Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hærra veiðigjald á stærstu útgerðirnar gæti skilað ríkissjóði tveimur milljörðum til viðbótar

Álag á veiði­gjald stærstu kvóta­hafa myndi auka veru­lega hlut rík­is­ins í arð­in­um af auð­lind­inni.

Hærra veiðigjald á stærstu útgerðirnar gæti skilað ríkissjóði tveimur milljörðum til viðbótar

Ætla má að 50 prósenta hækkun á veiðigjöldum þeirra útgerða sem hafa yfir meira en 4 þúsund þorskígildistonnum að ráða gæti skilað ríkissjóði um tveimur milljörðum til viðbótar við þær tekjur sem nú er aflað miðað við fiskveiðiárið 2016/2017.

Þetta kemur fram í svari Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, við fyrirspurn Oddnýjar G. Harðardóttur þingkonu Samfylkingarinnar. 

Oddný spurði hverjar tekjur ríkissjóðs yrðu ef sett yrði stærðarálag á veiðigjald eins og það er samkvæmt gildandi lögum og það hækkað um 50% frá og með 4.000 tonnum þorskígildis. Í svari ráðuneytisins kemur fram að veiðigjald á yfirstandandi fiskveiðiári sé áætlað um 6,1 milljarður en 5,1 að frádregnum frítekjuafslætti og skuldaafslætti. Álagningin sem Oddný nefnir myndi leggjast á um 22 fyrirtæki af þeim rúmlega 1000 sem nú greiða veiðigjald. 

„Áætlað álagt veiðigjald á yfirstandandi fiskveiðiári er eins og áður sagði um 6.100 millj. kr. brúttó. Ef 75% af því gjaldi mundi hækka …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fiskveiðar

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár