Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

List í almannarými, fögnuður myrkurs og Einræðisherrann

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar, og við­burð­ir 11.–24. janú­ar.

List í almannarými, fögnuður myrkurs og Einræðisherrann

Þetta og svo margt fleira er að gerast næstu tvær vikurnar.

Einræðisherrann

Hvar? Þjóðleikhúsið
Hvenær? til 23. febrúar
Aðgangseyrir: frá 3.000 kr.

Þessi leiksýning er óður til samnefnds meistaraverks Charlie Chaplins en leikstjórinn, Nikolaj Cederholm, hlaut mikið lof þegar hann sýndi það í Nørrebro-leikhúsinu í Kaupmannahöfn á liðnu leikári. Á Íslandi tekur Sigurður Sigurjónsson að sér hlutverk flækingsins sem verður einræðisherra fyrir röð mistaka. Boðið verður upp á umræður eftir sýningu 12. janúar. 

Dynfari, Úlfúð, Morpholith

Hvar? Gaukurinn
Hvenær? 12. janúar kl. 21.00
Aðgangseyrir: 1.000 kr.

Blásið er til dúm-kvölds á Gauknum til að fagna myrkrinu. Dynfari spilar draumkennda tónlist innblásna af black metal. Vopnaðir reykelsum, kertaljósi og dáleiðandi tónum sigla þeir skilningarvitum áheyrenda í aðra veröld. Úlfúð er samansafn mismunandi strauma innan öfgarokks. Níðþungt grúv, svífandi melódíur og kalt, ófyrirgefandi hatur. Morpholith hefur markað sér stöðu sem þyngsta starfandi dúm-hljómsveit landsins.

Núna 2019

Hvar? Borgarleikhúsið
Hvenær? 12., 13., & 20. janúar
Aðgangseyrir: 6.550 kr.

Þrír ungir höfundar, þau Hildur Selma Sigbertsdóttir, Matthías Tryggvi Haraldsson og Þórdís Helgadóttir, sýna hvert sitt 30 mínútna verk, sem voru þróuð með Borgarleikhúsinu og leikstjóranum Kristínu Jóhannesdóttur. Verkin fjalla um allt frá einmannaleika, skilnað, einbúa og veruleikaflótta.

Versatile Uprising

Hvar? Veður og vindur
Hvenær? Til 26. febrúar
Aðgangseyrir: Ókeypis!

Þetta gagnvirka listaverk eftir Claire Paugam og Raphaël Alexandre bregst við hreyfingu áhorfenda með flóknu munstri af ljósum og hljóðum. Veður og vindur er götugallerí í glugga Hverfisgötu 37 sem hefur það yfirlýsta markmið að tengja saman listina, borgina og gangandi vegfarendur. Sýningar standa yfir í einn eða tvo mánuði og eru opnar allan daginn.

Svartir sunnudagar: The Princess Bride 

Hvar? Bíó Paradís
Hvenær? 13. janúar kl. 20.00
Aðgangseyrir: 1.600 kr.

Það er nánast óhugsandi að þessi klassíska ævintýra- og skylmingarmynd sé nú fyrst að rata á dagskrá Svartra sunnudaga, en hún verður sýnd í tveimur sölum. Fjölskylduvæn kvikmyndin fjallar um ótrúlegan kraft ástarinnar og sýnir hvernig jafnvel hinir verstu tuddar geta orðið að bestu mátum ef þeim er mætt af skilningi og kærleika. Myndin er sýnd með íslenskum texta.

CLOSEUPS

Hvar? Norræna húsið
Hvenær? Til 14. febrúar
Aðgangseyrir: Ókeypis!

Norska listakonan Ingunn Vestby sýnir á abstrakt hátt myndmál hringrásar náttúrunnar. Myndirnar endurspegla ferla og stöðuga endurtekningu svo óljóst er hvort eitthvað sé að fara að myndast eða leysast upp. Ingunn vinnur með blandaða tækni og notar ljósmyndir, textíl og málverkið gjarnan hvort fyrir sig eða samblandað.

Kristín Anna 

Hvar? Mengi
Hvenær? 19. janúar kl. 21.00
Aðgangseyrir: 2.500 kr.

Kristín Anna Valtýsdóttir hefur verið virk í tónlistarheiminum í rúmlega tvo áratugi. Hún var ein af stofnmeðlimum tilraunakenndu hljómsveitarinnar múm og hefur haldið tónleika og gjörninga víða sem Kría Brekkan. Hún kemur nú fram undir eigin nafni og spilar bæði ný og eldri píanó og sönglög úr eigin smiðju á þessum tónleikum.

Undir sama himni – List í almenningsrými

Hvar? Ásmundarsafn
Hvenær? 19. jan til 31. des
Aðgangseyrir: 1.800 kr.

Listasafn Reykjavíkur helgar árið 2019 listaverkum í almenningsrými. Af því tilefni verður lögð áhersla á útilistaverk í Ásmundarsafni á árinu. Sett er upp sýning á verkum Ásmundar Sveinssonar í hluta safnsins sem stendur út árið. Verkin á sýningunni eru bæði frummyndir verka sem standa úti í almenningsrými eða verk sem tengjast þeim. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stundarskráin

Mest lesið

Öryggisverðir gæta Bjarna – „Nokkuð góðir í að vera ósýnilegir“
2
Fréttir

Ör­ygg­is­verð­ir gæta Bjarna – „Nokk­uð góð­ir í að vera ósýni­leg­ir“

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra vill ekki kalla þá líf­verði, ör­ygg­is­verð­ina sem fylgja hon­um hvert fót­mál. „Þeir eru nokk­uð góð­ir í að vera ósýni­leg­ir þannig að ég geti sinnt mín­um störf­um,“ seg­ir hann. Áhættumat vegna ör­ygg­is ráð­herra rík­is­stjórn­ar Ís­lands er í sí­felldri end­ur­skoð­un, sam­kvæmt embætti rík­is­lög­reglu­stjóra.
Þórður Snær Júlíusson
4
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Er það að gefa að minnsta kosti hálf­an millj­arð góð með­ferð op­in­bers fjár?

Fyrr­ver­andi rík­is­lög­reglu­stjóri með sterk flokk­spóli­tísk tengsl tók ákvörð­un um að gera vel við nána sam­starfs­menn sína rétt áð­ur en þeir fóru á eft­ir­laun og rétt áð­ur en hann þurfti að semja um starfs­lok. Kostn­að­ur­inn við þessa ákvörð­un er að minnsta kosti rúm­lega 500 millj­ón­ir króna og skatt­greið­end­ur bera hann. Tveir nú­ver­andi ráð­herr­ar voru kolrang­stæð­ir í yf­ir­lýs­ing­um sín­um um mál­ið að mati Hæsta­rétt­ar og nú­ver­andi dóms­mála­ráð­herra get­ur ekki feng­ið sig til að biðja um rann­sókn á því.
Grátrana sást á Vestfjörðum
5
Fréttir

Grátr­ana sást á Vest­fjörð­um

Grátr­ana sást á túni vest­ur í Djúpi á Vest­fjörð­um. Um er ræða sjald­séð­an flæk­ings­fugl og þyk­ir það tíðund­um sæta að hann hafi sést á þess­um slóð­um en hing­að til hafa þeir að­eins fund­ist á Aust­ur­landi og á Norð-Aust­ur­landi. Fugl­inn varð á vegi hjón­anna Kristjáns Sig­ur­jóns­son­ar og Áslaug­ar Ótt­ars­dótt­ur sem náðu af smella af nokkr­um mynd­um af trön­unni áð­ur en hún flaug á brott.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
2
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Skuldir á hvern íbúa í Garðabæ og Hafnarfirði nálgast tvær milljónir króna
6
Greining

Skuld­ir á hvern íbúa í Garða­bæ og Hafnar­firði nálg­ast tvær millj­ón­ir króna

Mik­ið er skegg­rætt um fjár­hags­stöðu sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þeg­ar horft er á skulda­stöðu þess hluta rekst­urs þeirra sem er fjár­magn­að­ur með skatt­tekj­um er stað­an skást í Kópa­vogi og Reykja­vík en versn­ar hrað­ast í Garða­bæ og á Seltjarn­ar­nesi, þar sem veltu­fé frá rekstri var nei­kvætt í fyrra. Hafn­ar­fjörð­ur er eina sveit­ar­fé­lag­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem var með veltu­fjár­hlut­fall, sem seg­ir til um getu sveit­ar­fé­lags til að borga skuld­ir sín­ar, um­fram það sem æski­legt er. Heim­ild­in rýndi í árs­reikn­inga sveit­ar­fé­lag­anna.
Hvað gerist í huganum þegar við hreyfum okkur?
8
ViðtalHlaupablaðið 2024

Hvað ger­ist í hug­an­um þeg­ar við hreyf­um okk­ur?

„Mögn­uð“ breyt­ing verð­ur á hug­an­um þeg­ar við hreyf­um okk­ur. Hreyf­ing virk­ar eins og þung­lynd­is­lyf á þau sem glíma við vægt eða miðl­ungs þung­lyndi. Endorfín, sem fást við hlaup, hafa áhrif á túlk­un til­finn­inga, deyfa sárs­auka og valda sælu­til­finn­ingu. Steinn B. Gunn­ars­son íþrótta- og lýð­heilsu­fræð­ing­ur veit­ir inn­sýn í áhrif­in og ráð til að fá hug­ann til að halda sig við hreyf­ing­una.
Öryggisverðir gæta Bjarna – „Nokkuð góðir í að vera ósýnilegir“
9
Fréttir

Ör­ygg­is­verð­ir gæta Bjarna – „Nokk­uð góð­ir í að vera ósýni­leg­ir“

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra vill ekki kalla þá líf­verði, ör­ygg­is­verð­ina sem fylgja hon­um hvert fót­mál. „Þeir eru nokk­uð góð­ir í að vera ósýni­leg­ir þannig að ég geti sinnt mín­um störf­um,“ seg­ir hann. Áhættumat vegna ör­ygg­is ráð­herra rík­is­stjórn­ar Ís­lands er í sí­felldri end­ur­skoð­un, sam­kvæmt embætti rík­is­lög­reglu­stjóra.
Katrín eini matvælaráðherra VG sem tekur ekki afstöðu gegn gjafakvótanum í laxeldinu
10
FréttirLaxeldi

Katrín eini mat­væla­ráð­herra VG sem tek­ur ekki af­stöðu gegn gjafa­kvót­an­um í lax­eld­inu

Bæði Bjarkey Gunn­ars­dótt­ir og Svandís Svavars­dótt­ir hafa lýst því yf­ir að þær vilji tíma­binda rekstr­ar­leyf­in í sjókvía­eld­inu. Eini mat­væla­ráð­herra VG á síð­asta og yf­ir­stand­andi kjör­tíma­bili sem ekki hef­ur gert slíkt hið sama er Katrín Jak­obs­dótt­ir for­setafram­bjóð­andi. Hún vann tals­vert að frum­varp­inu, fund­aði með hag­að­il­um um það og lét breyta ein­staka grein­um þess.

Mest lesið í mánuðinum

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
3
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
6
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
10
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár