Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Kennir andúð á trú um hrun Samfylkingar

Séra Bjarni Karls­son tel­ur „trú­ar­bragða­tilraun” Sam­fylk­ing­ar í Reykja­vík fara illa í al­menn­ing.

Kennir andúð á trú um hrun Samfylkingar
Áhyggjufullur prestur Séra Bjarni Karlsson telur að hrun á fylgi Samfylkingar kunni að eiga sér rætur í andúð á trú. Mynd: Skjáskot Hringbraut

„Ég velti fyrir mér hvort ein skýringin sé sú að almenningur skynji að stóra trúarbragðatilraunin sem nú stendur yfir í samfélaginu og kennd hefur verið við mannréttindaráð Reykjavíkur eigi sér pólitískar rætur innan Samfylkingarinnar umfram aðra af gömlu flokkunum fjórum? Getur hugsast að mörgum jafnaðarmanninum sem hreint ekki mislíkar stefna Samfylkingarinnar á sviði stjórnmála hrjósi hugur við þeirri afstöðu sem þar hefur orðið ofaná til trúmála?” spyr Bjarni Karlsson, prestur og Samfylkingarmaður

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár