Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Það gæti komið önnur kreppa, hver veit?“

Hjálm­ar Örn Jó­hanns­son skemmtikraft­ur er mjög spennt­ur fyr­ir ár­inu 2019 sem hann seg­ir að verði hörku ár.

„Það gæti komið önnur kreppa, hver veit?“
Spenntur fyrir gengi landsliðsins Hjálmar hlakkar til að fylgjast með strákunum okkar. Mynd: Davíð Þór

„Ég er mjög spenntur fyrir nýja árinu, árinu 2019. Ég held þetta verði hörku ár. Ég held að sumarið komi snemma, það kemur strax núna í janúar eins og sjá má. Þetta er úrvalsveður, 9 stiga hiti þótt það sé kannski ekki mikil sól. Maður er léttklæddur bara úti við, þó ég sé reyndar með hettuna núna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár