Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Lýður í Bakkavör gerði upp 250 milljóna lán við Kviku

Bakka­var­ar­bróð­ir­inn færði fast­eign­ir sín­ar á Ís­landi inn í nýtt fé­lag ár­ið 2017. Eign­ar­hald­ið er í gegn­um óþekkt­an er­lend­an sjóð.

Lýður í Bakkavör gerði upp  250 milljóna lán við Kviku
Breytt staða Staða Lýðs Guðmundssonar, aðaleiganda Bakkavarar, hefur breyst mikið á liðnum árum eftir að þeir bræður náðu aftur til sína eignarhaldinu á matvælafyrirtækinu. Mynd: Pressphotos

Lýður Guðmundsson, fjárfestir og stofnandi breska matvælafyrirtækisins Bakkavarar Group, gerði í fyrra upp 250 milljóna króna lán sem eignarhaldsfélag hans fékk frá Kviku banka árið 2015. Þetta kemur fram í þinglýstu skjali, aflýsingarvottorði, frá því í febrúar í fyrra. 

Eignirnar fluttar yfir í nýtt félag

Fjárfestirinn, sem var leiðandi hluthafi í Exista fyrir hrunið 2008, veðsetti einbýlishús á Starhaga og sumarbústað á Suðurlandi með 250 milljóna króna tryggingabréfi frá Kviku á sínum tíma. Þessar eignir voru inni í eignarhaldsfélagi hans, GT 1 ehf., sem Lýður á í gegnum erlendan sjóð sem heitir GT One Trust, sem engar heimildir eru til um í opinberum skjölum á Íslandi. Þessar eignir eru nú veðbandalausar sem þýðir að Lýður Guðmundsson á þær skuldlausar í gegnum umræddan sjóð. 

Í aðdraganda þess að umræddu láni frá Kviku var aflýst af fasteignunum voru þessar tvær fasteignir fluttar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár