Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Réðu tengdason bæjarstjóra í slökkviliðið

Tengda­son­ur Kjart­ans Más Kjart­ans­son­ar, bæj­ar­stjóra Reykja­nes­bæj­ar, var fast­ráð­inn til Bruna­varna Suð­ur­nesja þrátt fyr­ir að hafa ekki lög­gild­ingu sem slökkvi­liðs­mað­ur. Jón Guð­laugs­son slökkvi­liðs­stjóri seg­ir fast­ar stöð­ur aldrei aug­lýst­ar hjá embætt­inu.

Réðu tengdason bæjarstjóra í slökkviliðið
Jón Guðlaugsson Slökkviliðsstjóri Brunavarna Suðurnesja hefur verið umdeildur vegna fjármála og ráðningar skyldmenna.

Brunavarnir Suðurnesja réðu fjögur í föst störf sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn í apríl. Öll voru með löggildingu sem slík nema einn, sem er tengdasonur bæjarstjóra Reykjanesbæjar. Slökkviliðsstjóri segir ráðninguna eðlilega.

Stöðurnar fjórar voru einungis auglýstar innanhúss. Einn annar umsækjandi, sem ekki vinnur hjá Brunavörnum Suðurnesja, hefur löggildingu sem slökkviliðsmaður, en umsókn hans var ekki tekin til greina.

„Við erum að ráða menn úr hlutastarfi í fasta framtíðarstöðu,“ segir Jón Guðlaugsson slökkviliðsstjóri. „Við erum með tuttugu manna hóp sem eru hlutastarfandi slökkviliðsmenn og þeir hafa forgang í stöður sem losna. Það er ráðið innan úr hópnum, þannig hefur það verið í fjöldamörg ár.“

Jón segir öll fjögur sem ráðin voru hafa verið í varaliði slökkviliðsins. „Þið hafið ekki séð í mörg ár og áratugi auglýsingu frá Brunavörnum Suðurnesja þar sem er auglýst eftir slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum í fullt starf,“ segir hann. „Þetta er aðferðarfræði, því við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár