norð­ur­landa­meist­ari í akstri á eig­in bif­reið í vinn­unni. End­ur­greiðsl­ur til ís­lenskra þing­manna á hvern keyrð­an kíló­metra eru miklu hærri á Ís­landi en í Sví­þjóð og Nor­egi.
Vill ekki uppboð á viðbótarkvóta: „Inngrip“ í kvótakerfið sem myndi trufla mikilvæga vinnu
FréttirACD-ríkisstjórnin

Vill ekki upp­boð á við­bót­arkvóta: „Inn­grip“ í kvóta­kerf­ið sem myndi trufla mik­il­væga vinnu

Hanna Katrín Frið­riks­son, þing­flokks­formað­ur Við­reisn­ar, er mót­fall­inn því að við­bót­arkvóti verði boð­inn út, enda myndi slíkt fela í sér „inn­grip“ í kvóta­kerf­ið. Við­reisn tal­aði ein­dreg­ið fyr­ir upp­boði afla­heim­ilda og „kerf­is­breyt­ing­um“ í að­drag­anda kosn­inga.
Ragnar fékk ekki að tala á Ingólfstorgi – Oddnýju finnst yfirskrift útifundarins minna á Trump
FréttirKjaramál

Ragn­ar fékk ekki að tala á Ing­ólf­s­torgi – Odd­nýju finnst yf­ir­skrift úti­fund­ar­ins minna á Trump

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, seg­ist ekki hafa mátt tala á sam­stöðufundi verka­lýðs­fé­laga á Ing­ólf­s­torgi. Þau Ell­en Calmon hjá Ör­yrkja­banda­lag­inu tala á úti­fundi Sósí­al­ista­flokks­ins í stað­inn. Odd­ný Harð­ar­dótt­ir bendl­ar slag­orð fund­ar­ins við kosn­inga­bar­áttu Trumps.

Mest lesið undanfarið ár