Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ungir Íslendingar rísa upp: „Okkar framtíð á að vera björt“

„Að­gerð­ir, núna!“ hróp­aði hóp­ur grunn­skóla- og mennta­skóla­nema á Aust­ur­velli í dag.

Ungir Íslendingar rísa upp: „Okkar framtíð á að vera björt“
Mótmælendur í dag Allt fór friðsamlega fram. Mynd: Davíð Þór

„Við eigum ekki að taka við þessu sem er að gerast í dag. Þeir sem hafa völdin í dag, þeir eiga að laga þetta!“ kallaði mótmælandi á fjöldamótmælum ungmenna á Austurvelli í dag.

Ungir Íslendingar á grunnskóla- og menntaskólaaldri hafa nú mótmælt þrjá föstudaga í röð í tilraun til að tryggja framtíð sína. Margir þeirra hafa tekið sér frí frá skóla, með eða án leyfis, til þess að mæta á mótmælin.

Mótmælendurnir vilja að gripið verða til aðgerða þegar í stað til að hindra frekari loftslagsbreytingar.

„Framtíð okkar á að vera björt,“ sagði mótmælandinn, Elsa María Guðlaugs- og Drífudóttir, formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta, í ræðu sinni.

Meðal þeirra sem héldu ræður voru Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir, formaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema, Sigurður Thorlacius, úr Ungum umhverfissinnum, og svo ungir nemendur úr Vesturbæjarskóla, sem fóru fram á að segja nokkur orð.

Önnur mótmæli eru boðuð næstkomandi föstudag.

Mótmælin í dagFjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli til að krefjast aðgerða gegn hlýnun jarðar.
„Framtíð okkar skiptir máli“Mótmælendur voru minnst á annað hundrað talsins.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár