Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Samfylkingin stendur enn fyrir það sama og alltaf áður“

Odd­ný Harð­ar­dótt­ir, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir að vinstri stjórn­in hefði átt að hefja inn­spýt­ing­una í heil­brigðis­kerf­ið fyrr. Hún vill skipta þjóð­ar­kök­unni með rétt­lát­ari hætti.

Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir vinstri stjórnina hafa staðið sig vel og ekki gert nein stórfelld mistök. „En það er gott að vera vitur eftir á og gæti ég spólað til baka myndi ég hefja innspýtinguna í heilbrigðiskerfið fyrr en við gerðum. Í fjárlögunum okkar fyrir árið 2013 kom í fyrsta sinn hækkun til heilbrigðisþjónustunnar frá árinu 2003. Hún hefði mátt koma ári fyrr,“ segir hún. 

 

 

Samfylkingin er jafnaðarmannaflokkur að norrænni fyrirmynd sem varð til árið 2000 við samruna fjögurra flokka og átti að vera mótvægisafl við Sjálfstæðisflokkinn. Samfylkingin hefur þrisvar sinnum setið í ríkisstjórn, með Sjálfstæðisflokki árin 2007 til 2009, í minnihlutastjórn ásamt Vinstri grænum, með stuðningi Framsóknarflokks, í þrjá mánuði fram að kosningum 2009 og í hreinni vinstri stjórn með Vinstri 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár