Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Auðlindarentan yrði 7 milljarðar

Raf­orku­fyr­ir­tæki á Ís­landi þyrftu að greiða um það bil 7 millj­arða króna á ári í skatt ef auð­lindar­enta yrði tek­in að norskri fyr­ir­mynd. Á síð­ast­liðn­um ár­um hafa skatt­ar og gjöld á auð­lind­ir lækk­að mik­ið á með­an ál­fyr­ir­tæki hafa flutt út millj­arða króna skatt­frjálst með flétt­um.

Auðlindarentan yrði 7 milljarðar
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra Í embætti fjármálaráðherra afnam Bjarni raforkuskattinn sem færðu ríkissjóði um 1,6 milljarða króna á ári. Mynd: Pressphotos

Raforkufyrirtæki á Íslandi þyrftu að greiða 7 milljarða króna skatt af auðlindarentu á ári til ríkissjóðs ef skattlagt yrði samkvæmt norskri fyrirmynd hér á landi. Þetta kemur fram í svari Benedikts Jóhannessonar, fjármála- og efnahagsráðherra, við fyrirspurn Oddnýjar G. Harðardóttur á nýafstöðnu þingi.

Sérstaki auðlindarentuskatturinn á raforkufyrirtæki í Noregi er 34,3 prósent af sérstökum skattstofni sem reiknaður er fyrir hverja virkjun fyrir sig. Þá er hann aðeins lagður á þær virkjanir sem eru með uppsett afl meira en 10 þúsund kílóvött. Benedikt áréttar í svari sínu að 7 milljarða talan sé fengin með grófri nálgun og sé háð ýmsum fyrirvörum og óvissuþáttum.

Lægri raforkuskattar hagnast álfyrirtækjum

Á Íslandi var sérstakur raforkuskattur afnuminn árið 2015. Skatturinn var fyrst settur á árið 2009 og átti að vera til þriggja ára. Hann var framlengdur árið 2012 um þrjú ár þangað til að Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, tilkynnti árið 2015 afnám skattsins. „Meginhlutverk …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár