Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Að rita nafn sitt með blóði

28 ára gam­all Ástr­ali réðst á dög­un­um inn í tvær mosk­ur í Nýja-Sjálandi og skaut 50 manns til bana af póli­tísk­um ástæð­um um leið og hann streymdi mynd­um af hörm­ung­un­um á sam­fé­lags­miðl­um. Mað­ur­inn lít­ur sjálf­ur á sig sem hluta af vest­rænni hefð sem þurfi að verja með of­beldi. Voða­verk­um hans var fagn­að víða um heim, með­al ann­ars í at­huga­semda­kerf­um ís­lenskra fjöl­miðla.

Að rita nafn sitt með blóði
Óþekktur nýnasisti Fjöldamorðingjar hafa þann tilgang að dreifa ótta og vilja gjarnan öðlast heimsfrægð. Mynd: Wikimedia Commons / Froofroo

Áður en hryðjuverkamaðurinn lét til skara skríða hafði hann varið drjúgum tíma í að rita stefnuskrá sína og koma henni á netið. Fjöldamorðin voru enda hugsuð til að vekja athygli á málstaðnum og skrifa nafn gerandans á spjöld sögunnar. Fimm skotvopn fundust í fórum hans en á hvert þeirra hafði hann málað nöfn og dagsetningar sem veittu honum innblástur fyrir verknaðinn.

Þar á meðal voru nöfn annarra evrópskra hryðjuverkamanna sem hafa framið ódæði í nafni hugmyndafræði nýnasista eða þeirra sem fyrirlíta svokallaða útlendinga og berjast gegn fjölmenningu. Í stefnuskránni kemur skýrt fram að höfundurinn var innblásinn af verkum norsks kollega síns, Anders Behring Breivik, og segist hafa átt einhver takmörkuð samskipti við hann í gegnum tíðina. Þær fullyrðingar er auðvitað ómögulegt að staðfesta á þessu stigi málsins en stefnuskrár og yfirlýsingar þeirra tveggja eru að mörgu leyti svipaðar.

Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur beðið fjölmiðla um að birta ekki nafn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu