Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ræðst á næstunni hvort Sónar snýr aftur

Stjórn­end­ur Són­ar Reykja­vík segj­ast hafa mætt mikl­um skiln­ingi eft­ir að af­lýsa þurfti há­tíð­inni í kjöl­far falls WOW air. Nú hefjast við­ræð­ur við kröfu­hafa sem skýra hvort há­tíð­in snúi aft­ur að ári.

Ræðst á næstunni hvort Sónar snýr aftur
Sónar Reykjavík Hátíðin hefur verið haldin árlega síðan 2013. Mynd: Davíð Þór

Stjórnandi hjá Sónar Reykjavík segir það ráðast á næstunni hvort hátíðin snúi aftur að ári. Aflýsa þurfti hátíðinni sem átti að fara fram 25.–27. apríl næstkomandi vegna falls WOW air. Samstarfsaðilar, tónlistarmenn og eigendur Sónar í Barcelona hafi sýnt ákvörðuninni mikinn skilning, en nú taki við að semja við kröfuhafa.

„Okkar áhersla var að tryggja rétta endurgreiðslu til miðahafa,“ segir Ásgeir Guðmundsson, einn af stjórnendum hátíðarinnar. „Að aðdáendur hátíðarinnar mundu ekki sitja eftir með sárt ennið. Það kostar mikið og þar sem það var stutt í hátíð var búið að leggja út fyrir mörgum kostnaðarliðum.“

„Það þarf allt að ganga upp og fall WOW air var reiðarslagið“

Aðrar íslenskar tónlistarhátíðir, Iceland Airwaves og Secret Solstice, hafa báðar skipt um rekstraraðila undanfarin ár og segir Ásgeir rekstur hátíða af þessu tagi alltaf vera viðkvæman. „Það þarf allt að ganga upp og fall WOW air var reiðarslagið,“ segir hann.

Ásgeir segir forsendur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár