Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Lýður í Bakkavör gerði upp 250 milljóna lán við Kviku

Bakka­var­ar­bróð­ir­inn færði fast­eign­ir sín­ar á Ís­landi inn í nýtt fé­lag ár­ið 2017. Eign­ar­hald­ið er í gegn­um óþekkt­an er­lend­an sjóð.

Lýður í Bakkavör gerði upp  250 milljóna lán við Kviku
Breytt staða Staða Lýðs Guðmundssonar, aðaleiganda Bakkavarar, hefur breyst mikið á liðnum árum eftir að þeir bræður náðu aftur til sína eignarhaldinu á matvælafyrirtækinu. Mynd: Pressphotos

Lýður Guðmundsson, fjárfestir og stofnandi breska matvælafyrirtækisins Bakkavarar Group, gerði í fyrra upp 250 milljóna króna lán sem eignarhaldsfélag hans fékk frá Kviku banka árið 2015. Þetta kemur fram í þinglýstu skjali, aflýsingarvottorði, frá því í febrúar í fyrra. 

Eignirnar fluttar yfir í nýtt félag

Fjárfestirinn, sem var leiðandi hluthafi í Exista fyrir hrunið 2008, veðsetti einbýlishús á Starhaga og sumarbústað á Suðurlandi með 250 milljóna króna tryggingabréfi frá Kviku á sínum tíma. Þessar eignir voru inni í eignarhaldsfélagi hans, GT 1 ehf., sem Lýður á í gegnum erlendan sjóð sem heitir GT One Trust, sem engar heimildir eru til um í opinberum skjölum á Íslandi. Þessar eignir eru nú veðbandalausar sem þýðir að Lýður Guðmundsson á þær skuldlausar í gegnum umræddan sjóð. 

Í aðdraganda þess að umræddu láni frá Kviku var aflýst af fasteignunum voru þessar tvær fasteignir fluttar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár