„Ég velti fyrir mér hvort ein skýringin sé sú að almenningur skynji að stóra trúarbragðatilraunin sem nú stendur yfir í samfélaginu og kennd hefur verið við mannréttindaráð Reykjavíkur eigi sér pólitískar rætur innan Samfylkingarinnar umfram aðra af gömlu flokkunum fjórum? Getur hugsast að mörgum jafnaðarmanninum sem hreint ekki mislíkar stefna Samfylkingarinnar á sviði stjórnmála hrjósi hugur við þeirri afstöðu sem þar hefur orðið ofaná til trúmála?” spyr Bjarni Karlsson, prestur og Samfylkingarmaður
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.
Kennir andúð á trú um hrun Samfylkingar
Séra Bjarni Karlsson telur „trúarbragðatilraun” Samfylkingar í Reykjavík fara illa í almenning.
Mest lesið
1
Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
Ásgeir H. Ingólfsson fékk nýverið dauðadóm, eins og hann orðar það. Krabbameinið sem hann greindist með er ekki tækt til meðferðar. Ljóðskáldið og blaðamaðurinn býður því til Lífskviðu; mannfagnaðar og listviðburðar á Götu sólarinnar við Kjarnaskóg. Ásgeir frábiður sér orðið æðruleysi í þessu samhengi, því auðvitað sé hann „alveg hundfúll.“
2
Jón Trausti Reynisson
Heimurinn er undir álögum narsissista
Allt er falt og ekkert hefur virði í sjálfu sér þegar narsissískur trumpismi hefur útþenslu.
3
Kærir Sindra fyrir fjárdrátt í Tjarnarbíó: „Ég er sjálfur í miklu áfalli“
Snæbjörn Brynjarsson, leikhússtjóri Tjarnarbíós, segist vera í miklu áfalli vegna meints fjárdrátts fyrrverandi framkvæmdastjóra. Tjarnarbíó mun leggja fram kæru á hendur Sindra Þór Sigríðarsyni sem er grunaður um að hafa dregið sér minnst 13 milljónir á nokkurra ára tímabili.
4
Bláa gullið við hraunjaðarinn: Dreifa áhættunni og sér um leið
Eigendur Bláa lónsins hafa grætt milljarða á að selja ferðamönnum aðgengi að lóninu, sem er í raun affallsvatn af virkjun í Svartsengi. Eftir að eldsumbrot hófust í bakgarði lónsins, sem þó er varið gríðarstórum varnargörðum, hafa stjórnendur leitað leiða til að dreifa áhættu og fjárfest í ferðaþjónustu fjarri hættu á rennandi hrauni. Tugmilljarða hagsmunir eru á áframhaldandi velgengni lónsins en nær allir lífeyrissjóðir landsins hafa fjárfest í því.
5
Ákvað að vera hún sjálf og græddi vinkonu
Daniela Yolanda Melara Lara og María Rós Steinþórsdóttir heilluðust af persónutöfrum hvor annarrar í skapandi sumarstarfi á Austurlandi í sumar. María teiknaði gæludýr Danielu og nú hittast þær á Kattakaffihúsinu.
6
Þórdís Kolbrún sækist ekki eftir formennsku
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mun ekki sækjast eftir embætti á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í febrúar.
Mest lesið í vikunni
1
Sett á lyf sem reyndust hættuleg
Ásta Þórdís Skjalddal gekk í 25 ár á milli lækna þar til hún fékk loks rétta sjúkdómsgreiningu. Aftur og aftur var hún sett á lyf við sjúkdómi sem hún var ekki með. Í tvígang voru lyfin sem hún var á tekin úr sölu því þau voru talin hættuleg heilsu fólks. „Það var enginn sem hlustaði,“ segir Ásta.
2
Það rís úr djúpinu 1: Gríðarlegt vatnsmagn leynist á 660 kílómetra dýpi, og demantar
Fyrir fáeinum dögum birti vefritið Science Alert fregn um rannsókn, sem raunar var gerð árið 2022, en hefur ekki farið hátt fyrr en nú. Hér er frásögn Science Alert. Rannsakaður var örlítill demantur sem fundist hafði í demantanámu í ríkinu Bótsvana í suðurhluta Afríku. Hér er sagt frá þeirri rannsókn í vefritinu Nature.com. Í ljós kom að demanturinn hafði myndast...
3
Fyrsta barnið fætt á Seyðisfirði í yfir 30 ár - „Fór allt á besta veg miðað við aðstæður“
Fyrsta barnið í yfir þrjá áratugi fæddist á Seyðisfirði í dag eftir snjóþunga nótt þar sem Fjarðarheiðin var ófær. Varðskipið Freyja var einnig til taks ef flytja þyrfti móðurina á Neskaupsstað. „Þetta er enn ein áminningin um öryggisleysið sem við búum við,“ segir nýbökuð móðirin.
4
Sigmundur Davíð ver Musk með hæpnum samanburði
Á meðan að öfgamenn og nýnasistar víða um heim upplifa valdeflingu og viðurkenningu og fagna ankannalegri kveðju Elons Musks spyr fyrrverandi forsætisráðherra Íslands hvort íslenskir fjölmiðlar ætli í alvöru að flytja þá falsfrétt að handahreyfing sem leit út eins og nasistakveðja, frá manni sem veitir öfgafullum sjónarmiðum vængi flesta daga, hafi verið nasistakveðja.
5
Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
Ásgeir H. Ingólfsson fékk nýverið dauðadóm, eins og hann orðar það. Krabbameinið sem hann greindist með er ekki tækt til meðferðar. Ljóðskáldið og blaðamaðurinn býður því til Lífskviðu; mannfagnaðar og listviðburðar á Götu sólarinnar við Kjarnaskóg. Ásgeir frábiður sér orðið æðruleysi í þessu samhengi, því auðvitað sé hann „alveg hundfúll.“
6
Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI ævaforn rómversk kveðja
Hin viðurstyggilega nasistakveðja Elons Musks daginn sem Donald Trump var settur í embætti hefur að vonum vakið mikla athygli. Kannski ekki síst vegna þess að kveðjuna lét Musk flakka úr ræðustól sem var rækilega merktur forseta Bandaríkjanna. Hin fasíska tilhneiging margra áhangenda Trumps hefur aldrei fyrr birst á jafn augljósan hátt — enda lét Musk sér ekki nægja að heilsa...
Mest lesið í mánuðinum
1
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
Fyrirætlanir Carbfix eru mun umfangsmeiri en fram hefur komið. Stefnt er að því að dæla niður allt að 4,8 milljónum tonna af koldíoxíði (CO2) og fyrirtækið vonast til þess að velta hátt í þrjú hundruð milljörðum á fullum afköstum. Það er hærri upphæð en stærsta fyrirtæki landsins veltir í dag. Á meðal viðskiptavina er fyrirtæki sem framdi glæp gegn mannkyni og vill dæla niður CO2 á Íslandi.
2
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
Ingibjörg Dagný Ingadóttir, móðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, opnar sig um andlát dóttur sinnar. Hún segir kerfin hafa brugðist barnsföður sínum, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðið dóttur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tekið meðvitaða ákvörðun um að gera svona lagað“.
3
Tobba Marinósdóttir
Fengitíminn löngu liðinn
Tobba Marinósdóttir er orðin klár. „Klár í að láta það laskaða dæma sig sjálft.“
4
Sett á lyf sem reyndust hættuleg
Ásta Þórdís Skjalddal gekk í 25 ár á milli lækna þar til hún fékk loks rétta sjúkdómsgreiningu. Aftur og aftur var hún sett á lyf við sjúkdómi sem hún var ekki með. Í tvígang voru lyfin sem hún var á tekin úr sölu því þau voru talin hættuleg heilsu fólks. „Það var enginn sem hlustaði,“ segir Ásta.
5
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
Mánuðum saman þurfti Hrund Ólafsdóttir að grátbiðja lækni um að senda Sigrúnu, dóttur hennar, í myndatöku vegna alvarlegra veikinda sem voru skilgreind sem mígreni. „Barnið bara kvaldist og kvaldist og kvaldist og kvaldist.“ Þegar hún loks fékk ósk sína uppfyllta kom í ljós fimm sentímetra stórt æxli í litla heila Sigrúnar.
6
Söguleg stund í Danmörku
Þeir Danir sem settust við sjónvarpstækin klukkan sex á gamlársdag sáu strax að eitthvað var breytt. Friðrik konungur kom gangandi inn í móttökuherbergið, settist við borð og hóf lesturinn. Þetta var söguleg stund. Í fyrsta sinn sem nýr konungur ávarpaði dönsku þjóðina í nýársávarpi.
Athugasemdir