Aðili

Oddný G. Harðardóttir

Greinar

Forsætisráðherra fór með rangt mál um efni skýrslunnar
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra fór með rangt mál um efni skýrsl­unn­ar

Bjarni Bene­dikts­son full­yrð­ir að það sé „ekk­ert sér­stakt sem skýrsl­an bend­ir á að stjórn­völd hafi lát­ið und­ir höf­uð leggj­ast að gera“. Hið rétta er að starfs­hóp­ur­inn gagn­rýn­ir sér­stak­lega hve seint CFC-regl­ur voru lög­fest­ar á Ís­landi og tel­ur að „stjórn­völd hafi að þessu leyti byrgt brunn­inn þeg­ar barn­ið var dott­ið of­an í“.
„Skandall“ að skýrslu um hundraða milljarða aflandseignir Íslendinga hafi verið stungið ofan í skúffu fyrir kosningar
FréttirAlþingiskosningar 2016

„Skandall“ að skýrslu um hundraða millj­arða af­l­and­seign­ir Ís­lend­inga hafi ver­ið stung­ið of­an í skúffu fyr­ir kosn­ing­ar

Skýrsla starfs­hóps um eign­ir Ís­lend­inga á af­l­ands­svæð­um var birt í dag eft­ir að þess var kraf­ist á grund­velli upp­lýs­ingalaga. Tal­ið er að upp­safn­að um­fang eigna og um­svifa Ís­lend­inga á af­l­ands­svæð­um frá ár­inu 1990 nemi á bil­inu 350 til 810 millj­örð­um króna.
Segir skrifstofu flokksins hafa skoðað mál Össurar vandlega
Fréttir

Seg­ir skrif­stofu flokks­ins hafa skoð­að mál Öss­ur­ar vand­lega

Öss­ur Skarp­héð­ins­son not­aði ráð­herra­net­fang sitt þeg­ar hann bað ný­búa um að kjósa sig í próf­kjöri Sam­fylk­ing­ar­inn­ar ár­ið 2012. Skýr­ing­ar hans á mál­inu eru ásætt­an­leg­ar að mati Odd­nýj­ar G. Harð­ar­dótt­ur, for­manns flokks­ins. Ásak­an­ir um óeðli­lega smöl­un voru skoð­að­ar „vand­lega“ en ekki haft sam­band við að­ila sem sögð­ust hafa upp­lýs­ing­ar um mál­ið.

Mest lesið undanfarið ár