Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þúsund börn glíma við skólaforðun

Skóla­stjór­ar segja að leyf­is­um­sókn­um hafi fjölg­að und­an­far­in ár. Fjar­vist­ir barna megi rekja til þung­lynd­is eða kvíða.

Þúsund börn glíma við skólaforðun

Um eitt þúsund börn á Íslandi glíma við það sem er kallað skólaforðun, sem felst í að börn vilja ekki sækja skólann. Í mörgum tilvikjum má rekja þetta til kvíða eða þunglyndis barnanna. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.

Leyfisumsóknum barna hefur fjölgað á undanförnum árum, að mati skólastjóra. Ástæður skólaforðunar geta verið tilfinningalegir erfiðleikar barnanna eða flótti frá aðstæðum. Þá sækjast börnin í sumum tilfellum eftir athygli frá fjölskyldu eða öðrum í umhverfi sínu eða einfaldlega þykir aðrir staðir áhugaverðari en skólinn.

Skólastjórarar landsins telja að foreldrar hafi of mikið svigrúm til að halda börnum sínum heima. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Maskína gerði fyrir Velferðarvaktina. Siv Friðleifsdóttir, formaður Velferðarvaktarinnar segir skilaboð skólastjóranna vera skýr. Annars vegar sé óskað eftir opinberum viðmiðum um hvenær foreldrar megi fá leyfi fyrir börnin sín, til dæmis með viðmiðum um fjölda frídaga eða að skólastjórnendur fái heimild til að hafna óskum um leyfi. Hins vegar að fjarvistaskráning barna verði samræmd um allt land.

„Það skiptir höfuðmáli að börn geti stundað sitt nám af krafti og að foreldrar ýti undir það og virði það. Æskilegra væri að þeir beini fríum sínum á tíma þegar skólinn er ekki starfandi,“ segir Siv.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Menntamál

Meðlimur siðanefndar segir viðbrögð rektors ósanngjörn og ala á skoðanakúgun
FréttirMenntamál

Með­lim­ur siðanefnd­ar seg­ir við­brögð rektors ósann­gjörn og ala á skoð­anakúg­un

„Brottrekst­ur aka­demísks starfs­manns í kjöl­far þess að hann tjá­ir sig á innri vef eig­in stofn­un­ar er til þess fall­ið að grafa und­an grund­vall­ar­gildi há­skóla­sam­fé­lags­ins um frelsi til hugs­un­ar og tján­ing­ar,“ seg­ir í bréfi Jóns Ás­geirs Kalm­ans­son­ar til rektors Land­bún­að­ar­há­skól­ans vegna fyr­ir­hug­aðr­ar upp­sagn­ar pró­fess­ors vegna harð­orðr­ar gagn­rýni henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár