Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ólína íhugar næstu skref

Kær­u­nefnd jafn­rétt­is­mála úr­skurð­aði að jafn­rétt­is­lög hefðu ver­ið brot­in þeg­ar Þing­valla­nefnd gekk fram hjá Ólínu Kjer­úlf Þor­varð­ar­dótt­ur við ráðn­ingu þjóð­garðsvarð­ar.

Ólína íhugar næstu skref

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir íhugar næstu skref eftir að kærunefnd jafnréttismála úrskurðaði um að Þingvallanefnd hefði brotið jafnréttislög þegar gengið var fram hjá Ólínu við ráðningu í starf þjóðgarðsvarðar í fyrra. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag.

Einar Á.E. Sæmundsen, fræðslufulltrúi þjóðgarðsins, var ráðinn í starfið. „Ég lýsi ánægju með þennan úrskurð,“ segir Ólína. „Það er fallist á það sjónarmið sem ég taldi við blasa að það var rangt staðið að þessari ráðningu og málefnaleg sjónarmið réðu ekki úrslitum um hana. Vinnubrögðin og stjórnsýslan voru ekki í lagi og það var ekki vandað til vinnubragða. Ákveðinn hluti af þessu ráðningarferli var geðþóttastjórnsýsla og pólitískur fyrirgangur. Það var það sem var erfiðast að sætta sig við.“

Ólína segir mikilvægt að fólk njóti verðleika sinna þegar sótt er um starf, en hún er fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar. „Það á enginn að þurfa að gjalda fyrir það að hafa verið í stjórnmálaflokki, hafa þjónað þjóð sinni á Alþingi Íslendinga, hafa skoðanir eða fyrir að vera kona á tilteknum aldri. Þú átt að njóta verðleika þinna, hvort sem þú ert karl eða kona.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár