Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Veldi malasíska auðkýfingsins Vincent Tan teygir sig til Íslands

Vincent Tan, nýr eig­andi Icelanda­ir Hotels, varð rík­ur á einka­væð­ingu rík­is­lottós og rek­ur nú fyr­ir­tækja­sam­steypu sem starfa á fjöl­mörg­um svið­um at­vinnu­lífs­ins. Starfs­menn fyr­ir­tækja hans í Malas­íu gerðu mynd­band í til­efni af af­mæli hans þar sem þeir lýsa yf­ir ást sinni.

Veldi malasíska auðkýfingsins Vincent Tan teygir sig til Íslands
Vincent Tan Tan hefur keypt fjögur knattspyrnulið í Evrópu og Bandaríkjunum.

Vincent Tan, kaupandi að 80 prósenta hlut í Icelandair Hotels, er eigandi einnar stærstu fyrirtækjasamsteypu Malasíu, Berjaya Corporation. Kaupin fara fram í gegnum dótturfélag Berjaya, samkvæmt Viðskipta-Mogganum, og með þeim mun Tan eignast ráðandi hlut í 23 hótelum víðs vegar um landið.

Vincent Tan er 24. ríkasti maður Malasíu, samkvæmt nýjum lista Forbes. Nemur virði eigna hans um 770 milljónum Bandaríkjadala, eða andvirði 94 milljarða íslenskra króna. Hann er 67 ára og á ellefu börn, en bróðir hans, Danny Tan, er einnig meðal ríkustu auðkýfinga Malasíu. Í tilefni af 60 ára afmæli Tan var framleitt myndband með starfsmönnum fjölda fyrirtækja hans þar sem þeir dönsuðu, sungu og lýstu yfir ást sinni á yfirmanni sínum. Á afmælinu ári síðar var leikurinn endurtekinn.

Líkt og annar auðmaður sem fjárfest hefur á Íslandi undanfarin ár, James Ratcliffe, forstjóri Ineos og ríkasti maður Bretlands, hefur Tan sagt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Auðmenn

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár