Mest lesið
1
Félag Jóns Óttars gjaldþrota
Samlagsfélag Jóns Óttars Ólafssonar, ráðgjafa Samherja, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið hélt utan um umfangsmikil rannsóknarverkefni sem rannsóknarlögreglumaðurinn fyrrverandi vann fyrir Samherja og fleiri fyrirtæki.
2
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, er tveggja barna móðir en dóttir hennar kom út sem trans 14 ára gömul. „Fyrstu tilfinningalegu viðbrögðin voru svolítið eins og það hefði verið sparkað harkalega í magann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa liðið illa undanfarið. En um leið fann ég fyrir svo mikilli ást; svo sterkri þörf fyrir að vernda hana,“ segir Guðrún.
3
Sif Sigmarsdóttir
Villir Samherji á sér heimildir í London?
Fyrir breskum dómstól saka lögmenn Samherja Odd Eystein Friðriksson um að leggja fyrirtækinu orð í munn með verki sínu „We’re Sorry“ og villa þannig á sér heimildir. En hvar mun Samherji þurfa að svara fyrir að villa á sér heimildir sem sérlegur unnandi tjáningarfrelsisins fyrir sama dómstól?
4
Indriði Þorláksson
Að flytja fjöll
Fyrirtækin sem vilja flytja landið út sem grjót, sand eða vikur eru vafalaust að tísku stórfyrirtækja og að eigin sögn umhverfismeðvituð. Eitt þeirra kennir sig við borgina Heidelberg í Baden-Württemberg í Þýskalandi, skrifar Indriði Þorláksson hagfræðingur.
5
Það sem bankarnir hafa grætt á hækkunarskeiðinu
Fyrr í vikunni batt peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands endi á þriggja og hálfs árs langt stýrivaxtahækkunarskeið. Meginvextir bankans voru lækkaðir um 0,25 prósent en höfðu staðið óbreyttir í 9,25 prósentum samfleytt í 58 vikur. Frá 2021 til júní á þessu ári hafa þrír stærstu viðskiptabankar landsins halað inn 462 milljörðum króna í hreinar vaxtatekjur.
6
„Við sjáum fyrir okkur annan Gúttóslag“
„Hljómar tónlist öðruvísi þegar hún er sett í nýtt samhengi?“ spyrja aðstandendur tónlistarhátíðarinnar State of Art – Hátíðin fer fram hér og þar í Reykjavík dagana 8. – 13 október og meginstef hennar er samtíminn.
7
Guðmundur Ingi vill félagshyggjustjórn með VG innanborðs
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vill að næsta ríkisstjórn verði mynduð frá miðju til vinstri með Vinstri græn innanborðs. Í ræðu sinni á setningu landsfundar VG gagnrýndi hann bæði Viðskiptaráð Íslands og Morgunblaðið fyrir að tala skipulega niður menntakerfið.
8
Guðmundur Ingi kjörinn varaformaður með nánast öllum atkvæðum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur verið kjörinn varaformaður Vinstri grænna á ný. Hann hafði verið starfandi formaður eftir að Katrín Jakobsdóttir lét af embætti.
9
Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag
Svandís Svavarsdóttir var á fimmta tímanum í dag kjörin nýr formaður Vinstri grænna. Er þetta í fyrsta sinn sem nýr formaður er kjörinn í flokknum síðan árið 2013, þegar Katrín Jakobsdóttir tók við formennsku.
10
Svandís: „Við erum mætt og við erum í stuði“
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra sagði Vinstri græna vera mætta og í stuði í formannsávarpi sínu á landsfundi hreyfingarinnar í dag. Hún sagði að margt hefði farið á annan og verri veg hefði VG ekki verið hluti af núverandi ríkisstjórn.
Mest lesið í vikunni
1
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
Jóna Dóra Karlsdóttir hefur lifað með sorg helming ævi sinnar en hún missti unga syni sína í eldsvoða árið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barnsmissi en hún lagði sig fram um að opna umræðuna. Fyrir starf sitt í þágu syrgjenda hlaut Jóna Dóra fálkaorðuna í sumar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmtilegt eftir. En það breytir ekki því að ég er skíthrædd um börnin mín og barnabörn. Það hættir aldrei“.
2
Félag Jóns Óttars gjaldþrota
Samlagsfélag Jóns Óttars Ólafssonar, ráðgjafa Samherja, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið hélt utan um umfangsmikil rannsóknarverkefni sem rannsóknarlögreglumaðurinn fyrrverandi vann fyrir Samherja og fleiri fyrirtæki.
3
Stefán Ingvar Vigfússon
Ég þekki ekki nágranna mína
Stefán Ingvar Vigfússon þekkir ekki nágranna sína og veit að hann er ekki einn um það.
4
Lögmaður konunnar segir lögregluna fara með ósannindi
Lögmaður konu sem var til rannsóknar vegna meintrar byrlunar, afritunar á upplýsingum af síma og dreifingu á kynferðislegu myndefni segir ýmislegt hreinlega ósatt í yfirlýsingu sem lögreglan birti á Facebooksíðu sinni í tilefni af niðurfellingu málsins. „Lögreglan er þarna að breiða yfir eigin klúður, eigin mistök,“ segir hann og kallar eftir opinberri rannsókn á vinnubrögðum lögreglunnar.
5
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, er tveggja barna móðir en dóttir hennar kom út sem trans 14 ára gömul. „Fyrstu tilfinningalegu viðbrögðin voru svolítið eins og það hefði verið sparkað harkalega í magann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa liðið illa undanfarið. En um leið fann ég fyrir svo mikilli ást; svo sterkri þörf fyrir að vernda hana,“ segir Guðrún.
6
Dóttirin neyðist til að hitta geranda sinn í skólanum: „Við erum dauðhrædd um að missa hana“
Kristjana Gísladóttir, móðir tæplega 14 ára stúlku, segir að samnemandi dóttur hennar hafi brotið á henni kynferðislega í grunnskóla þeirra í vor og að barnavernd Kópavogs hafi ekki talið ástæðu til að kanna málið. Kristjönu þykir Snælandsskóli ekki koma til móts við dóttur hennar, sem þolir ekki að hitta drenginn daglega, og getur því ekki mætt til skóla.
7
Ragnar Kjartans og Egill Helga ósammála um hvað sé list
Ragnar Kjartansson lýsir yfir fullum stuðningi við verk Odees „We‘re SORRY”. Í stuðningsyfirlýsingu.skrifar Ragnar: „Augljóslega er þetta listaverk“. Egill Helgason sér verkið öðrum augum: „Þetta er hrekkur“.
8
Friðrik Thor Sigurbjörnsson
Loks búinn að læra hversu lítið ég veit
Friðrik Thor Sigurbjörnsson læknir hamast á hamstrahjólinu til að standa við skuldbindingar sínar en alls staðar er eitthvað nýtt, ef hann gefur sér tíma og rúm til að gefa því gaum, sjá, finna og snerta.
9
Ævintýri náttúrubarnsins frá Ströndum: Gisti í snjóhúsi með kærastanum
Elísabet Snædís Jónsdóttir byggði sig upp eftir skilnað með því að ganga á fjöll. Við það endurheimti hún sterk tengsl sín við náttúruna en hún ólst upp á Drangsnesi á Ströndum.
10
Vilja allir vindmyllugarð í Grafarvogi?
Svandís Svavarsdóttir segir að framsetning á niðurstöðum könnunar sem gerð var fyrir Samtök atvinnulífsins, um viðhorf almennings til orkuöflunar, sé „áróðursbragð“. Hún telur Vinstri græn þurfa að tala skýrar í umhverfis- og náttúruverndarmálum og raunar flestum málaflokkum, ef út í það er farið.
Mest lesið í mánuðinum
1
Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
Dætur manns sem lést eftir að 60 kílóa hurð féll inni í herbergi hans á hjúkrunarheimili segja óviðunandi að enginn hafi tekið ábyrgð á slysinu og að föður þeirra hafi verið kennt um atvikið. Önnur eins hurð hafði losnað áður en slysið varð en engin frekari hætta var talin vera af hurðunum. Það reyndist röng trú. Konurnar kröfðust bóta en ríkislögmaður vísaði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föður síns til þess að vekja athygli á lökum aðbúnaði aldraðra á Íslandi.
2
„Lögreglan bjargar mér af Suðurlandsvegi þar sem ég geng allsnakinn“
Einkaþjálfarinn Guðmundur Emil Jóhannsson þakkar lögreglu og starfsfólki bráðamóttöku fyrir að hafa hjálpað sér þegar hann fannst nakinn á Suðurlandsvegi í gær. Hann hafði verið að taka sveppi.
3
Keyptu sér flugmiða svo einhver sæi framkomuna við Yazan
Þrjár konur keyptu sér flugmiða í Leifsstöð í morgun án þess að ætla sér úr landi. Það gerðu þær einfaldlega til þess að ná myndefni af því þegar 11 ára gömlum langveikum dreng frá Palestínu yrði vísað úr landi.
4
Blái bletturinn: „Alvarleg áhrif“ á íslenskt loftslag jafnvel strax næsta áratug
Breytingar á hafstraumum vegna hlýnunar jarðar gætu valdið öfgafullu veðri strax á fjórða áratug aldarinnar að mati hafeðlisfræðings. Það er þó ekki versta sviðsmyndin en hún sýnir allt að 10 gráðu kólnun á Íslandi að vetrarlagi.
5
„Konan með brosandi augun“ sem á ekki neitt þrátt fyrir þrotlausa vinnu
Þó Olga Leonsdóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimilinu Skjóli, sé orðin 67 ára gömul og hafi í tæp 20 ár séð um fólk við enda lífsins getur hún ekki hætt að vinna. Hún hefur einfaldlega ekki efni á því. Olga kom hingað til lands úr sárri fátækt fallinna fyrrverandi Sovétríkja með dóttursyni sínum og segir að útlit sé fyrir að hún endi lífið eins og hún hóf það: Allslaus. Hún er hluti af sístækkandi hópi erlendra starfsmanna á hjúkrunarheimilum landsins.
6
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
Fylgi virðist leka frá Sjálfstæðisflokki yfir til Miðflokks í stríðum straumum. Sjúkdómsgreining margra Sjálfstæðismanna er að flokkurinn þurfi að skerpa á áherslum sínum til hægri í ríkisstjórnarsamstarfinu. Deildar meiningar eru uppi um það hversu líklegt það er til árangurs. Heimildin rýnir í stöðu Sjálfstæðisflokksins. Hvaða kosti á þessi forni risi íslenskra stjórnmála? Hefur harðari tónn Bjarna Benediktssonar í útlendingamálum valdeflt Sigmund Davíð Gunnlaugsson í samfélagsumræðunni?
7
Félag Jóns Óttars gjaldþrota
Samlagsfélag Jóns Óttars Ólafssonar, ráðgjafa Samherja, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið hélt utan um umfangsmikil rannsóknarverkefni sem rannsóknarlögreglumaðurinn fyrrverandi vann fyrir Samherja og fleiri fyrirtæki.
8
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
Jóna Dóra Karlsdóttir hefur lifað með sorg helming ævi sinnar en hún missti unga syni sína í eldsvoða árið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barnsmissi en hún lagði sig fram um að opna umræðuna. Fyrir starf sitt í þágu syrgjenda hlaut Jóna Dóra fálkaorðuna í sumar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmtilegt eftir. En það breytir ekki því að ég er skíthrædd um börnin mín og barnabörn. Það hættir aldrei“.
9
„Algerlega miður mín“
Jódís Skúladóttir, þingmaður VG og varaformaður þingflokks hreyfingarinnar segist algerlega miður sín yfir fréttum sem bárust í nótt af því að yfirvöld hafi sótt Yazan Tamimi, ellefu ára gamlan veikan palestínskan dreng á Landspítala og flutt hann á Keflavíkurflugvöll.
10
Skrúfað fyrir Bjarna hjá Sameinuðu þjóðunum
Bjarni Benediktsson fékk ekki að klára ræðu sína á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna á sunnudaginn vegna þess að slökkt var á hljóðnema hans. Í ræðunni lagði Bjarni áherslu á heilbrigði hafsins og fordæmdi harðlega áhrif vopnaðra átaka á almenna borgara.
Athugasemdir