Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Oddný: Háskólarnir fjársveltir og vegakerfið látið grotna niður

„Ef áætl­un­in nær fram að ganga mun heil­brigð­is­þjón­usta drag­ast sam­an“ seg­ir Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, um fjár­mála­áætl­un Bjarna Bene­dikts­son­ar til næstu fimm ára. Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar vill að hún verði sam­þykkt nær óbreytt en vill ganga enn lengra í að­haldi og hag­ræð­ingu.

Oddný: Háskólarnir fjársveltir og vegakerfið látið grotna niður

Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir harðlega þá forgangsröðun sem birtist í áliti meirihluta fjárlaganefndar um fjármálaáætlun Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra til næstu fimm ára. 

„Meirihlutinn leggur ekki fram breytingartillögur um forgangsröðun heldur vill að fjármálaáætlunin til næstu fimm ára sé samþykkt nánast óbreytt,“ segir Oddný í samtali við Stundina.

„Sú framtíðarsýn, sem dregin er upp í fjármálaáætluninni og ég vil líta á sem kosningaloforð ríkisstjórnarflokkanna, er ekki fögur, hvort sem litið er til efnahagslegu hliðarinnar né ef maður horfir til forgangsröðunar í velferðarmálum.“

Eins og Stundin hefur áður fjallað um felur fjármálaáætlun Bjarna Benediktssonar í sér að mennta- og heilbrigðiskerfinu verði áfram skorinn þröngur stakkur næstu fimm árin auk þess sem fjárfestingarstig hins opinbera verður áfram jafn lágt og á tímum kreppunnar.

Vigdís Hauksdóttir er formaður fjárlaganefndar og Guðlaugur Þór Þórðarson er varaformaður.

Meirihluti fjárlaganefndar vill þó ganga enn lengra í aðhaldi og hagræðingu hjá hinu opinbera eins og Stundin fjallaði um í morgun.

„Ef áætlunin nær fram að ganga mun heilbrigðisþjónusta dragast saman. Það sem er ætlað Landspítalanum og sjúkrahúsinu á Akureyri nægir ekki til 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Indriði Þorláksson
2
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár