Lögmaður Ballarin orðinn eigandi helmingshlutar nýja WOW
Páll Ágúst Ólafsson, lögmaður og talsmaður Michele Ballarin, sem keypti eignir þrotabús WOW air árið 2019 er orðinn eigandi helmings hlutafjár í félaginu sem stendur að baki hinu nýja WOW. Félagið er sagt hafa sótt um flugrekstrarleyfi hjá Samgöngustofu.
Arion banki heimilaði sölu á tveimur jörðum og sumarbústað sem voru veðsett í tilraunum Skúla til að bjarga WOW air. Bankinn lánar félagi Brynjólfs Mogensen fyrir kaupunum og heldur eftir sem áður veðum í eignunum. Skúli Mogensen er ánægður að sumarbústaðurinn verður áfram í fjölskyldunni.
FréttirFall WOW air
Móðurfélag WOW air tapaði tæpum 600 milljónum í fyrrra
Móðurfélag WOW air tapaði 5 milljörðum króna á tveimur síðustu rekstrarárum sínum. Skuldauppgjör WOW air og Skúla Mogensen stendur nú yfir og hefur Arion banki leyst til sín einbýlishús hans upp í skuld.
Fréttir
Nýja íslenska flugfélagið gefur þúsund flugmiða og leitar starfsfólks
Arftaki WOW air, sem hafði vinnuheitið WAB-air, hefur fengið nafnið PLAY. Flugfélagið leitar að fjölda starfsfólks, meðal annars „brosandi flugliðum“, „markaðsgúru“, „söluséní“, „talnaglöggvara“, gjaldkera og „leikfélögum“ til að „breyta íslenskri flugsögu“.
FréttirHamfarahlýnun
Fyrirtækin sem menga mest
Losun gróðurhúsalofttegunda vegna iðnaðar á Íslandi mun aukast verulega næstu árin, meðal annars vegna stóriðjuverkefna sem núverandi stjórnarflokkar bera pólitíska ábyrgð á.
FréttirFall WOW air
Björgólfur Thor setti 3 milljónir evra í WOW
Vinir og viðskiptafélagar Skúla Mogensen voru um helmingur fjárfesta í skuldabréfaútboði flugfélagsins síðasta haust, samkvæmt nýrri bók.
FréttirFall WOW air
Mikill samdráttur í farþegafjölda á Keflavíkurflugvelli
13% færri farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í mars en ári áður, þrátt fyrir að áhrifin af falli WOW air væru ekki komin fram.
FréttirFall WOW air
WOW seldi losunarkvóta fyrir 400 milljónir
Forsvarsmenn WOW air seldu útblástursheimildir rétt fyrir gjaldþrot til þess að eiga fyrir launagreiðslum. Heimildirnar hefði þurft að kaupa aftur síðar í ár.
Fréttir
Skúli notaði félag í skattaskjólinu Tortólu til að halda utan um hlutabréf sín
Á OZ-tímabilinu í kringum aldamótin fékk Skúli Mogensen um 1200 milljóna króna lán í ríkisbankanum Landsbanka Íslands til að kaupa hlutabréf í ýmsum nýsköpunar- og tæknifyrirtækjunum. Fjárfestingarnar voru í gegnum félag á Tortólu og þurfti að afskrifa stóran hluta lánanna eftir að netbólan sprakk.
Fréttir
Ræðst á næstunni hvort Sónar snýr aftur
Stjórnendur Sónar Reykjavík segjast hafa mætt miklum skilningi eftir að aflýsa þurfti hátíðinni í kjölfar falls WOW air. Nú hefjast viðræður við kröfuhafa sem skýra hvort hátíðin snúi aftur að ári.
Bjadddni
Bjadddni
How?
FréttirFall WOW air
Skúli vill ekki svara því hvort hann reyni að kaupa eignir af þrotabúi WOW air
Skúli Mogensen ætlar að reyna að stofna nýtt lággjaldaflugfélag. Eignir WOW air eru til sölu og verður að teljast líklegt að Skúli horfi til þessara eigna fyrir nýja flugfélagið.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.