Vegfarendur lýsa því hvaða áhrif verðbólgan hefur á matarkörfuna og budduna.
Spurt & svarað
4
Á að setja leiguþak?
Vegfarendur greina frá afstöðu sinni til þess hvort setja eigi leiguþak eða ekki.
Spurt & svarað
1
Lýstu áhyggjum af lág- og millistétt
Almenningur á vappi í Kringlunni lýsir því hvernig staða samfélagslegs jöfnuðar blasir við honum og deilir hugmyndum sínum að úrbótum.
Spurt & svarað
„Eins og einhverjir olíufurstar“
Hvað finnst þér um að forstjórar félaga sem skráð eru í Kauphöllina hafi verið með 5,6 milljónir á mánuði að meðaltali í fyrra?
Spurt & svarað
Hvað finnst þér um einkavæðingu Íslandsbanka?
Stærsta frumútboð hlutabréfa í Íslandssögunni átti sér stað þegar ríkið seldi 35% hlut í Íslandsbanka.
Spurt & svaraðSpítalinn er sjúklingurinn
„Reynum að tryggja öryggi sjúklinga en ábyrgðin er allra“
Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítala, segir tillögur komnar fram sem eiga að leysa vanda bráðamóttökunnar og spítalans en það kostar tíma og peninga að innleiða þær. Guðlaug segir stjórn spítalans hafa lausnir við vandanum en það taki sinn tíma að framkvæma þær.
Spurt & svaraðHeimavígi Samherja
Samherji kaupir dagskrárefni af sjónvarpsstöð á Akureyri
Fjölmiðillinn N4 rekur sjónvarpsstöð á Akureyri. Miðillinn hefur tekið að sér dagskrárgerð, kostaða af Samherja, en telja það vel falla inn í þá starfsemi sem miðillinn heldur úti. „Við erum ekki fréttastöð,“ segir dagskrárgerðarmaðurinn Karl Eskil Pálsson.
Spurt & svaraðHvað gerðist á Landakoti?
Samfélagið hafi samþykkt að tryggja ekki öryggi gamals fólks
„Við erum að lýsa áherslum í íslensku samfélagi til áratuga,“ segir Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdarstjóri hjúkrunar og meðlimur í framkvæmdarstjórn Landspítalans, um orsakir þess að aðstæður á Landakoti buðu upp á dreifingu hópsmits meðal viðkvæmra sjúklinga. Þá segir hún að sjálf hafi framkvæmdarstjórn Landspítalans þurft að forgangsraða öðrum verkefnum ofar en Landakoti í viðbragði sínu við faraldrinum.
Spurt & svarað
Er nammiskatturinn „bull“ eða „besta mál“?
„Líkaminn þarf sykur,“ segir einn, en sykurskattur er „besta mál“, segir annar. Hugmyndir um hærri álagningu á sykraðar vörur leggjast misvel í almenning. Að hve miklu leyti ættu stjórnvöld að stýra neyslu almennings? Stundin spurði fólkið í borginni.
Spurt & svarað
Konan sem mætir prúðbúin á kjörstað
Ef Urður Harðardóttir fengi eina ósk þá væri hún sú að fólk sýndi meiri samkennd, góðvild og vinsemd. Þá væri þetta betri staður, betri heimur. Vigdís Grímsdóttir lagði fyrir hana 13 spurningar.
13 spurningar
Maðurinn sem vildi vera selurinn Snorri
„Ég mundi draga úr dómhörku minni sem keyrð er áfram af fordómum. Ég er alltof fordómafullur,“ segir Hans Kristján Árnason, sem situr fyrir svörum hjá Vigdísi Grímsdóttur.
Spurt & svaraðPanamaskjölin
Júlíus Vífill svarar fyrir sig: Fjárkúgun og falsanir – leynipeningarnir eiga sig sjálfir
Júlíus Vífill Ingvarsson svaraði spurningum Stundarinnar um fund sem hann átti, þar sem var lýst hvernig forðast ætti skattgreiðslur. Hann lýsti því að peningarnir í sjóði hans á aflandssvæði ættu sig sjálfir. Héraðssaksóknari rannsakar nú þessi viðskipti vegna gruns um skattsvik og peningaþvætti. Upptaka af fundinum hefur verið birt og er hún hluti rökstuðnings héraðssaksóknara fyrir því að Sigurði G. Guðjónssyni er meinað að vera lögmaður Júlíusar Vífils, vegna gruns um aðild hans. Júlíus Vífill sagði upptökuna vera falsaða.
Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra boðar stóra og umfangsmikla aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir lok árs. Þrátt fyrir ólíkar áherslur hvað varðar leiðirnar að markmiðinu segist hún njóta stuðnings allrar ríkisstjórnarinnar.
Spurt & svarað
„Munum aldrei geta gert allt sem okkur langar til“
Uppbygging heildstæðrar heilbrigðsstefnu er Óttari Proppé heilbrigðisráðherra ofarlega í huga. Hann segir að þó enn sé ekki unnið eftir tímasettri áætlun muni línur skýrast þegar fimm ára fjármálaáætlun ríkisstjórnar liggur fyrir 1. apríl. Honum þykir gagnrýni sem Björt framtíð hefur fengið á sig að undanförnu ekki að öllu leyti sanngjörn og segir flokkinn og Viðreisn hafa tengt sig saman eftir kosningar til að forðast að verða að pólitísku uppfyllingarefni fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Spurt & svarað
„Ég hef verið lánsamur í lífinu sjálfur“
Þorsteinn Víglundsson telur að störf hans í hagsmunagæslu fyrir fyrirtæki muni nýtast honum í starfi félags- og jafnréttismálaráðherra. Hann hyggst endurreisa fæðingarorlofskerfið en er enn á móti lengingu fæðingarorlofs. Þá telur hann nafnlaunahækkanir ekki rétta leið í vinnumarkaðsmálum.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
3
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
4
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.