Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hærra veiðigjald á stærstu útgerðirnar gæti skilað ríkissjóði tveimur milljörðum til viðbótar

Álag á veiði­gjald stærstu kvóta­hafa myndi auka veru­lega hlut rík­is­ins í arð­in­um af auð­lind­inni.

Hærra veiðigjald á stærstu útgerðirnar gæti skilað ríkissjóði tveimur milljörðum til viðbótar

Ætla má að 50 prósenta hækkun á veiðigjöldum þeirra útgerða sem hafa yfir meira en 4 þúsund þorskígildistonnum að ráða gæti skilað ríkissjóði um tveimur milljörðum til viðbótar við þær tekjur sem nú er aflað miðað við fiskveiðiárið 2016/2017.

Þetta kemur fram í svari Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, við fyrirspurn Oddnýjar G. Harðardóttur þingkonu Samfylkingarinnar. 

Oddný spurði hverjar tekjur ríkissjóðs yrðu ef sett yrði stærðarálag á veiðigjald eins og það er samkvæmt gildandi lögum og það hækkað um 50% frá og með 4.000 tonnum þorskígildis. Í svari ráðuneytisins kemur fram að veiðigjald á yfirstandandi fiskveiðiári sé áætlað um 6,1 milljarður en 5,1 að frádregnum frítekjuafslætti og skuldaafslætti. Álagningin sem Oddný nefnir myndi leggjast á um 22 fyrirtæki af þeim rúmlega 1000 sem nú greiða veiðigjald. 

„Áætlað álagt veiðigjald á yfirstandandi fiskveiðiári er eins og áður sagði um 6.100 millj. kr. brúttó. Ef 75% af því gjaldi mundi hækka …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fiskveiðar

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu