Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Veldi malasíska auðkýfingsins Vincent Tan teygir sig til Íslands

Vincent Tan, nýr eig­andi Icelanda­ir Hotels, varð rík­ur á einka­væð­ingu rík­is­lottós og rek­ur nú fyr­ir­tækja­sam­steypu sem starfa á fjöl­mörg­um svið­um at­vinnu­lífs­ins. Starfs­menn fyr­ir­tækja hans í Malas­íu gerðu mynd­band í til­efni af af­mæli hans þar sem þeir lýsa yf­ir ást sinni.

Veldi malasíska auðkýfingsins Vincent Tan teygir sig til Íslands
Vincent Tan Tan hefur keypt fjögur knattspyrnulið í Evrópu og Bandaríkjunum.

Vincent Tan, kaupandi að 80 prósenta hlut í Icelandair Hotels, er eigandi einnar stærstu fyrirtækjasamsteypu Malasíu, Berjaya Corporation. Kaupin fara fram í gegnum dótturfélag Berjaya, samkvæmt Viðskipta-Mogganum, og með þeim mun Tan eignast ráðandi hlut í 23 hótelum víðs vegar um landið.

Vincent Tan er 24. ríkasti maður Malasíu, samkvæmt nýjum lista Forbes. Nemur virði eigna hans um 770 milljónum Bandaríkjadala, eða andvirði 94 milljarða íslenskra króna. Hann er 67 ára og á ellefu börn, en bróðir hans, Danny Tan, er einnig meðal ríkustu auðkýfinga Malasíu. Í tilefni af 60 ára afmæli Tan var framleitt myndband með starfsmönnum fjölda fyrirtækja hans þar sem þeir dönsuðu, sungu og lýstu yfir ást sinni á yfirmanni sínum. Á afmælinu ári síðar var leikurinn endurtekinn.

Líkt og annar auðmaður sem fjárfest hefur á Íslandi undanfarin ár, James Ratcliffe, forstjóri Ineos og ríkasti maður Bretlands, hefur Tan sagt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Auðmenn

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár