Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Réðu tengdason bæjarstjóra í slökkviliðið

Tengda­son­ur Kjart­ans Más Kjart­ans­son­ar, bæj­ar­stjóra Reykja­nes­bæj­ar, var fast­ráð­inn til Bruna­varna Suð­ur­nesja þrátt fyr­ir að hafa ekki lög­gild­ingu sem slökkvi­liðs­mað­ur. Jón Guð­laugs­son slökkvi­liðs­stjóri seg­ir fast­ar stöð­ur aldrei aug­lýst­ar hjá embætt­inu.

Réðu tengdason bæjarstjóra í slökkviliðið
Jón Guðlaugsson Slökkviliðsstjóri Brunavarna Suðurnesja hefur verið umdeildur vegna fjármála og ráðningar skyldmenna.

Brunavarnir Suðurnesja réðu fjögur í föst störf sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn í apríl. Öll voru með löggildingu sem slík nema einn, sem er tengdasonur bæjarstjóra Reykjanesbæjar. Slökkviliðsstjóri segir ráðninguna eðlilega.

Stöðurnar fjórar voru einungis auglýstar innanhúss. Einn annar umsækjandi, sem ekki vinnur hjá Brunavörnum Suðurnesja, hefur löggildingu sem slökkviliðsmaður, en umsókn hans var ekki tekin til greina.

„Við erum að ráða menn úr hlutastarfi í fasta framtíðarstöðu,“ segir Jón Guðlaugsson slökkviliðsstjóri. „Við erum með tuttugu manna hóp sem eru hlutastarfandi slökkviliðsmenn og þeir hafa forgang í stöður sem losna. Það er ráðið innan úr hópnum, þannig hefur það verið í fjöldamörg ár.“

Jón segir öll fjögur sem ráðin voru hafa verið í varaliði slökkviliðsins. „Þið hafið ekki séð í mörg ár og áratugi auglýsingu frá Brunavörnum Suðurnesja þar sem er auglýst eftir slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum í fullt starf,“ segir hann. „Þetta er aðferðarfræði, því við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár