Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Oddný: Háskólarnir fjársveltir og vegakerfið látið grotna niður

„Ef áætl­un­in nær fram að ganga mun heil­brigð­is­þjón­usta drag­ast sam­an“ seg­ir Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, um fjár­mála­áætl­un Bjarna Bene­dikts­son­ar til næstu fimm ára. Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar vill að hún verði sam­þykkt nær óbreytt en vill ganga enn lengra í að­haldi og hag­ræð­ingu.

Oddný: Háskólarnir fjársveltir og vegakerfið látið grotna niður

Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir harðlega þá forgangsröðun sem birtist í áliti meirihluta fjárlaganefndar um fjármálaáætlun Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra til næstu fimm ára. 

„Meirihlutinn leggur ekki fram breytingartillögur um forgangsröðun heldur vill að fjármálaáætlunin til næstu fimm ára sé samþykkt nánast óbreytt,“ segir Oddný í samtali við Stundina.

„Sú framtíðarsýn, sem dregin er upp í fjármálaáætluninni og ég vil líta á sem kosningaloforð ríkisstjórnarflokkanna, er ekki fögur, hvort sem litið er til efnahagslegu hliðarinnar né ef maður horfir til forgangsröðunar í velferðarmálum.“

Eins og Stundin hefur áður fjallað um felur fjármálaáætlun Bjarna Benediktssonar í sér að mennta- og heilbrigðiskerfinu verði áfram skorinn þröngur stakkur næstu fimm árin auk þess sem fjárfestingarstig hins opinbera verður áfram jafn lágt og á tímum kreppunnar.

Vigdís Hauksdóttir er formaður fjárlaganefndar og Guðlaugur Þór Þórðarson er varaformaður.

Meirihluti fjárlaganefndar vill þó ganga enn lengra í aðhaldi og hagræðingu hjá hinu opinbera eins og Stundin fjallaði um í morgun.

„Ef áætlunin nær fram að ganga mun heilbrigðisþjónusta dragast saman. Það sem er ætlað Landspítalanum og sjúkrahúsinu á Akureyri nægir ekki til 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár