Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hærra veiðigjald á stærstu útgerðirnar gæti skilað ríkissjóði tveimur milljörðum til viðbótar

Álag á veiði­gjald stærstu kvóta­hafa myndi auka veru­lega hlut rík­is­ins í arð­in­um af auð­lind­inni.

Hærra veiðigjald á stærstu útgerðirnar gæti skilað ríkissjóði tveimur milljörðum til viðbótar

Ætla má að 50 prósenta hækkun á veiðigjöldum þeirra útgerða sem hafa yfir meira en 4 þúsund þorskígildistonnum að ráða gæti skilað ríkissjóði um tveimur milljörðum til viðbótar við þær tekjur sem nú er aflað miðað við fiskveiðiárið 2016/2017.

Þetta kemur fram í svari Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, við fyrirspurn Oddnýjar G. Harðardóttur þingkonu Samfylkingarinnar. 

Oddný spurði hverjar tekjur ríkissjóðs yrðu ef sett yrði stærðarálag á veiðigjald eins og það er samkvæmt gildandi lögum og það hækkað um 50% frá og með 4.000 tonnum þorskígildis. Í svari ráðuneytisins kemur fram að veiðigjald á yfirstandandi fiskveiðiári sé áætlað um 6,1 milljarður en 5,1 að frádregnum frítekjuafslætti og skuldaafslætti. Álagningin sem Oddný nefnir myndi leggjast á um 22 fyrirtæki af þeim rúmlega 1000 sem nú greiða veiðigjald. 

„Áætlað álagt veiðigjald á yfirstandandi fiskveiðiári er eins og áður sagði um 6.100 millj. kr. brúttó. Ef 75% af því gjaldi mundi hækka …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fiskveiðar

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár