Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þrýst á skuldabréfaeigendur WOW air að taka á sig afskriftir

Að­il­ar sem tóku þátt í út­boði WOW air í sept­em­ber gætu þurft að taka á sig tug­pró­senta af­skrift­ir af 8,5 millj­arða króna fjár­fest­ingu. 37% fjár­fest­anna eru ís­lensk­ir.

Þrýst á skuldabréfaeigendur WOW air að taka á sig afskriftir

Skuldabréfaeigendur WOW air, sem tóku þátt í útboði félagsins í september fyrir jafnvirði 8,5 milljarða króna, gætu tapað stórfé verði kaup Icelandair á félaginu að veruleika. Krafa er uppi um að þeir taki á sig tugprósenta afskriftir.

Þetta kemur fram í Markaðnum í Fréttablaðinu í dag. Til stóð að Icelandair mundi standa undir 90% af heildarupphæð bréfanna og Skúli Mogensen, forstjóri WOW air og eini hluthafi félagsins, mundi greiða afganginn með því hlutfé sem hann kynni að eignast í Icelandair við sameininguna. Nú hefur Icelandair krafist þess að greiðslan verði lægri en 90% og óvíst hvort Skúli geti bætt upp mismuninn. Skúli mun eignast 1,8 til 6,6 prósent hlut í Icelandair þegar kaupin ganga í gegn.

37% þeirra sem tóku þátt í útboðinu eru íslenskir fjárfestar sem keyptu fyrir rúma þrjá milljarða króna. Skúli fjárfesti sjálfur fyrir jafnvirði 770 milljóna króna.

Tillögur um hlutafjáraukningu Icelandair liggja fyrir hluthafafundi Icelandair á föstudag og hefur Markaðurinn eftir Sveini Þórarinssyni hjá hagfræðideild Landsbankans að honum verði mögulega frestað þar sem hluthafar hafi litlar upplýsingar um stöðu WOW air.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fall WOW air

Fjárfestar saka stjórnendur WOW um blekkingar og vilja 2,8 milljarða bætur
FréttirFall WOW air

Fjár­fest­ar saka stjórn­end­ur WOW um blekk­ing­ar og vilja 2,8 millj­arða bæt­ur

Nokkr­ir fjár­fest­ar sem tóku þátt í skulda­bréfa­út­boði WOW air ár­ið 2018 telja sig hafa ver­ið plat­aða. Þeir vilja meina að WOW air hefði átt að vera gef­ið upp til gjald­þrota­skipta fyr­ir út­boð­ið. Af þeim sök­um vilja þeir 2,8 millj­arða í skaða­bæt­ur frá stjórn­end­um WOW í dóms­máli. Skúli Mo­gensen vill ekki tjá sig um mál­ið.
Skúli notaði félag í skattaskjólinu Tortólu til að halda utan um hlutabréf sín
Fréttir

Skúli not­aði fé­lag í skatta­skjól­inu Tor­tólu til að halda ut­an um hluta­bréf sín

Á OZ-tíma­bil­inu í kring­um alda­mót­in fékk Skúli Mo­gensen um 1200 millj­óna króna lán í rík­is­bank­an­um Lands­banka Ís­lands til að kaupa hluta­bréf í ýms­um ný­sköp­un­ar- og tæknifyr­ir­tækj­un­um. Fjár­fest­ing­arn­ar voru í gegn­um fé­lag á Tor­tólu og þurfti að af­skrifa stór­an hluta lán­anna eft­ir að net­ból­an sprakk.

Mest lesið

Konum fjölgar sem óttast um líf sitt
6
Úttekt

Kon­um fjölg­ar sem ótt­ast um líf sitt

Úr­ræða­leysi rík­ir hér á landi gagn­vart því að tryggja ör­yggi kvenna á heim­il­um sín­um og stjórn­völd draga lapp­irn­ar, seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins, sem var á lista BBC yf­ir 100 áhrifa­mestu kon­ur í heimi. Kon­um sem leita í at­hvarf­ið hef­ur fjölg­að. Oft gera þær lít­ið úr of­beld­inu og áfell­ast sig, en lýsa síð­an hryll­ingi inni á heim­il­inu. „Sjálfs­ásök­un­in sit­ur oft lengst í þeim.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár