Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Eyþór Arnalds gerist stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækis

Ey­þór Arn­alds, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, gerð­ist í nóv­em­ber stjórn­ar­formað­ur Suð­ur­ljósa ehf., sem skráð er í fjöl­miðla­rekstri. Um­svif hans í at­vinnu­líf­inu, með­al ann­ars sem stærsti eig­andi Morgu­blaðs­ins, eru enn mik­il, þrátt fyr­ir lof­orð hans um að að­skilja við­skipti og stjórn­mál.

Eyþór Arnalds gerist stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækis

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, tók í nóvember við stjórnarformennsku í fyrirtæki með skráða starfsemi í útvarpsútsendingu og dagskrárgerð. Eyþór er enn í stjórn sex fyrirtækja með net dótturfélaga, þrátt fyrir loforð um að draga sig úr viðskiptalífinu.

Eyþór var skráður stjórnarformaður félagsins Suðurljósa ehf. 26. nóvember síðastliðinn. Tekur hann við af Baldri Jóhanni Baldurssyni, sem á 50% hlut í félaginu á móti Eyþóri. Enginn rekstur hefur verið í félaginu í mörg ár samkvæmt ársreikningi og er eigið fé þess neikvætt um tæpar 53 milljónir króna. Skuldir þess nema tæpum 52 milljónum króna, en ekki kemur fram hverjum félagið skuldar og af hverju ekki hefur verið farið fram á greiðslu skuldanna.

Tilgangur félagsins er rekstur sjónvarps- og útvarpsstöðva, framleiðsla, kaup og sala á fjölmiðlaefni, eignarhald um verðbréf og önnur skyld starfsemi, samkvæmt CreditInfo. Félagið var upphaflega stofnað árið 1999 af Árna Þór Vigfússyni og Kristjáni „Ra“ Kristjánssyni. Voru þeir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Auðmenn

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár