Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Oddný: Háskólarnir fjársveltir og vegakerfið látið grotna niður

„Ef áætl­un­in nær fram að ganga mun heil­brigð­is­þjón­usta drag­ast sam­an“ seg­ir Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, um fjár­mála­áætl­un Bjarna Bene­dikts­son­ar til næstu fimm ára. Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar vill að hún verði sam­þykkt nær óbreytt en vill ganga enn lengra í að­haldi og hag­ræð­ingu.

Oddný: Háskólarnir fjársveltir og vegakerfið látið grotna niður

Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir harðlega þá forgangsröðun sem birtist í áliti meirihluta fjárlaganefndar um fjármálaáætlun Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra til næstu fimm ára. 

„Meirihlutinn leggur ekki fram breytingartillögur um forgangsröðun heldur vill að fjármálaáætlunin til næstu fimm ára sé samþykkt nánast óbreytt,“ segir Oddný í samtali við Stundina.

„Sú framtíðarsýn, sem dregin er upp í fjármálaáætluninni og ég vil líta á sem kosningaloforð ríkisstjórnarflokkanna, er ekki fögur, hvort sem litið er til efnahagslegu hliðarinnar né ef maður horfir til forgangsröðunar í velferðarmálum.“

Eins og Stundin hefur áður fjallað um felur fjármálaáætlun Bjarna Benediktssonar í sér að mennta- og heilbrigðiskerfinu verði áfram skorinn þröngur stakkur næstu fimm árin auk þess sem fjárfestingarstig hins opinbera verður áfram jafn lágt og á tímum kreppunnar.

Vigdís Hauksdóttir er formaður fjárlaganefndar og Guðlaugur Þór Þórðarson er varaformaður.

Meirihluti fjárlaganefndar vill þó ganga enn lengra í aðhaldi og hagræðingu hjá hinu opinbera eins og Stundin fjallaði um í morgun.

„Ef áætlunin nær fram að ganga mun heilbrigðisþjónusta dragast saman. Það sem er ætlað Landspítalanum og sjúkrahúsinu á Akureyri nægir ekki til 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár