Aðili

WOW air

Greinar

Lögmaður Ballarin orðinn eigandi helmingshlutar nýja WOW
Fréttir

Lög­mað­ur Ball­ar­in orð­inn eig­andi helm­ings­hlut­ar nýja WOW

Páll Ág­úst Ólafs­son, lög­mað­ur og tals­mað­ur Michele Ball­ar­in, sem keypti eign­ir þrota­bús WOW air ár­ið 2019 er orð­inn eig­andi helm­ings hluta­fjár í fé­lag­inu sem stend­ur að baki hinu nýja WOW. Fé­lag­ið er sagt hafa sótt um flugrekstr­ar­leyfi hjá Sam­göngu­stofu.
Skuldauppgjör Skúla Mogensen: Selur pabba sínum sumarbústaðinn
Fréttir

Skulda­upp­gjör Skúla Mo­gensen: Sel­ur pabba sín­um sum­ar­bú­stað­inn

Ari­on banki heim­il­aði sölu á tveim­ur jörð­um og sum­ar­bú­stað sem voru veð­sett í til­raun­um Skúla til að bjarga WOW air. Bank­inn lán­ar fé­lagi Brynj­ólfs Mo­gensen fyr­ir kaup­un­um og held­ur eft­ir sem áð­ur veð­um í eign­un­um. Skúli Mo­gensen er ánægð­ur að sum­ar­bú­stað­ur­inn verð­ur áfram í fjöl­skyld­unni.
Móðurfélag WOW air tapaði tæpum 600 milljónum í fyrrra
FréttirFall WOW air

Móð­ur­fé­lag WOW air tap­aði tæp­um 600 millj­ón­um í fyrrra

Móð­ur­fé­lag WOW air tap­aði 5 millj­örð­um króna á tveim­ur síð­ustu rekstr­ar­ár­um sín­um. Skulda­upp­gjör WOW air og Skúla Mo­gensen stend­ur nú yf­ir og hef­ur Ari­on banki leyst til sín ein­býl­is­hús hans upp í skuld.
Nýja íslenska flugfélagið gefur þúsund flugmiða og leitar starfsfólks
Fréttir

Nýja ís­lenska flug­fé­lag­ið gef­ur þús­und flug­miða og leit­ar starfs­fólks

Arftaki WOW air, sem hafði vinnu­heit­ið WAB-air, hef­ur feng­ið nafn­ið PLAY. Flug­fé­lag­ið leit­ar að fjölda starfs­fólks, með­al ann­ars „bros­andi fluglið­um“, „mark­aðs­gúru“, „sölu­séní“, „talnag­löggv­ara“, gjald­kera og „leik­fé­lög­um“ til að „breyta ís­lenskri flug­sögu“.
Fyrirtækin sem menga mest
FréttirHamfarahlýnun

Fyr­ir­tæk­in sem menga mest

Los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda vegna iðn­að­ar á Ís­landi mun aukast veru­lega næstu ár­in, með­al ann­ars vegna stór­iðju­verk­efna sem nú­ver­andi stjórn­ar­flokk­ar bera póli­tíska ábyrgð á.
Björgólfur Thor setti 3 milljónir evra í WOW
FréttirFall WOW air

Björgólf­ur Thor setti 3 millj­ón­ir evra í WOW

Vin­ir og við­skipta­fé­lag­ar Skúla Mo­gensen voru um helm­ing­ur fjár­festa í skulda­bréfa­út­boði flug­fé­lags­ins síð­asta haust, sam­kvæmt nýrri bók.
Mikill samdráttur í farþegafjölda á Keflavíkurflugvelli
FréttirFall WOW air

Mik­ill sam­drátt­ur í far­þega­fjölda á Kefla­vík­ur­flug­velli

13% færri far­þeg­ar fóru um Kefla­vík­ur­flug­völl í mars en ári áð­ur, þrátt fyr­ir að áhrif­in af falli WOW air væru ekki kom­in fram.
WOW seldi losunarkvóta fyrir 400 milljónir
FréttirFall WOW air

WOW seldi los­un­ar­kvóta fyr­ir 400 millj­ón­ir

For­svars­menn WOW air seldu út­blást­urs­heim­ild­ir rétt fyr­ir gjald­þrot til þess að eiga fyr­ir launa­greiðsl­um. Heim­ild­irn­ar hefði þurft að kaupa aft­ur síð­ar í ár.
Skúli notaði félag í skattaskjólinu Tortólu til að halda utan um hlutabréf sín
Fréttir

Skúli not­aði fé­lag í skatta­skjól­inu Tor­tólu til að halda ut­an um hluta­bréf sín

Á OZ-tíma­bil­inu í kring­um alda­mót­in fékk Skúli Mo­gensen um 1200 millj­óna króna lán í rík­is­bank­an­um Lands­banka Ís­lands til að kaupa hluta­bréf í ýms­um ný­sköp­un­ar- og tæknifyr­ir­tækj­un­um. Fjár­fest­ing­arn­ar voru í gegn­um fé­lag á Tor­tólu og þurfti að af­skrifa stór­an hluta lán­anna eft­ir að net­ból­an sprakk.
Ræðst á næstunni hvort Sónar snýr aftur
Fréttir

Ræðst á næst­unni hvort Són­ar snýr aft­ur

Stjórn­end­ur Són­ar Reykja­vík segj­ast hafa mætt mikl­um skiln­ingi eft­ir að af­lýsa þurfti há­tíð­inni í kjöl­far falls WOW air. Nú hefjast við­ræð­ur við kröfu­hafa sem skýra hvort há­tíð­in snúi aft­ur að ári.
How?
Bjadddni
Bjadddni

Bjadddni

How?

Skúli vill ekki svara því hvort hann reyni að kaupa eignir af þrotabúi WOW air
FréttirFall WOW air

Skúli vill ekki svara því hvort hann reyni að kaupa eign­ir af þrota­búi WOW air

Skúli Mo­gensen ætl­ar að reyna að stofna nýtt lággjalda­flug­fé­lag. Eign­ir WOW air eru til sölu og verð­ur að telj­ast lík­legt að Skúli horfi til þess­ara eigna fyr­ir nýja flug­fé­lag­ið.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Þóra Dungal fallin frá
    5
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.