Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fékk áfall eftir atvik við rútuakstur og er nú heimilislaus

Ant­hony McCr­indle lýs­ir erf­ið­um vinnu­að­stæð­um hjá rútu­fyr­ir­tækj­um á Ís­landi. Starfs­menn séu beðn­ir um að vinna ólög­lega lengi og keyri far­þega sína eft­ir litla hvíld. Sjálf­ur end­aði hann á geð­deild eft­ir að at­vik í vinn­unni leiddi til sjálfs­morðs­hugs­ana. Í kjöl­far­ið var hann rek­inn, rakst á veggi í vel­ferð­ar­kerf­inu og býr nú í bíln­um sín­um.

Fékk áfall eftir atvik við rútuakstur og er nú heimilislaus
Anthony McCrindle Skoski bifreiðastjórinn missti íbúðina sína í apríl, hefur búið í bílnum sínum síðan og verið án hreinlætisaðstöðu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Dæmi eru um að rútubílstjórar vinni í meira en tvær vikur án hvíldardags. Þetta segir Anthony McCrindle, skoskur bifreiðarstjóri, sem segist hafa brotnað niður þegar annar rútubílstjóri keyrði á hann í kjölfar rifrildis á bifreiðastæði við Öskjuhlíðina. Talsmaður fyrirtækisins hafnar því að bílstjórar vinni ólöglega lengi og segir brottreksturinn réttmætan.

Anthony kom til Íslands haustið 2017 til að vinna í ferðamannabransanum, en segir kerfið á Íslandi hafa brugðist sér. Hann á langa sögu af þunglyndi og áfengisfíkn og bíður nú í von og óvon eftir lausn sinna mála eftir margra mánaða heimilisleysi.

Það var 1. desember á síðasta ári sem Anthony segist hafa verið boðaður til vinnu þegar hann átti að vera í fríi. Lengst hafi hann unnið 10 daga í röð, mun lengur en er leyfilegt samkvæmt lögum. „Ég átti í raun engan pening og ákvað að nota þann litla sem ég hafði í bensín til að komast í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár