Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Réðu tengdason bæjarstjóra í slökkviliðið

Tengda­son­ur Kjart­ans Más Kjart­ans­son­ar, bæj­ar­stjóra Reykja­nes­bæj­ar, var fast­ráð­inn til Bruna­varna Suð­ur­nesja þrátt fyr­ir að hafa ekki lög­gild­ingu sem slökkvi­liðs­mað­ur. Jón Guð­laugs­son slökkvi­liðs­stjóri seg­ir fast­ar stöð­ur aldrei aug­lýst­ar hjá embætt­inu.

Réðu tengdason bæjarstjóra í slökkviliðið
Jón Guðlaugsson Slökkviliðsstjóri Brunavarna Suðurnesja hefur verið umdeildur vegna fjármála og ráðningar skyldmenna.

Brunavarnir Suðurnesja réðu fjögur í föst störf sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn í apríl. Öll voru með löggildingu sem slík nema einn, sem er tengdasonur bæjarstjóra Reykjanesbæjar. Slökkviliðsstjóri segir ráðninguna eðlilega.

Stöðurnar fjórar voru einungis auglýstar innanhúss. Einn annar umsækjandi, sem ekki vinnur hjá Brunavörnum Suðurnesja, hefur löggildingu sem slökkviliðsmaður, en umsókn hans var ekki tekin til greina.

„Við erum að ráða menn úr hlutastarfi í fasta framtíðarstöðu,“ segir Jón Guðlaugsson slökkviliðsstjóri. „Við erum með tuttugu manna hóp sem eru hlutastarfandi slökkviliðsmenn og þeir hafa forgang í stöður sem losna. Það er ráðið innan úr hópnum, þannig hefur það verið í fjöldamörg ár.“

Jón segir öll fjögur sem ráðin voru hafa verið í varaliði slökkviliðsins. „Þið hafið ekki séð í mörg ár og áratugi auglýsingu frá Brunavörnum Suðurnesja þar sem er auglýst eftir slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum í fullt starf,“ segir hann. „Þetta er aðferðarfræði, því við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár